Fréttablaðið


Fréttablaðið - 15.12.2018, Qupperneq 116

Fréttablaðið - 15.12.2018, Qupperneq 116
Verslanir opnar í Firði alla helgina: Laugardagur 11-17 Sunnudagur 13-17 Frábær dagskrá alla helgina Sjá nánar á Rüdiger Þór Seiden­faden, eigandi versl­unarinnar Gleraugna­salan 65 á Laugavegi, hefur myndað allar k i r k j u r l a n d s i n s . Myndirnar má finna í þriggja binda verki sem hann gefur út í litlu upp­ lagi. Rüdiger er fæddur og alinn upp í Þýskalandi. „Pabbi var mikill listunnandi og fór hvert einasta ár til Ítalíu og tók mig með. Hann barðist ungur maður í Rússlandi í seinni heimsstyrjöldinni og þar var gríðarlegt frost, jafnvel mínus 50 gráður. Þar skrifaði hann dagbækur og þar er að finna ógnvekjandi lýs­ ingar á aðstæðum. Það var eins og pabbi væri alla tíð með þetta frost í líkamanum og hann sótti í hita. Þess vegna varð Ítalía fyrir valinu, þar gat hann verið öruggur um að ekki yrði kalt. Í þessum Ítalíuferðum fórum við út um allt, á söfn og í óperur og alltaf tók pabbi myndir af kirkjum.“ Árið 1981 kom Rüdiger til Íslands til að vinna hjá Gleraugnasölunni, en hann var með sveinspróf sem sjóntækjafræðingur. „Ég sótti um starfið og var einn af hundrað umsækjendum. Eigandinn réð mig til eins árs. Eftir aðeins tvo mánuði spurði eigandinn mig hvort ég vildi ekki framlengja dvölinni. Ég gerði það. Verslunarstjórinn var kona, sem síðan varð eiginkona mín.“ Aðstoð frá Braga bóksala Fyrsta ferð Rüdigers út á land var til Akraness. „Ég gekk um bæinn og tók mína fyrstu kirkjumynd. Eftir það ferðaðist ég mikið um landið og tók fjölmargar myndir af kirkjum. Árið 2010 fékk ég hjartaáfall. Á þeim tíma var ég í Alpaklúbbnum en gat ekki lengur farið upp á fjöll. Mér fannst ég þurfa að dreifa huganum og fór í skipulagðar ferðir um landið og myndaði kirkjur. Einn daginn kom Bragi Kristjónsson fornbóksali í búðina til mín og ég spurði: Áttu ekki bók með myndum af gömlum íslenskum kirkjum? Hann svaraði samstundis: Slík bók er ekki til. Hann sá að ég varð vonsvikinn og sagði: Mamma tók myndir af öllum íslenskum kirkjum á árunum 1953 til 1957. Ég skal láta þig fá safnið. Ég fékk safnið og skannaði þessar gömlu myndir sem eru í bók­ unum ásamt myndum mínum af kirkjunum eins og þær eru í dag. Þessi þriggja binda bókaflokkur er um íslenskar kirkjur fyrr og nú og er eins konar ferð um Ísland.“ Rüdiger lét prenta bækurnar í litlu upplagi og selur þær í verslun sinni sem hann hefur rekið frá árinu 2000 ásamt Ingu konu sinni. „Í bók­ unum er stuttur íslenskur texti um kirkjurnar og staðina og útlending­ ar eru hrifnir af myndunum og sýna mikinn áhuga,“ segir Rüdiger. „Ég er alltaf með nokkrar bækur á lager.“ Hátíðleg jól á Íslandi Á þessum árstíma eru gluggar Gler­ augnasölunnar veglega skreyttir með litlum englum sem spila á hin ýmsu hljóðfæri. „Þetta er þýskt skraut frá Austur­Þýskalandi,“ segir Rüdiger sem er mikið jólabarn og bætir við: „Vegna þess að ég er mikið jólabarn eru jólin hvergi hátíðlegri en á Íslandi. Hér byrja þau alls stað­ ar klukkan sex en í Þýskalandi byrja þau á mismunandi tíma.“ Hefur myndað allar kirkjur landsins Þriggja binda bókaflokkur Rüdigers um íslenskar kirkjur fyrr og nú. Mér fannst ég þurfa að dreifa huganum og fór í skipulagðar ferðir um landið og myndaði kirkjur, segir Rüdiger. fRéttABlAðið/eRniR Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@frettabladid.is Árið 1981 kom Rüdiger Þór Seidenfaden til Íslands. Kirkju- myndir hans er að finna í þriggja binda verki. Ég fÉKK Safnið og SKannaði ÞeSSaR gömlu myndiR Sem eRu Í bóKunum ÁSamt myndum mÍnum af KiRKjunum einS og ÞæR eRu Í dag. 1 5 . d e s e m b e r 2 0 1 8 L A U G A r d A G U r66 m e n n i n G ∙ F r É T T A b L A ð i ð 1 5 -1 2 -2 0 1 8 0 4 :1 4 F B 1 4 4 s _ P 1 1 6 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 1 1 3 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 2 9 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 3 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 1 C F -3 4 C 0 2 1 C F -3 3 8 4 2 1 C F -3 2 4 8 2 1 C F -3 1 0 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 1 4 4 s _ 1 4 _ 1 2 _ 2 0 1 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.