Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.07.2010, Síða 19

Ljósmæðrablaðið - 01.07.2010, Síða 19
19Ljósmæðrablaðið - júlí 2010 Tafla 3 • Getur aukið næmi fyrir sólarljósi – varist sólböð eftir meðferð. • Varúð á 3ja þriðjungi og eftir fæðingu vegna mögulegra áhrifa á storkuþætti þar sem coum- arins hafa antocoagulant áhrif. Þó er ósennilegt að þetta litla magn sem notað er við ilmkjarna- olíumeðferð hafi áhrif. • Mögulega erting í viðkvæmri húð. • Þeir sem eru með astma ættu að forðast German Chamomile. • Notist ekki fyrr en seint á meðgöngu vegna emmenagogic áhrifa og notist varlega eftir fæðingu. • Notið ekki í fæðingu ef mjög sterkir samdrættir, ör á legi, fyrirburafæðing, fjölburafæðing. • Varúð ef notað með Syntocinon. • Ekki nota fyrir konur með astma eða konur sem þola illa sterka lykt. • Getur aukið næmi fyrir sólarljósi. • Forðast ef kona hefur ofnæmi fyrir sítrus ávöxtum. • Geyma í ísskáp. • Er mögulega þvagræsandi, bætir sogæðaflæði. • Forðist að nota fyrir konur með heymæði eða astma sem espast upp við frjókorn. • Forðist að nota ef konan á það til að falla í blóð- þrýstingi vegna stöðu/legu. • Forðist að nota þegar konan er með utanbasts- deyfingu þar sem lavender getur verið samverk- andi með Bupivacine. • Notist varlega ef verið er að gangsetja eða örva hríðar hjá konu þar sem lavender hefur áhrif á samdráttarhæfni legsins. • Varið ykkur á slævandi áhrifum sem geta haft áhrif á alla viðstadda. • Getur valdið ertingu í húð. • Forðist að nota fyrir konur með heymæði eða astma sem espast upp við frjókorn og þær sem hafa ofnæmi fyrir sítrus ávöxtum (aðeins fræðileg áhætta). • Getur valdið ertingu í húð. • Óvirkjar hómópata remedíur. • Notið ekki ef konur eru með hjartavandamál. • Forðist að nota þar til í lok meðgöngu vegna hugsanlegra emmenagogic áhrifa. • Forðist stóra skammta og langtíma notkun. • Ilmurinn getur verið yfirþyrmandi. • Getur valdið ertingu í húð og því e.t.v. sniðugt að prófa á litlu húðsvæði. Meðganga: slökun, kvíði, andlitsnudd til að meðhöndla skútabólgu/stíflu. Lækkar blóðþrýsting í meðgöngueitrun, gott við hægðatregðu, vindgangi, blöðrubólgu. Fæðing: verkjastillandi, losar um spennu og hræðslu, upplífgandi. Má blanda við: chamomile, clary sage, grapefruit, lavender, neroli, ylang ylang Meðganga: hægðatregða, colic verkir, niðurgangur, exem, minniháttar sár, sýkingar, sinadráttur og liðverkir vegna slökunar á liðböndum. Meðganga: hægðatregða, colic verkir, niðurgangur, exem, minniháttar sár, sýkingar, sinadráttur og liðverkir vegna slökunar á liðböndum. Fæðing: dregur úr streitu, kvíða og spennu. Má blanda við: bergamot, clary sage, lavender, neroli. Fæðing: dregur úr kvíða, framkallar sælutilfinningu, dregur úr verkjum, hræðslu og spennu. Styrkir hríðar. Má blanda við: bergamot, frankincense, grapefruit, lavender. Meðganga: Slakandi og róandi áhrif. Undirbúningur fyrir fæðingu. Getur gagnast konum með kyndeyfð. Fæðing: Kemur jafnvægi á tilfinningar. Má blanda við: bergamot, chamomile, grapefruit, jasmine, lavender, neroli, petitgrain. BERGAMOT Bergamía CHAMOMILE Kamilla CLARY SAGE Ljómasalvía FRANK- INCENSE Kvoða GRAPEFRUIT Greip NEROLI Nerólí LAVENDER Lofnarblóm YLANG YLANG Ilmberkjuolía ROSE Rósa PEPPERMINT Piparmynta Olía Frábendingar og ábendingar - flokkað eftir olíum Frábendingar og atriði sem þarf að hafa í huga Ábendingar Meðganga: Gagnlegt við kvefi, flensu og stíflu í ennisholum. Notist aðeins í litlum skömmtum á meðgöngu. Fæðing: Verkjastilling, kvíði, spenna, hræðsla. Kemur jafnvægi á tilfinningar. Dropi í lófann á transition stigi getur hjálpað. Má blanda við: bergamot, clary sage, grapefruit, lavender. Meðganga: Streita, kvíði, þunglyndi, ógleði, hægðatregða, höfuðverkur. Fæðing: Ótti, kvíði, bætir skap. Léttir þyngri ilm s.s. clary sage. Má blanda við : bergamot, chamomile, clary sage, frankincense, lavender, neroli, ylang ylang. Meðganga: Streita, slökun, höfuðverkur, svefnleysi, hækkaðu blóðþrýstingur, meðgöngueitrun (með varúð), stíflur í ennisholum, bakverkir og hægðatregða. Fæðing: Verkjastilling, kvíði, hræðsla, spenna, til að styrkja hríðar. Strax eftir fæðingu: Föst fylgja. Má blanda við: bergamot, chamomile, clary sage, frankincense, grapefruit, neroli. Meðganga: Kvíði, hræðsla, þunglyndi, slökun, hægðatregða, niðurgangur, svefnleysi, ógleði. Fæðing: Upplífgandi (hressandi), dregur úr kvíða, minnkar ógleði. Má blanda við: bergamot, clary sage, jasmine, lavender, ylang ylang. Meðganga: Ógleði, uppköst, brjóstsviði, meltingartruflanir, hægðatregða, vöðvapirringur og vöðvaverkir, höfuðverkur, pirringur í húð, streita og kvíði. Fæðing: Verkjastilling, styrkir hríðar. Má blanda við: lavender og sítrusolíur Fæðing: Slakandi og e.t.v. hríðastyrkjandi. Má blanda við: bergamot, chamomile, clary sage, grapefruit, jasmine, lavender, neroli, ylang ylang. (Tiran, 2004, Tiran 2006b).

x

Ljósmæðrablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.