Fréttablaðið


Fréttablaðið - 14.02.2019, Qupperneq 30

Fréttablaðið - 14.02.2019, Qupperneq 30
Ester Auðunsdóttir, ein af fjórum söngkonum Lyriku, og Stefán Þór Þorgeirsson í Bar- bara eru spennt fyrir Valentínusar- deginum. Þau klæða sig vafalaust upp á í nafni ástarinnar og svara hér nokkrum laufléttum spurning- um og skemmtilegum spurningum um tískuna. Stefán Hvernig myndir þú lýsa þínum stíl? Ég er oft að vinna með casual og þægileg föt. Rúllukragapeysur og prjónapeysur, sérstaklega yfir vetrartímann. Þær fara líka vel með Timberland eða jafnvel fínni skóm. Hvar kaupir þú fötin þín? Ég kaupi föt aðallega erlendis, ég er mest í Japan eða á Spáni þannig að fatavalið er fjölbreytt. Eyðir þú miklu í föt? Ég eyði ekki mjög miklu í föt heldur reyni að finna áhugaverðar flíkur á skikkanlegu verði. Hver er uppáhaldsflíkin þín? Uppáhaldsflíkin mín er svört peysa frá Osaka í Japan sem er heldur mínímalísk nema að á erm- unum er plómu-emoji með Hipster skrifað á plómuna. Helsti veikleiki þegar kemur að tísku og útliti? Minn helsti veikleiki í tísku er líklega tilhneigingin til að vera í svörtu eða bláu, það væri gaman að vera litríkari. Ég á mér engar fyrirmyndir í tísku en það er mjög gaman að ganga um Harajuku hverfið í Tókýó og sjá allar flottu týpurnar. Hvað er fram undan? Fram undan er útgáfa á japanskri heimildaseríu sem ég tók síðasta sumar. Ester Hvernig myndir þú lýsa þínum stíl? Einhvers konar fusion stíll. Finnst mjög gaman að blanda saman mismunandi stílum og svo hef ég mjög gaman af fötum sem eru nógu ljót til að vera flott. Hvar kaupir þú fötin þín? Í rauninni bara alls staðar, upp á síðkastið hafa Spúútnik, Stefáns- búð og Húrra Reykjavík verið í uppáhaldi. Finnst samt mikilvægt að reyna að forðast fast fashion merki eftir bestu getu og kaupa frekar færri og betri flíkur. Eyðir þú miklu í föt? Ég held að ég eyði ekki mjög miklu í föt en útsölutíminn reynir á. Hver er uppáhaldsflíkin þín? Ég var að fá mér Henrik Vibskov buxur sem eru í miklu uppáhaldi einmitt núna. Uppáhaldshönnuður? Vivienne Westwood. Helsti veikleiki þegar kemur að tísku og útliti? Það tekur mig oft óþarflega langan tíma að setja saman outfit og stundum tek ég sénsa í tísku sem ganga ekki alveg upp. Hvað er fram undan? Eins og er þá er ég að taka starfsnám í gullsmíði hjá Anna María Design. En það sem er helst á döfinni þessa dagana eru Valentín- usartónleikar sem sönghópurinn minn, Lyrika, heldur í Iðnó fimmtudaginn 14. febrúar ásamt kvartettinum Barbara. Syngja um ástina A capella sönghóparnir Lyrika og Barbari stilla saman strengi sína á Valentínusardag og halda tónleika í Iðnó klukkan 21. Þau munu syngja um ástina í tilefni dagsins. Stefán Þór Þorgeirsson í Barbara og Ester Auðunsdóttir í Lyriku verða í Iðnó í kvöld að syngja ástarlög með sönghópunum sínum. Tilvaldir tónleikar fyrir ástfangið fólk og alla aðra sem trúa á ástina. MYND/EYÞÓR Holtasmára 1 201 Kópavogur (Hjartaverndarhúsið) Sími 571 5464 Stærðir 38-52 SMART FÖT, FYRIR SMART KONUR Bæjarlind 6 • S. 554 7030 Við erum á Facebook Kr. 6.900.- Kr. 8.990.- Nýjar vörur Kr. 8.990.- Kr. 6.900.- FLEIRI LITIR Verðhrun á útsöluvörum Aðeins 6 verð, 1.000-6.000.- “Doktor.is er ætlað að auðvelda aðgengi almennings að upplýsingum og ráðgjöf um heilsu, lífsstíl og forvarnir.,, Teitur Guðmundsson, læknir og ritstjóri doktor.is Ráðgjöf Fræðsla Forvarnir 4 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 1 4 . F E B R ÚA R 2 0 1 9 F I M MT U DAG U R 1 4 -0 2 -2 0 1 9 0 4 :3 6 F B 0 6 4 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 9 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 2 5 1 -B 6 5 8 2 2 5 1 -B 5 1 C 2 2 5 1 -B 3 E 0 2 2 5 1 -B 2 A 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 0 6 4 s _ 1 3 _ 2 _ 2 0 1 9 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.