Fréttablaðið - 14.02.2019, Page 31

Fréttablaðið - 14.02.2019, Page 31
 F I M MT U DAG U R 1 4 . F E B R ÚA R 2 0 1 9 Kynningar: Deloitte, Key of Marketing Netöryggi Ísland ekki eyland þegar kemur að netglæpum Samhliða auknu mikilvægi internetsins fyrir samfélagið færast netógnir hratt í aukana. Að huga að netvörnum er því mikilvægara nú en nokkru sinni fyrr, að sögn Þorvaldar Henningssonar, yfirmanns netöryggisþjónustu hjá Deloitte. ➛2 Netglæpum fer óðum fjölgandi í takti við sívaxandi nettengingu fyrirtækja og heimila og það er því full ástæða til að hafa áhyggjur af auknu varnarleysi gagnvart netárásum og öryggisbrestum sem geta haft dýrkeyptar afleiðingar í för með sér. Mikilvægt er að starfsfólk og stjórnendur séu á verði og tileinki sér öflugar varnir gegn netglæpum og upplýsingaleka. MYND/ANTON BRINK KYNNINGARBLAÐ 1 4 -0 2 -2 0 1 9 0 4 :3 6 F B 0 6 4 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 8 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 5 1 -A 7 8 8 2 2 5 1 -A 6 4 C 2 2 5 1 -A 5 1 0 2 2 5 1 -A 3 D 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 0 6 4 s _ 1 3 _ 2 _ 2 0 1 9 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.