Fréttablaðið - 14.02.2019, Side 47

Fréttablaðið - 14.02.2019, Side 47
FÓTBOLTI Heimir Hallgrímsson stýrir liði Al Arabi í úrvalsdeildinni í Katar í fyrsta sinn í dag þegar læri­ sveinar hans mæta Al Rayyan á úti­ velli. Deildarkeppnin í Katar er að hefjast á ný á morgun eftir tveggja mánaða pásu en Al Arabi vann þrjá af síðustu fjórum leikjum sínum fyrir áramót. Heimir tók við liði Al Arabi þann 10. desember síðastliðinn o g h e f u r stýrt liðinu í t ve i m u r bikar leikjum t i l þ e s s a . Hann hef ur nýtt tímann vel í Katar og samdi við Victor Vaz­ quez og Wil­ fried Bony í janúarglugg­ a nu m sem gætu leikið fyrstu leiki s í n a f y r i r félagið í dag. – kpt Fyrsti leikur í deild hjá Heimi SKÍÐI Fulltrúar Íslands á Heims­ meistaramótinu í alpagreinum eru öll að keppa í dag þegar undan­ keppnin fyrir stórsvigið fer fram karlamegin og aðalkeppnin í stór­ svigi fer fram í Åre í Svíþjóð. Alls eru átta fulltrúar frá Íslandi á mót­ inu, fjórir í karlaf lokki og fjórir í kvennaflokki og hefja karlarnir leik klukkan 12.30 að íslenskum tíma í dag, en konurnar keppa klukkan 16.45. Sk ráning í undankeppnina kvennamegin var ekki nægilega góð og var því ákveðið að hætta við hana sem þýðir að allar íslensku Gerum meiri kröfur til okkar fólks í svigi en í stórsviginu skíðakonurnar komust áfram. Í karlaf lokki komast þeir 25 sem koma í mark á besta tímanum áfram í aðalkeppnina ásamt 25 manns sem verða með besta tímann frá hverri þjóð sem er ekki komin með full­ trúa inn í aðalkeppnina. Fjalar Úlfarsson, aðalþjálfari Skíðasambandsins í ferðinni, segir að andinn í hópnum sé bara nokkuð góður og að það séu allir spenntir að byrja. „Loksins er stóri dagurinn runninn upp, stemmingin er góð og við höfum náð að æfa vel hérna úti í aðdragandanum,“ sagði Fjalar sem sagði að það hefði ekkert truf lað undirbúninginn að undankeppnin hjá stelpunum var blásin af kvöldið áður. „Það breytti aðeins plönunum okkar en þessi íþrótt er þannig að við erum öllu vön. Það eru alltaf ein­ hverjar tilfærslur svo að við vorum undir þetta búin,“ sagði hann léttur. Í dag verður keppt í stórsvigi en íslenska liðið horfir meira til keppn­ innar í svigi. „Við Íslendingar höfum verið og erum enn sterkari í svigi en stór­ svigi. Það er erfitt að æfa stórsvig á Íslandi því aðstæður bjóða varla upp á það. Á Íslandi er lögð meiri áhersla á svigið og grunnurinn kemur þaðan og fyrir vikið gerum við meiri kröfur til árangurs þar en það er ýmislegt við tæknina í stór­ svigi sem er gott að læra.“ Fjalar segir markmiðin á mótinu fyrir hvern og einn einstakling vera mismunandi. „Fyrsta markmið allra er að vera meðal efstu 60 og komast með því í seinni ferðirnar. Svo er það ein­ staklingsbundið hvað hver og einn er með sem markmið. Við setjum meiri kröfur en að komast í seinni ferðina hjá sumum einstaklingum.“ – kpt Fulltrúar Íslands á HM í alpagreinum: Konur Andrea Björk Birkisdóttir Freydís Halla Einarsdóttir Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir María Finnbogadóttir Karlar Gísli Rafn Guðmundsson Kristinn Logi Auðunsson Sigurður Hauksson Sturla Snær Snorrason Reykjavík • Hallarmúla 2 • 563 6900 | Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 6900 FJÖRUGUR FEBRÚAR BROT AF ÞVÍ BESTA ÚR NÝJA TÖLVUTEKS BÆKLINGNUM STÚTFULL UR AF SPENNAN DI GRÆJUM FEBRÚAR BÆKLING UR Diamond 20 1TB FLAKKARI Örsmár og fisléttur með USB 3.0 7.990 VERÐ ÁÐ UR 9.990 FRÁBÆR T TILBOÐ KODO - 3 LITIR ÞRÁÐLAUS KODO Kodo Bluetooth þráðlaus heyrnartól 4.990 VERÐ ÁÐ UR 7.990 FRÁBÆR T TILBOÐ ZA1U0083SE 10” LENOVO IT TAB Frábær 10” spjaldtölva frá Lenovo 19.990 SWITCH Nýjasta leikjatölvan frá Nintendo 54.990 NINSW GYBK 2 LITIR JJN NES NES STÝRIPINNI Auka stýripinni fyrir Nintendo NES Mini 2.990 SWITCH Nýjasta leikjatölvan frá Nintendo 54.990 AROZZI STAR TREK Premium Star Trek leikjastóll fyrir þá allra kröfuhörðustu 69.990 NÝTT! VAR AÐ LENDA SENNHEISER HD 4.50 Hágæða þráðlaus heyrnartól með Noise Cancelling tækni 19.990 VERÐ ÁÐ UR 22.990 FRÁBÆR T TILBOÐ 99.990ONEPLUS 6T 6/128OnePlus er magnaður sími stútfullur af tækninýjungum 6T 8+128GB OnePlus 6T Thunder Purple 109.990 Komið og skoðið flaggskip ið frá OnePlus SJÓN ER SÖGU RÍK ARI 6T 8+256GB OnePlus 6T Midnight Black 114.990 54.990PS4 SLIM 1TBÓtrúlegt tilboð á einni vinsælustu leikjatölvu í heimi og nú með 2.STK Dual Shock 4 stýripinna Sony PS4 leikjatölva með 2 stýripinnum PLAYSTATION VR 49.990 PS4 SLIM 500GB 44.990 29.990 FHD leikjaskjár með 1ms viðbragðstíma ZOWIE RL2455s Leikjaskjár með Black eQualizer tækni svo þú sjáir „Camperana“ sem fela sig í myrkrinu;) 24” LED FHD 1920x1080, 1ms, Black eQualizer FRÁBÆRT TILBOÐVERÐ ÁÐUR34.990 149.990NITRO 5Öflug Acer Nitro leikja-fartölva með RX 560X leikjaskjákorti og bak- lýstu leikjalyklaborði Radeon RX 560X 4GB með 1024 Stream Cores Ryzen5 2500U 3.6GHz Turbo Quad Core örgjörvi 8GB minni DDR4 2666 MHz 256GB SSD M.2 diskur Glæsileg og öflug Acer Nitro leikjafartölva 15" IPS 14. febrúar 2019 • B irt m eð fyrirvara um breytingar, innsláttarvillur og m yndabrengl Fá Chelsea í heimsókn FÓTBOLTI Arnór Ingvi Traustason og félagar í Malmö mæta Chelsea í 32­liða úrslitum Evrópudeildar­ innar á Swedbank Stadion í kvöld. Arnór Ingvi lék alla sex leiki Malmö í riðlakeppninni. Liðið lenti í 2. sæti I­riðils á eftir Genk. Chelsea vann L­riðil örugglega. Liðið vann Evr­ ópudeildina síðast þegar það tók þátt í henni (2013). Hitt enska liðið í Evrópudeild­ inni, Arsenal, sækir BATE Borisov heim. Blikinn Willum Þór Willums­ son gæti verið á förum til hvítrúss­ nesku meistaranna sem hafa aldrei komist lengra en í 32­liða úrslit Evr­ ópudeildarinnar. Arsenal komst í undanúrslit keppninnar í fyrra. Meðal annarra viðureigna í 32­liða úrslitunum má nefna að Jón Guðni Fjóluson og félagar í Krasn­ odar fá Bayer Leverkusen í heim­ sókn, Zürich og Napoli etja kappi, Inter mætir Rapid í Vín, Celtic og Valencia eigast við á Celtic Park og fimmfaldir Evrópudeildarmeistarar Sevilla taka á móti Lazio. – iþs Arnór Ingvi Traustason kom til Malmö í fyrra. NORDICPHOTOS/GETTY S P O R T ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 31F I M M T U D A G U R 1 4 . F E B R Ú A R 2 0 1 9 1 4 -0 2 -2 0 1 9 0 4 :3 6 F B 0 6 4 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 8 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 1 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 2 5 1 -A 7 8 8 2 2 5 1 -A 6 4 C 2 2 5 1 -A 5 1 0 2 2 5 1 -A 3 D 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 0 6 4 s _ 1 3 _ 2 _ 2 0 1 9 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.