Fréttablaðið - 14.02.2019, Page 64
Dreifing dreifing@postdreifing.is
Ef blaðið berst ekki 800 1177
Við segjum fréttir Smáauglýsingasíminn og skiptiborð 550 5000
Ritstjórn 550 5070 ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild 550 5050 auglysingar@frettabladid.is Prentun Ísafoldarprentsmiðja
mest lesna dagblað landsins.
ÞÚ GETUR NÁLGAST FRÍTT EINTAK AF
FRÉTTABLAÐINU VÍÐSVEGAR UM LANDIÐ.
Óskir þú eftir því að fá blaðið í áskrift, hafðu samband við Póstdreifingu.
Þorbjargar
Gunnlaugsdóttur
BAKÞANKAR
Allir í
bátana!
Það er sjarmi að búa í svo fámennu samfélagi að við spjöllum við kunningja þegar
við kaupum í matinn og nikkum
til granna við kassann. Návígið
hefur gert að ég raða í körfuna eftir
ákveðinni aðferðafræði. Matar-
körfunni fylgir nefnilega alltaf ein-
hver feimni, því matarkarfa segir
ákveðna sögu. Ég fel dömubindin
í körfunni. Reyndar líka Bingó-
kúlurnar (undir salatpoka) þrátt
fyrir að það teljist kannski ekki
fréttnæmt að fertugar konur kaupi
dömubindi og að það sé lógískt
skynsömu fólki að konur kaupa
dömubindi einmitt á sama tíma
og þær kaupa súkkulaði. Ég reyni
að líta aldrei ofan í körfur ann-
arra, ekki frekar en ég myndi lesa
dagbók þó hún stæði opin.
Matarkarfan segir ekki bara sögu
okkar. Hún segir sögu um sam-
félagið. Rjómi og beikon rokselst.
Allir með sómakennd fela brauð
og ávexti í körfunni. Og svo segir
ein matarkarfa í hverfisverslun á
Íslandi sögu um pólitík. Íslenska
matarkarfan kostar 40-67% meira
en sama matarkarfa í höfuðborgum
Norðurlandanna. Verðmunurinn
felst að stórum hluta í innlendum
landbúnaðarvörum. Ástæðan er
pólitík, múrinn sem stjórnvöld
hafa reist kringum matarkörfuna.
Vernd landbúnaðar er hvergi meiri
innan OECD og greinin er að hluta
undanþegin samkeppnislögum.
Hæstiréttur Bandaríkjanna ramm-
aði inn mikilvægi samkeppnislaga
með því að segja samkeppnislög
hafa sömu þýðingu fyrir frjálsan
markað og stjórnarskrána fyrir
vernd mannréttinda. Múrinn um
matarkörfuna hefur áhrif á lífskjör
okkar, karfan okkar er dýrari og
fábreyttari. Í því ljósi er merki-
legt hvað stjórnvöld gera lítið til
að vernda frelsi okkar þegar við
kaupum í matinn. Það eru nefnilega
mannréttindi í matarkörfunni.
Múrinn um
matarkörfuna
Spicy Tuna
FERSKT Á FERÐINNI * FRESH TO GO
*Chili *
túnfisksalat
NÝTT
1
4
-0
2
-2
0
1
9
0
4
:3
6
F
B
0
6
4
s
_
P
0
6
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
4
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
1
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
2
5
1
-9
8
B
8
2
2
5
1
-9
7
7
C
2
2
5
1
-9
6
4
0
2
2
5
1
-9
5
0
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
A
F
B
0
6
4
s
_
1
3
_
2
_
2
0
1
9
C
M
Y
K