Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.2019, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.2019, Blaðsíða 27
Öryggi og hugbúnaður8. febrúar 2019 KYNNINGARBLAÐ Vertu með öryggið í lagi með Edico Hér áður fyrr einskorðuðust tölvukerfi fyrirtækja við borð-tölvur sem aldrei fóru út úr húsi. Öryggiskerfi hafa þróast í kringum þessa uppsetningu, en í dag er þetta orðið töluvert flóknara. Tölvutækjum eins og snjallsímum, handtölvum og fartölvum hefur fjölgað töluvert innan fyrirtækjanna og í flestum tilfellum eru starfsmenn að taka þessi tæki með sér heim eða í ferðalög og vinnuferð- ir. Oft eru starfsmenn einnig búsettir úti á landi og vinna þar í verkefnum sínum. Oftast innihalda þessi aukatæki jafnmikið af viðkvæmum upplýsingum um fyrirtækið, ef ekki jafnvel meira og fæstir fyrirtækjastjórnendur gera sér fyrir því að öryggislausnir þurfi einnig að ná utan um þessar tölvur sem ekki eru staðsettar í öryggi vinnustaðar- ins,“ segir Grétar Þorsteinsson, fram- kvæmdastjóri Edico. Öryggislausnir fyrir allar tölvur Edico býður upp á hentugar öryggis- lausnir fyrir fyrirtæki hvort heldur er fyrir tæki á vinnustað eða tæki sem notuð eru utan hans. SOTI MobiControl er miðlæg snjalltækjastjórnun sem eykur öryggi og stjórnar Apple® IOS, Google Android ™ og Microsoft Windows® tækjum í gegnum líftíma þeirra, frá dreifingu til útskipta. „Starfs- fólkið þarf að hafa aðgengi að upplýs- ingum til að geta unnið vinnuna sína. SOTI Hub og SOTI Surf býður upp á þá stjórnun sem tryggir aðgengi starfs- manna sem og öryggi gagnanna sem þeir vinna með,“ segir Grétar. SOTI býður að auki upp á auð- veldari innleiðingu á tækjum þannig að notandinn þarf ekki sjálfur að setja upp snjallforrit eða stillingar til að geta unnið með gögn fyrirtækisins. SOTI vinnur með ýmsum lausnum til að auðvelda þessi ferli, eins og SOTI Stage, Apple DEP, Android Zerotouch Enrollment, Samsung KME, Windows Autopilot og Zebra StageNow. SOTI MobiControl virkar enn fremur með flestum tækjum og stýrikerfum eins og Android frá Google, iOS og MacOS frá Apple, Microsoft Windows og Linux. Uppfærslur gegnum internetið „Við erum einnig með stórsnjallar handtölvulausnir fyrir fyrirtæki þar sem starfsmenn ferðast mikið eða eru t.a.m. búsettir erlendis. Í flestum fyrirtækjum þarf að uppfæra forrit og annan hug- búnað reglulega og það getur reynst afar tímafrekt þegar starfsmenn eru dreifðir um allt land eða eru jafnvel ekki á landinu. Því þá þarf að fá öll tæk- in, handtölvur, snjallsíma, borðtölvur og fartölvur inn á borð til tölvustjóra fyrirtækisins þar sem öll þessi tæki eru uppfærð samkvæmt nýjustu stöðlum. Edico býður að sjálfsögðu upp á lausnir fyrir slík vandamál og með okkar lausn- um getur þú uppfært öll tækin gegn- um veraldarvefinn. Þetta auðveldar töluvert alla þjónustu og utanumhald á öllum tækjum starfsmanna og tryggir að starfsmenn, hvar sem þeir eru, séu með nýjustu útgáfur af þeim forritum sem þeir nota. Einn stærsti kúnninn okkar í dag er Icelandair, en við þjónustum einnig fyrirtæki eins og Póstinn, Krónuna og Bónus og hefur samstarf við þau verið afar farsæl,“ segir Grétar. Nánari upplýsingar má nálgast á edico.is Edico er staðsett að Höfðabakka 3, 110 Reykjavík Email: help@edico.is Sími: 571-8500 n
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.