Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.2019, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.2019, Blaðsíða 46
46 FÓKUS 8. febrúar 2019 Dropi af náttúrunni Nýjar bragðtegundir með lífrænum kjarnaolíum úr ferskri grænmyntu, engifer og fennil Kaldunnin þorsklifrarolía „Þegar kemur að næringu og heilsu vel ég aðeins það besta” Andri Rúnar Bjarnason Knattspyrnumaður Helsingborg Í hinum vestræna heimi ofgnóttarinnar er að- eins eitt sem maður fær aldrei nóg af. Skemmti- legum Facebook-grúppum. Einn slíkur er hópurinn Bylt Fylki en þar safnast saman hópur áhugafólks um kvikmyndir og orðagrín. Tilgangur hópsins er að viðhalda þeirri hefð, sem því miður er að hverfa af sjónarsviðinu, að íslenska heiti erlendra mynda og þá með húmorinn að vopni. Segja má að hið heilaga gral slíkra þýðinga sé þegar sakamálaþættirnir „Law & Order: Crim- inal intent“ var þýtt sem „Lög og regla: Glæpamað- ur í tjaldi“ í sjónvarpsdagskrá einni um árið. Sá brandari fór víða á samfélagsmiðlum. Heiti hópsins er tilvísun í svipað orðagrín. Á árum áður var heiti stórmyndarinnar The Matrix þýtt sem Fylki á íslensku. Þriðja myndin í þríleiknum hét The Matrix Revolutions og þaðan er nafnið komið: Bylt Fylki. Þótt að gleðin og húmorinn sé í fyrirrúmi í hópn- um þá kraumar miskunnarlaus keppni undir yfir- borðinu, keppni um „lækin“. Sumir eru hylltir sem húmorríkar hetjur á meðan aðrir þurfa að gera sér 2–3 meðvirknislæk að góðu. Það sár sem myndast á sálina við að eiga brandara sem enginn kann að meta getur verið lengi að gróa. Eins og lög gera ráð fyrir eru vinsælustu þýðingarn- ar oftar en ekki tilvísanir í það sem er í gangi hverju sinni í þjóðfélaginu. Hér eru bestu innleggin í hópinn að mati DV. ORÐAGRÍN Á BYLTU FYLKI Framliðnir á faraldsfæti (2010)Kokhraust (1972) Ókunnug staðháttum (2002)Forstjóri Baugs: Hluthafarnir (2001) Klár í slaginn (2011) Eiður reiður: Hefndarvegur greiður (2015) Vogabyggð (2015) Þvílíkt (2008) Þvílíkt og annað eins (2009) Húð og híbýli (2011) Andabær (2008) Árbítur í Andesfjöllum (1993)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.