Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.2019, Blaðsíða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.2019, Blaðsíða 51
KYNNING Allt verður einfaldara með KitchenAid matvinnsluvélinni Lífið í eldhúsinu verður töluvert einfaldara með 9 bolla KitchenAid mat- vinnsluvélinni. Nýja matvinnslu- vélin frá KitchenAid tekur 2,1 lítra og er fyrirferðarlítil, stílhrein og sérstaklega auðveld í notk- un. Hönnunin er snúningsfrí, einsmellu samsetning er á skál og lokið er með krækju. Ótrú- lega auðvelt er að setja hana upp, nota og hreinsa. Vélin hefur þétt lok, lekaþolna vinnu- skál með lokuðu handfangi og læsingu, ávalar brúnir og slétta áferð sem gerir það auðvelt að þurrka af henni og hreinsa. Aukahlutir beint í uppþvotta- vélina KitchenAid matvinnsluvélinni fylgja ýmsir aukahlutir svo sem hnífur og deigblöð, tveir viðsnú- anlegir fínir (2 mm), miðlungs (4 mm) sneiða-/rifdiskar og þykkari (6 mm) sneiðadiskar. Þannig má saxa hráefni í allar mögulegar stærðir með mismunandi grófleika eftir því hverju uppskriftin kallar eftir hverju sinni. Skál, lok og alla fylgihluti má setja í uppþvottavél sem auðveldar frágang svo um munar. Hakkar, maukar, tætir og sneiðir KitchenAid matvinnsluvélin ræður við ýmis hráefni og blandar þau vandlega og af nákvæmni. Upplýst LED- -stýring sýnir þrjá auðvelda hraðavalkosti, þ.e. hratt, hægt og púls. Vélin þolir ýms- ar stærðir og gerðir af bitum svo það er óþarfi að forsaxa hráefnin áður en þau fara í matvinnsluskálina. Hún hakk- ar, maukar, hnoðar, blandar, tætir og sneiðir auðveldlega, allt frá gúrkum til tómata, og osta og fleira. Einnig hnoðar hún pítsu- og brauðdeig með lítilli fyrirhöfn. Sósu- og salatdressingar- gerðin verður að sama skapi ekkert mál með vélinni en hentugt fóðurrör með litlum troðara er á lokinu með litlu opi fyrir olíudropa. Fyrirferðarlítil KitchenAid matvinnsluvélin tekur lítið pláss og auðvelt er að geyma fylgihluti eins og hnífa, rifjárn og fleira í skálinni þegar þeir eru ekki í notk- un. Einnig er hægt að koma snúrunni fyrir undir botni vélarinnar. Vélin er fáanleg rauð eða svört í Raflandi og kostar 34.990 kr. n
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.