Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.2019, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.2019, Blaðsíða 29
Heilsa KYNNINGARBLAÐ Ábyrgðarmaður: Kolbrún Dröfn Ragnarsdóttir / kolla@dv.is Umsjón: Jóhanna María Einarsdóttir / johanna@dv.is Á bak við snyrtivöru-merkið Nature Sense er ilmkjarnaolíu- fræðingurinn Jackie Cardoso. Jackie er brasilísk af indíána- ættum og hefur búið á Íslandi síðan árið 1992. Hún hefur frá unga aldri notað og fræðst um lækningarmátt jurta. Árið 2002 fór Jackie af stað með framleiðslu á nátt- úrulegum snyrtivörum undir nafninu Yndisseiður. Jackie hefur einnig menntað sig í nuddi, ilmkjarnaolíufræði, reiki og ýmsum öðrum náttúru- legum meðferðum ásamt því að sækja námskeið erlendis í tengslum við þróun og fram- leiðslu á snyrtivörunum. Vörurnar nutu mikilla vin- sælda og árið 2006 opnaði Jackie verksmiðju ásamt Spa í Kópavogi. Verksmiðjunni var lokað árið 2010 í kjölfar hrunsins. Árið 2012 flutti Jackie til Vestmannaeyja. Upphaflega ætlaði Jackie bara að nudda heima hjá sér en vegna eftirspurnar frá viðskiptavinum hófst fljótlega framleiðsla heima í eldhúsi. Þegar það fór að spyrjast út reyndist eldhúsið heima ekki nóg og smám saman fór framleiðslan að aukast og er í gangi af fullum krafti í dag. Síðustu ár hefur Jackie haldið áfram að þróa og aðlaga vörurnar samkvæmt niðurstöðum nýjustu rann- sókna um hráefni og ný efni og getur nú loksins kynnt fyrir ykkur nýja línu. „Vörurnar er 100% náttúru- legar með engum aukaefnum. Því miður höfum við ekki enn öðlast vegan-vottun en verið er að vinna í því, öll okkar hráefni eru þó vegan og hafa vottun. Því er óhætt að segja að vörurnar okkar séu 100% vegan. Þar sem við erum ennþá lítið fyrirtæki höfum við ekki efni á að nota vistvænar umbúðir, en í stað þess bjóð- um við upp á áfyllingu á allar okkar vörur í verslun okkar í Heilsueyjunni Spa í Vest- mannaeyjum. Við erum að vinna að því að bæta við fleiri sölustöðum, í Reykjavík. Einnig má senda okkur umbúðir til áfyllingar í gegnum póst.“ Í dag er Nature Sense selt í Heilsueyjunni Spa sem stað- sett er í hjarta Vestmanna- eyjabæjar. Þar er hægt að kaupa vörur og áfyllingu eða fá andlits- og líkamsmeðferð þar sem notaðar eru Nature Sense-vörur. Einnig er hægt að kaupa vörurnar í netversl- un sem finna má á heimasíð- unni heilsueyjanspa.is. Heilsueyjan Spa er að Vestmannabraut 28, Vest- mannaeyjum. Sími: 481-1513 Netpóstur: heilsueyj- anspa@gmail.com Fylgstu með á instagram og facebook n NATURE SENSE: Fyrir náttúrulega fegurð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.