Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.2019, Blaðsíða 54

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.2019, Blaðsíða 54
54 FÓKUS 8. febrúar 2019 S öngkonan Björk og rithöf- undurinn Sindri Freysson eru hætt að stinga saman nefjum, en parið vakti víða athygli á haustmánuðum þar sem það sást leiðast um borgina og láta vel hvort að öðru á veitinga- húsum í miðbæ Reykjavíkur. Þau voru einnig áberandi gestir á tón- leikahátíðinni Iceland Airwaves í nóvember og skrifaði rapparinn og leikstjórinn Ágúst Bent með- al annars um heimsókn þeirra á eina tónleikana á sínum tíma. Í fyrrasumar lauk Björk Útópía- -tónleikaferð sinni um Evrópu og mun koma fram á nokkrum tón- leikum í The Shed, nýju og glæsi- legu menningarhúsi sem vígja á í New York á vordögum, en þar mun hún flytja tónlist af væntanlegri plötu sinni, Cornucopia. Búið er að boða að um verði að ræða eina glæsilegustu tónleika söngkon- unnar þar sem mikið verður lagt í myndræna þáttinn með aðstoð stafrænnar tækni og leikrænni umgjörð. Sindri gaf út fyrir nýliðin jól ljóðabókina Skuggaveiði sem fékk afbragðs viðbrögð lesenda en hann er kunnur fyrir skáldsögur sínar og ljóð. BJÖRK EINHLEYP Á NÝ M argrét R. Jónasar förðunarmeistari hóf störf sem förðunarstjóri á RÚV þann 1. febrúar. Margrét á vefverslanirnar Mstore og Reykjavík Bitch & Co, en hún rak áður verslunina Mstore í Smáralind í nokkur ár. Margrét hefur unnið í förðunarbransan- um í fjölda ára við góðan orðstír. PIZZERIA DALVEGI 2, 201 KÓPAVOGI DALSHRAUNI 13, 220 HAFNARFIRÐI BORÐPLÖTUR OG SÓLBEKKIR Sérsmíðum eftir óskum hvers og eins Gylfaflöt 6-8 / S. 587 6688 / fanntofell.is Margrét hefur störf sem förðunarstjóri RÚV V alur Heiðar Sævarsson gerði garðinn frægan með hljómsveitinni Buttercup á seinni hluta síðustu aldar. Í dag er hann hins vegar vin- ur þinn í Reykjavík, en fyrirtæki Vals Heiðars og Hrafnhildar konu hans býður upp á göngutúra í miðbæ Reykjavíkur undir því nafni (Your Friend In Reykjavík). Samkvæmt heimasíðunni sér Valur um göngu- túrana, Hrafnhildur um að reka skrifstofuna og syn- ir þeirra, Óðinn og Trausti Týr, veita innblástur með því að vera krúttlegir. Göngutúr fyrir matarelskendur, pöbbarölt og göngutúr með víkingi eru á meðal þess sem Valur Heiðar býður upp á. Valur úr Buttercup er Vinur þinn í Reykjavík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.