Morgunblaðið - 17.10.2018, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 17.10.2018, Blaðsíða 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. OKTÓBER 2018 6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa lands- menn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálf- tíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. 12 til 16 Erna Hrönn Erna Hrönn spilar skemmtilega tónlist og spjallar um allt og ekk- ert. 16 til 18 Magasínið Hvati og Hulda Bjarna fara yfir málefni líðandi stundar og spila góða tónlist síðdegis. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg og Sigríður Elva flytja fréttir á heila tímanum, alla virka daga. K100 FM 100,5  Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður- landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is Tónlistarkonan Svala Björgvins er gestur vikunnar í Lögum lífsins hjá Sigga Gunnars. Svala leyfir hlust- endum að heyra lög sem hafa þýðingu fyrir hana og segir frá lífi sínu alla vikuna á K100. Ég fór ekkert út í þetta fyrir alvöru fyrr en ég var svona 15, 16 ára. „Ég var meira bara svona að syngja með pabba þegar ég var lítil og það var bara svona hobbí af því að ég ætlaði ekkert endilega að fara út í söng. Ég var í ballett og dansinn var bara númer 1, 2 og 3,“ sagði Svala um fyrstu skrefin í tónlistinni en hún hefur sungið fyrir þjóðina frá barnsaldri. Nánar á k100.is. Svala gestur vikunnar 20.00 Heim til Spánar Fréttaþáttur um sístækk- andi Íslendingasamfélag á Spáni og húsakaup þeirra á erlendri grundu. 20.30 Viðskipti með Jóni G. 21.00 21 – Fréttaþáttur á miðvikudegi Endurt. allan sólarhr. Hringbraut 08.00 Dr. Phil 08.45 The Tonight Show 09.30 The Late Late Show with James Corden 10.15 Síminn + Spotify 12.05 Everybody Loves Raymond 12.25 King of Queens 12.45 How I Met Your Mot- her 13.10 Dr. Phil 13.55 Ally McBeal 14.40 Ný sýn 15.15 Með Loga 16.15 Everybody Loves Raymond 16.35 King of Queens 16.55 How I Met Your Mot- her 17.20 Dr. Phil 18.05 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon Spjallþáttakóngurinn Jimmy Fallon tekur á móti góðum gestum og slær á létta strengi. 18.50 The Late Late Show with James Corden 19.35 Survivor 20.25 Líf kviknar 21.00 New Amsterdam 21.50 Station 19 Drama- tísk þáttaröð um slökkvi- liðsmenn og -konur í Seattle sem leggja líf sitt að veði til að bjarga öðr- um. Á sama tíma gengur á ýmsu í einkalífinu. Þætt- irnir eru frá þeim sömu og framleiða Grey’s An- atomy. 22.35 Elementary 23.20 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 00.05 The Late Late Show with James Corden 00.50 NCIS 01.35 Billions 02.35 The Handmaid’s Tale 03.35 Síminn + Spotify Sjónvarp Símans EUROSPORT 17.55 Live: Snooker: Home Na- tions Series In Manchester, Unit- ed Kingdom 22.00 News: Euro- sport 2 News 22.05 Tennis: Wta Tournament In Linz, Austria 23.00 Motor Racing: World End- urance Championships In Mont Fuji, Japan 23.30 Superbikes: World Championship DR1 18.45 Fanget i afhængighed – Alkohol og kokain 19.30 TV AV- ISEN 19.55 Kulturmagasinet Gejst 20.20 Sporten 20.30 Arne Dahls A-gruppen: Europa blues 22.00 Taggart: Forbryderbilleder 23.15 Hun så et mord DR2 21.00 Børneslaver til salg 22.00 No God, No Master 23.30 Det franske politi indefra NRK1 16.50 Distriktsnyheter 17.00 Dagsrevyen 17.45 Forbruker- inspektørene 18.25 Norge nå 18.55 Distriktsnyheter 19.00 Dagsrevyen 21 19.20 KIRI 20.55 TV-aksjonen 2018 21.05 Distriktsnyheter 21.10 Kveldsnytt 21.25 Torp 21.55 Da vinden snudde 22.55 Springflo NRK2 13.25 Abels tårn 14.05 Vår mann i Teheran 14.45 Urix 15.05 Nye triks 16.00 Dagsnytt atten 17.00 All verdens kaker – med Tobias 17.45 Torp 18.15 Arkitektens hytte: Aslak Ha- anshuus 18.45 Krøll på hjernen – dei sju dødssyndene 19.15 Vikinglotto 19.25 Fortapte kri- gere 20.20 Urix 20.40 Slaveriets historie: Industriens slaver 21.30 Frå is til eld og vitskapen bak 22.30 Arkitektens hytte: Aslak Haanshuus 23.00 NRK nyheter 23.05 New York Times – et år med Trump: Kalde fakta 23.55 Torp SVT1 12.00 Svenska nyheter 12.30 En yankee i Berlin 14.30 Drö- myrke: veterinär 15.00 Strömsö 15.30 Sverige idag 16.00 Rap- port 16.13 Kulturnyheterna 16.25 Sportnytt 16.30 Lokala nyheter 16.45 Go’kväll 17.30 Rapport 17.55 Lokala nyheter 18.00 Varför slaveri: Jag var sexslav hos IS 19.00 Sarah’s so- und of musicals 19.30 Världens sämsta indier 20.00 Kampen om livet 20.30 Lärlabbet 21.00 Våga snacka 21.15 Rapport 21.20 Tjejer gör lumpen 21.50 Dilan och Moa 22.10 Ord mot ord SVT2 14.00 Rapport 14.05 Forum 14.15 Hundraårskåken 14.45 Vad hände sen? 15.15 Nyheter på lätt svenska 15.20 Nyhet- stecken 15.30 Oddasat 15.45 Uutiset 16.00 Engelska Antik- rundan 17.00 Helt historiskt 17.30 Förväxlingen 18.00 När Olle mötte Sarri 18.30 Hemma hos arkitekten 19.00 Aktuellt 19.39 Kulturnyheterna 19.46 Lokala nyheter 19.55 Nyhets- sammanfattning 20.00 Sportnytt 20.15 Deutschland 83 21.05 Varför slaveri: Barn till salu 22.05 Bergmans video 22.50 Plus 23.45 Sportnytt RÚV Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó Stöð 2 sport 2 N4 13.00 Úr Gullkistu RÚV: Út- svar 2009-2010 (e) 13.55 Úr Gullkistu RÚV: Halldór um… (e) 14.20 Úr Gullkistu RÚV: Gott kvöld (e) 15.10 Plastbarkamálið (Experimenten) (e) 16.10 Úr Gullkistu RÚV: Á tali við Hemma Gunn (e) 17.00 Úr Gullkistu RÚV: Eldsmiðjan (e) 17.45 Táknmálsfréttir 17.55 Disneystundin 17.56 Gló magnaða 18.17 Sígildar teiknimyndir 18.24 Sögur úr Andabæ 18.45 Úti í umferðinni (e) 18.50 Krakkafréttir 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Kiljan 20.40 Ofurheilar – Kvíði (Superhjerner – med Peter Lund Madsen: Angst) 21.10 Rívíeran (Riviera) Bannað börnum. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Víetnamstríðið (The Vietnam War) Vönduð heimildaþáttaröð í tíu hlut- um um einn afdrifaríkasta og umdeildasta atburð í sögu Bandaríkjanna: Víet- namstríðið. Stranglega bannað börnum. 23.20 Vegir Drottins (Her- rens veje) Danskt fjöl- skyldudrama þar sem velt er upp tilgangi trúarinnar í samfélaginu. Presturinn Johannes er dáður af son- um sínum en gerir hiklaust upp á milli þeirra, deilir og drottnar. (e) Bannað börn- um. 00.20 Kveikur (e) 00.55 Kastljós (e) 01.10 Menningin Menning- arþáttur þar sem fjallað er á snarpan og líflegan hátt um það sem efst er á baugi hverju sinni í menningar- og listalífinu, jafnt með inn- slögum, fréttaskýringum og umræðu. Umsjón: Berg- steinn Sigurðsson og Guð- rún Sóley Gestsdóttir. (e) 01.20 Dagskrárlok 07.20 Ævintýri Tinna 07.45 Strákarnir 08.10 The Middle 08.35 Ellen 09.15 Bold and the Beauti- ful 09.35 The Doctors 10.20 Jamie’s 15 Minute Meals 10.45 The Big Bang Theory 11.05 Spurningabomban 11.50 Deception 12.35 Nágrannar 13.00 Masterchef 13.45 The Heart Guy 14.35 The Night Shift 15.20 Léttir sprettir 15.45 PJ Karsjó 16.15 The Bold Type 17.00 Bold and the Beauti- ful 17.20 Nágrannar 17.45 Ellen 18.30 Fréttir 18.55 Ísland í dag 19.10 Sportpakkinn 19.20 Fréttayfirlit og veður 19.25 Víkingalottó 19.30 I Feel Bad 19.55 Einfalt með Evu 20.20 Grey’s Anatomy 21.05 The Good Doctor 21.50 Camping 22.15 Wentworth 23.05 Orange is the New Black 00.05 Lethal Weapon 00.50 Counterpart 01.35 Wentworth 02.25 Ballers 16.50 Norman 18.50 Experimenter 20.30 Absolutely Fabulous: The Movie 22.00 Lion 24.00 Mr. Right 01.35 Armed Response 20.00 Uppskrift að góðum degi 20.30 Heilsa úr Føroyum (e) Fjölmörg færeysk fyr- irtæki efndu til sýningar á Akureyri í haust, þar sem þau kynntu starfsemi sína. 21.00 Uppskrift að góðum degi 21.30 Heilsa úr Føroyum (e) Endurt. allan sólarhr. 07.00 Barnaefni 16.48 Hvellur keppnisbíll 17.00 Stóri og Litli 17.13 Tindur 17.23 Mæja býfluga 17.35 K3 17.46 Grettir 18.00 Dóra könnuður 18.24 Mörgæsirnar frá M. 18.47 Doddi og Eyrnastór 19.00 Kalli á þakinu 08.00 Frakkland – Þýska- land (UEFA Nations League) Útsending frá leik Frakklands og Þýskalands í UEFA Nations League. 09.40 Írland – Wales (UEFA Nations League) Útsending frá leik Írlands og Wales í UEFA Nations League. 13.00 Rúmenía – Serbía 14.40 Rússland – Tyrkland 16.20 Pólland – Ítalía 19.15 Selfoss – Valur 20.55 Frakkland – Þýska- land 07.10 Ísland – Spánn 08.50 Manchester United – Newcastle 10.30 Liverpool – Man- chester City 12.10 Messan 13.10 Leicester – Everton 14.50 Fulham – Arsenal 16.30 Premier League Re- view 2018/2019 17.25 Ísland – Spánn 19.05 Stjarnan – Snæfell 21.15 Oakland Raiders – Seattle Seahawks 23.35 Selfoss – Valur 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Á öld ljósvakans. 15.00 Fréttir. 15.03 Samtal. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Útvarp Krakka RÚV. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. Hljóð- ritun frá tónleikum Hljómsveitar upplýsingaraldarinnar á Dvorák- hátíðinni í Prag 16. september sl. Á efnisskrá eru verk eftir Edward Elgar, Franz Schubert og Antonín Dvorák. Einsöngvarar: Pavla Vy- kopalóva, Markéta Cukrová, Alés Vorácek og Roman Hoza. 20.35 Mannlegi þátturinn. 21.30 Kvöldsagan: Óskráð saga. Minningar Steinþórs Þórðarsonar á Hala í Suðursveit mæltar af munni fram. Upptökurnar fóru fram að mestu sumarið 1969. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. Umsjón: Leifur Hauksson og Þórhildur Ólafsdóttir. (Frá því í morgun) 23.05 Lestin. Þáttur um dægurmál og menningu á breiðum grunni. Umsjón: Eiríkur Guðmundsson og Kristján Guðjónsson. (Frá því dag) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 krakkar Netflix og öðrum svipuðum efnisveitum afþreyingarefnis hefur verið mætt með mikl- um fögnuði víða um heiminn. Þá hafa íslenskar efnisveitur eins og Sjónvarp Símans og Vodafone litið dagsins ljós landsmönnum til mikillar lukku. Þetta hefur auðvitað veitt öllum aðgengi að því efni sem þeir sjálfir velja á þeim tíma sem hentar þeim. Nú þarf ekki að hlaupa heim til þess að missa ekki af Dallas eða setja spólu í tækið og vona að maður hafi stillt vídeótækið rétt, eins og á ár- um áður. Á þessum tímum nægir að geta sest niður fyr- ir framan imbann, I-padinn eða jafnvel með síma í hönd og horft á heilu þáttarað- irnar án takmarkana. Þess- um þægindum hafa fylgt ýmsar dómsdagsspár hvað línulega dagskrá sjónvarps- stöðva varðar. Hins vegar hefur línuleg dagskrá gríðarlegt mikil- vægi fyrir okkur sem erum foreldrar ungra barna og viljum bæði fá frið við undir- búning kvöldmatarins og takmarka sjónvarpsgláp. Það er nefnilega munaður að geta sagt fjögurra ára snót að „barnatíminn byrjar ekki fyrr en klukkan sex“ og ekki síst að „nú er barnatíminn búinn og þá er fréttatími“. Vonandi lifir línuleg dagskrá nokkur ár til viðbótar. Bjargvætturinn línuleg dagskrá Ljósvakinn Gunnlaugur Snær Ólafsson Morgunblaðið/Árni Torfason Línuleg dagskrá Gamaldags sjónvarp er ekki úrelt. Erlendar stöðvar 19.20 Arrested Develope- ment 20.00 Seinfeld 20.25 Friends 20.50 Two and a Half Men 21.15 All American 22.00 American Horror Story 8: Apocalypse 22.45 The Hundred 23.30 The New Girl 23.55 Boardwalk Empire 00.55 Arrested Develope- ment Stöð 3 Á þessum degi árið 2008 tilkynnti poppdrottningin Ma- donna skilnað sinn við breska leikstjórann Guy Ritchie. Hún sagði að þau hefðu þroskast sitt í hvora áttina en hjónabandið entist í sjö ár. Örfáum klukkustundum síð- ar steig hún á svið í Boston eins og ekkert hefði í skor- ist. Áður en þau gengu upp að altarinu gerðu þau samning sín á milli um hvernig eigur þeirra skiptust ef kæmi til skilnaðar. Samkvæmt þeim pappírum fékk Ritchie aðeins lítið brot af þeim 300 milljónum punda sem poppdrottningin var sögð eiga. 10 ár frá skilnaði K100 Stöð 2 sport Omega 17.00 Omega 18.00 Jesús Kristur er svarið 18.30 Bill Dunn 19.00 Benny Hinn 19.30 Joyce Meyer 20.00 Ísrael í dag 21.00 Gegnumbrot 22.00 Með kveðju frá Kanada Svala velur lög sem hafa þýðingu fyrir hana. Madonna var gift Guy Ritchie í sjö ár.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.