Morgunblaðið - 30.11.2018, Qupperneq 42

Morgunblaðið - 30.11.2018, Qupperneq 42
42 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 30. NÓVEMBER 2018 6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa lands- menn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. 12 til 16 Erna Hrönn Erna Hrönn spilar skemmtilega tónlist og spjallar um allt og ekkert. 16 til 18 Logi Bergmann og Hulda Bjarna Logi og Hulda fylgja hlustendum K100 síð- degis alla virka daga með góðri tónlist, umræðum um málefni líðandi stundar og skemmtun. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 22 til 2 Bekkjarpartí Öll bestu lög síðustu áratuga sem fá þig til að syngja og dansa með. K100 FM 100,5  Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður- landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is Ummæli Gunnars Braga Sveinssonar, þingmanns og fyrrverandi utanríkisráðherra, um skipan Geirs H. Haarde sem sendiherra í Bandaríkjunum, þar sem hann líkir ferlinu við smjör á smokki Friðriks Ómars, hafa vakið athygli. „Mér finnst þetta fyndið, það var það fyrsta sem mér datt í hug. Þetta fær ekki á mig og ég tek þetta ekki persónulega,“ sagði Friðrik Ómar um ummælin í sam- tali við Sigga Gunnars á K100. „Allt svona finnst mér leiðinlegt fyrir ungt fólk sem ætlar að stíga skrefið og koma út úr skápnum,“ bætti Friðrik við, sem telur að svona orðræða hjálpi ekki. Nánar á k100.is. Friðrik Ómar ræddi við Sigga Gunnars á K100. Ummælin dapurleg 20.00 Eldhugar: Sería 2 (e) 20.30 VIRK – starfsend- urhæfingarsjóður (e) Þáttaröð um VIRK starfs- enduhæfingasjóð. 21.00 21 – Úrval á föstu- degi Samantekt úr bestu og áhugaverðustu viðtöl- unum úr Tuttuguogeinum. Endurt. allan sólarhr. Hringbraut 08.00 Dr. Phil 08.45 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 09.30 The Late Late Show with James Corden 10.15 Síminn + Spotify 12.00 Everybody Loves Raymond 12.20 King of Queens 12.40 How I Met Your Mother 13.05 Dr. Phil 13.50 Bordertown 14.15 Family Guy 14.15 Family Guy 14.40 Glee 15.25 The Voice 16.25 Everybody Loves Raymond 16.45 King of Queens 17.05 How I Met Your Mother 17.30 Dr. Phil Bandarískur spjallþáttur með sjón- varpssálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarpssal. 18.15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19.00 America’s Funniest Home Videos 19.30 The Voice Vinsælasti skemmtiþáttur veraldar þar sem hæfileikaríkir söngvarar fá tækifæri til að slá í gegn. Þjálfarar í þessari seríu eru Adam Levine, Blake Shelton, Kelly Clarkson og Jenni- fer Hudson. 21.00 Mission: Impossible II 23.05 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 23.50 Hawaii Five-0 00.35 Condor 01.25 Chance 02.10 FBI 02.55 Code Black 03.40 The Chi Sjónvarp Símans Dagskrá erlendra stöðva barst ekki. RÚV Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó Stöð 2 sport 2 N4 13.00 Úr Gullkistu RÚV: Út- svar 2010-2011 (e) 13.55 Úr Gullkistu RÚV: 90 á stöðinni (e) 14.20 Úr Gullkistu RÚV: Fólk og firnindi (e) 15.25 Úr Gullkistu RÚV: Ís- þjóðin með Ragnhildi Steinunni (e) 15.55 Úr Gullkistu RÚV: Hljómsveit kvöldsins (e) 16.20 Úr Gullkistu RÚV: Edda – engum lík (e) 16.55 Úr Gullkistu RÚV: Rætur (e) 17.25 Landinn (e) 17.55 Táknmálsfréttir 18.05 Ósagða sagan (Hor- rible Histories) 18.35 Krakkafréttir vik- unnar 19.00 Fréttir Helstu fréttir dagsins af innlendum og er- lendum vettvangi. Beinar innkomur frá vettvangi og viðtöl í myndveri þar sem kafað er ofan í hin ýmsu fréttamál. Allt frá efna- hagsmálum til dægurmála. 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Heimilistónajól 20.15 Útsvar Bein útsend- ing frá spurningakeppni sveitarfélaga sem fer nú fram tólfta árið í röð. 21.35 Vikan með Gísla Mar- teini 22.20 The A-Team (A-liðið) Hasarmynd frá 2010 um hóp bandarískra uppgjaf- arhermanna sem börðust saman í Íraksstríðinu. Stranglega bannað börn- um. 00.15 Banks lögreglu- fulltrúi – Mannrán (DCI Banks V: A Little Bit of Heart) (e) Bannað börnum. 01.40 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 07.00 Blíða og Blær 07.25 Tommi og Jenni 07.45 Friends 08.10 The Middle 08.35 Ellen 09.15 Bold and the Beautiful 09.35 Curb Your Enthus- iasm 10.20 Multiple Birth Wards 11.10 The Goldbergs 11.35 Feðgar á ferð 12.10 Hið blómlega bú – hátíð í bæ 12.35 Nágrannar 13.00 Apple of My Eye 14.25 The Duff 16.00 First Dates 16.45 The Truth About Your Teeth 17.45 Bold and the Beautiful 18.05 Nágrannar 18.30 Fréttir 18.55 Ísland í dag 19.10 Sportpakkinn 19.25 Fréttayfirlit og veður 19.30 The X-Factor Einn vinsælasti skemmtiþáttur veraldar þar sem efnilegir söngvarar fá tækifæri til að slá í gegn. 20.35 Northpole: Open for Christmas 22.05 Atomic Blonde 24.00 Hulk 02.15 Blood Father 03.40 Dragonheart 05.20 The Middle 18.30 The Age of Adeline 20.25 Accepted 22.00 John Wick 2 24.00 Snatched 01.30 Batman and Harley Quinn 02.45 John Wick 2 20.00 Föstudagsþátturinn Í Föstudagsþættinum fáum við góða gesti og ræðum við þá um málefni líðandi stundar, helgina fram und- an og fleira skemmtilegt. 20.30 Föstudagsþátturinn Helgin fram undan rædd. 21.00 Föstudagsþátturinn 21.30 Föstudagsþátturinn Endurt. allan sólarhr. 07.24 Barnaefni 17.00 Strumparnir 17.25 Ævintýraferðin 17.37 Gulla og grænj. 17.48 Hvellur keppnisbíll 18.00 Stóri og Litli 18.13 Tindur 18.23 Mæja býfluga 18.35 K3 18.46 Grettir 19.00 Stubbur stjóri 10.20 Roma – Real Madrid 12.00 Meistaradeildar- mörkin 12.30 Man. U. – Young B. 14.10 Aston Villa – Birm- ingham 15.50 Football L. Show 16.20 Atl. M. – Barcel. 18.00 Premier L. World 18.30 NFL Gameday 19.00 La Liga Report 19.30 Rangers – Villarreal 21.10 Qarabag – Sporting 22.50 Evrópud.mörkin 23.40 Box 06.50 Wolves – Hudd- ersfield 08.30 Bournemouth – Ars- enal 10.10 Tottenham – Chelsea 11.50 Burnley – Newcastle 13.30 KR – Valur 15.10 Vorskla – Arsenal 16.50 Chelsea – PAOK 18.30 Evrópudeildarmörkin 2018/2019 19.20 PL Match Pack 19.50 Cardiff – Wolves 22.00 Premier L. Prev. 22.30 La Liga Report 23.00 Domino’s karfa 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Í ljósi sögunnar. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Óskastundin. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot af eilífðinni. 15.00 Fréttir. 15.03 Sögur af landi. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Málið er. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestarklefinn. 18.00 Spegillinn. 18.30 Brot úr Morgunvaktinni. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Flugur. Dægurflugur og söngv- ar frá ýmsum tímum. Hljómsveitin Winterplay frá Suður-Kóreu leikur nokkur lög. Umsjón: Jónatan Garð- arsson. (Frá því á mánudag) 19.45 Hitaveitan. Ráðlagður kvöld- skammtur af rytmískri músík. Um- sjón: Pétur Grétarsson. 20.35 Mannlegi þátturinn. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir, Gunnar Hansson og Lísa Pálsdóttir. (Frá því í morgun) 21.35 Góði dátinn Svejk eftir Jar- oslav Hasek. Gísli Halldórsson les þýðingu Karls Ísfeld. Hljóðritun frá árinu 1979. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. Umsjón: Leifur Hauksson og Þórhildur Ólafsdóttir. (Frá því í morgun) 23.05 Lestarklefinn. Umræður um menningu og listir. Umsjón: Guðrún Sóley Gestsdóttir. (Frá því í dag) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 krakkar Ég horfi eiginlega ekkert á sjónvarp, eins og allir hip- sterar úr Vesturbænum, og tengi nánast ekkert við þeg- ar vinir mínir tala um „hvaða þátt ert þú að horfa á núna?“ Stundum renni ég í gegnum Frasier, OC eða Scrubs en annað er það yfirleitt ekki. Nema nokkrir leikir hjá mínu ástkæra liði, Tottenham. Enginn hefur áhuga á því, nema kannski Bogi Ágústsson. Á langri leið í vinnuna hlusta ég stundum á mis- gáfulegt spjall morgunþátta í útvarpinu. Einhvern morg- un í vikunni ræddu Brennslumenn á FM957 hvað þeir borða á jólunum. Virkilega áhugaverð um- ræða og komst ég að því að þeir setja markið örlítið hærra en ég. Það vill svo til að þessi jól verða fyrstu jól þar sem ég, kærastan og strákurinn verðum heima hjá okkur á aðfangadagskvöld. Hvað eigum við þá að hafa í mat- inn? Hamborgarhrygg, rjúp- ur, nautalundir eða hvað er sniðugt og jólalegt? Síðan snýst þetta líka að einhverju leyti um hefðir. Við viljum jú skapa okkur jólahefð og mig langar líka að reyna að gera eitthvað sniðugt. Ég hugsaði með mér „hvað er það besta sem ég borða?“ því flestir segja að jólamaturinn sé besta máltíð ársins. Heimapítsa er toppurinn. Það munaði engu að ég yrði sleginn þegar ég stakk upp á pítsunni um jólin. Jæja, það mátti alla vega reyna. Pítsa á jólum Ljósvakinn Jóhann Ólafsson Morgunblaðið/Ásdís Pítsujól Stórt barn dreymir um að baka pítsu á jólum. Erlendar stöðvar 16.50 Serbía – Pólland (EM kvenna í handbolta) Bein útsending frá leik Serbíu og Póllands á EM kvenna í handbolta. 19.50 Danmörk – Svíþjóð (EM kvenna í handbolta) Bein útsending frá leik Danmerkur og Svíþjóðar á EM kvenna í handbolta. RÚV íþróttir 19.35 Schitt’s Creek 20.00 Seinfeld 20.25 Friends 20.50 Fresh Off the Boat 21.15 The Simpsons 21.40 Bob’s Burgers 22.05 American Dad 22.30 Silicon Valley 23.00 Eastbound & Down 23.30 UnReal 00.15 Schitt’s Creek 00.40 Baby Daddy 01.05 Seinfeld Stöð 3 Jóladagatal K100 er það stærsta hingað til og dregið verður daglega frá 1.-24. desember. Vinningarnir eru hver öðrum glæsilegri og er heildarverðmætið um tvær milljónir króna. Borgarleikhúsið, Lopi, Heimilistæki, Vera Design, Babyliss, Heimsferðir, Byggt og búið, Samsung, Kúnígúnd, Curvy.is og Pingpong.is gleðja hlustendur K100 með gjöfum. Auk þess fá allir sem vinna „möndlugjöf“ sem inniheldur malt og appelsín, Merrild kaffi, Myllu jólakökur, Lindt nammi, Willamia sælkeravörur, gjöf frá Leonard og Happaþrennur. Skráðu þig á k100.is og þú átt möguleika á glaðningi. Jóladagatal K100 K100 Stöð 2 sport Omega 05.00 Charles Stanl- ey Biblíufræðsla með dr. Charles Stanley hjá In Touch Ministries. 05.30 Tónlist Kristi- leg tónlist úr ýmsum áttum. 06.00 Times Square Church Upptökur frá Time Square Church. 07.00 Joyce Meyer Einlægir vitnis- burðir úr hennar eigin lífi og hrein- skilin umfjöllun um daglega göngu hins kristna manns. 07.30 Joseph Prince- New Creation Church 08.00 Joel Osteen Joel Osteen prédik- ar boðskap vonar og uppörvunar. 08.30 Kall arnarins 09.00 Jesús Kristur er svarið Þátturinn fæst við spurningar lífsins: Hvaðan kom- um við? Hvað erum við að gera hér? Hvert förum við? Er einhver tilgangur með þessu lífi? 09.30 Omega Ís- lenskt efni frá mynd- veri Omega. 10.30 In Search of the Lords Way Með Mack Lyon. 11.00 Jimmy Swagg- art 12.00 Tónlist 13.00 Joyce Meyer 13.30 The Way of the Master 14.00 Michael Rood 14.30 Gegnumbrot 15.30 Máttarstundin 16.30 John Osteen 17.00 Á göngu með Jesú 18.00 Benny Hinn 18.30 David Cho 19.00 Charles Stanl- ey 19.30 Joyce Meyer 20.00 Country Gosp- el Time 20.30 Jesús Kristur er svarið 21.00 Catch the Fire 22.00 Times Square Church 23.00 La Luz (Ljósið) 23.30 The Way of the Master 24.00 Freddie Fil- more 00.30 Á göngu með Jesú 01.30 Joseph Prince- New Creation Church 02.00 Blessun, bölv- un eða tilviljun?

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.