Morgunblaðið - 08.12.2018, Qupperneq 41
kannski helst sjá bak við lás og slá.
„Þetta er alveg rétt. Á námsárunum
hefði ég aldrei getað ímyndað mér að
ég yrði embættismaður næstu 17 árin.
Laus störf voru ekki á hverju strái
þegar ég lauk laganámi en atvikin
höguðu því svo að ég fékk starf á Aust-
urlandi. Þangað hafði ég aldrei komið.
Ég ákvað svo að söðla um árið 1992
en þá átti ég rétt á að verða skipaður
héraðsdómari í Reykjavík.
Ég sé síður en svo eftir því að hafa
helgað mig lögmennsku á síðari hluta
starfsævinnar. Í öllum samfélögum
koma upp aðstæður þar sem fjöl-
miðlum og almenningi hættir til að
breytast í dómstól götunnar. Einmitt
þá ríður mest á að réttarríkið standi
undir nafni og þá hafa góðir lögmenn
mikilvægu hlutverki að gegna sem
málsvarar mannréttinda, mannhelgi
og réttarríkis.“
– Ertu hættur störfum, Ragnar?
„Ekki er það nú alveg, en ég hef í
nokkur ár verið í eins konar úrelding-
arferli við að reyna að ljúka verk-
efnum sem ég hef lofað að klára.
Ég hef verið svo lánsamur í lífinu að
mér hefur alltaf liðið vel á þeim vinnu-
stöðum sem ég hef unnið á og haft frá-
bæra yfirmenn og samstarfsmenn.
Félagarnir á lögmannsstofunni þykj-
ast ennþá geta haft eitthvert gagn af
mér, þannig að nú hef ég þá virðing-
arstöðu að vera skilgreindur ráðgjafi.
Það verður um einhvern óvissan
tíma.“
Fjölskylda
Ragnar kvæntist 24.6. 1972 Guðríði
Gísladóttur, f. 23.8. 1949, bókasafns-
og upplýsingafræðingi. Foreldrar
hennar voru Gísli Guðni Jónasson, f.
4.9. 1911, d. 19.7. 2002, skipstjóri í
Reykjavík, og k.h., Aðalheiður Hall-
dórsdóttir, f. 10.11. 1911, d. 20.1. 2002,
verslunarmaður.
Synir Ragnars og Guðríðar eru
Gísli Guðni, f. 5.3. 1972, hrl. hjá Mörk-
inni lögmannsstofu, kvæntur Lindu
Urbancic verslunarmanni; Steindór
Ingi, f. 22.4. 1977, flugstjóri hjá Ice-
landair, kvæntur Lilju Dögg Ár-
mannsdóttur hjúkrunarfræðingi, börn
þeirra eru Ragnar Halldór, f. 2010, og
Guðný Lilja, f. 2015.
Systkin Ragnars eru Hannes, f.
14.9. 1935, Herdís, f. 29.7. 1939, Sig-
urður, f. 16.1. 1945, Kristján, f. 20.8.
1946, Steindór, f. 22.4. 1950, Gunnar
Hjörtur, f. 23.12. 1951.
Foreldrar Ragnars voru Gunnar
Hall, f. 31.8. 1909, d. 12.4. 1970, kaup-
maður og landsþekktur bókasafnari,
og k.h., Steinunn Hall, f. 10.8. 1909, d.
17.4. 2000, iðnrekandi.
Ragnar
Halldór Hall
Steinunn Hall
iðnrekandi í Rvík
Sigurður Oddsson
hafnsögum. í Rvík
Steinunn Sigurðardóttir
húsfr. í Landakoti, frá
Pétursey í Mýrdal
Oddur Jónsson
b. í Landakoti á Miðnesi
Anna Margrét Hjartarson húsfr. í Rvík
(varð kjördóttir Jóns Þorlákssonar
forsætisráðh. og Ingibjargar Claessen)
Karl K. Hall verkam. í Rvík
Unnur Valdís Kristjánsdóttir
Hall húsfr. í Rvík
Óskírð Kristjánsdóttir Hall,
lést í spænsku veikinni
Guðlaug Kristjánsdóttir Hall,
lést í spænsku veikinni
Jón Sigurðsson skipstj. í Rvík
Elín Valgerður Sigurðardóttir
húsfr. í Danmörku
Oddur Sigurðsson iðnrekandi í Rvík
Þórleif Sigurðardóttir
iðnrekandi og kaupm. í Rvík
Sveinbjörn Sigurðsson
byggingameistari í Rvík
Málfríður Andrea Sigurðardóttir
skrifstofum. í Rvík
Sigríður Herdís Sigurðardóttir
kaupm. í Rvík
Guðrún Frímannsdóttir
húsfr. á Miðhópi, frá Helgavatni, Vatnsdal
Jósep Jónatansson
b. á Miðhópi, Þorkelshólshr. V-Hún.
Kristín Jósefína Jósepsdóttir Hall
húsfr. í Rvík, lést í spænsku veikinni
Elías Kristján
Kristjánsson vörubílstj.
og bifvélavirki í
Kópavogi
Kristján Pétur Hall Ásmundsson
bakaram. í Rvík, lést í spænsku
veikinni 1918 í Reykjavík
Guðrún Karólína Pétursdóttir Hall
húsfr. í Rvík
Ásmundur Sveinsson
sýslum. í Barðastr.s. og víðar, síðar málflytjandi í Rvík
Úr frændgarði Ragnars Halldórs Hall
Gunnar Hall
kaupm. og bókasafnari í Rvík,
varð aldursforseti fjölskyldunnar
aðeins níu ára gamall í kjölfar
spænsku veikinnar
Sveinbjörn Jónsson
hrl. í Rvík
Valgerður Jóhanna Jónsdóttir
frá Skipholti í Árnessýslu, flutti
til Vesturheims
Jón Sveinbjörnsson
hreppstj. á Bíldsfelli í Grafningi
Herdís Jónsdóttir
húsfr. í Rvík
ÍSLENDINGAR 41
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. DESEMBER 2018
DU EKKI FLATT SVELLINU!
ktrax halkugormar og broddar er svario
Ver5 fra 3.495 kr.
Kringlan 7 I Laugavegur 11 I Reykjavikurvegur 64 I S: 510 9505 I fjallakofinn.is IJ@
Ólafur Þ. Þórðarson fæddist áStað í Súgandafirði 8.12.1940. Foreldrar hans voru
Jófríður Pétursdóttir og Þórður
Ágúst Ólafsson, bændur þar.
Ólafur var náskyldur Kjartani
Ólafssyni, fv. alþingismanni og rit-
stjóra Þjóðviljans. Feður þeirra
voru bræður en mæður systur.
Systkini Ólafs: Arndís, nú látin,
húsfreyja og bóndi í Bessatungu í
Saurbæ í Dölum, Þóra, kennari á
Suðureyri; Lilja sem lést í barn-
æsku, Pétur Einir, rafmagnsverk-
fræðingur hjá RARIK, og Þorvaldur
Helgi, bóndi á Stað.
Fyrri kona Ólafs er Þórey Eiríks-
dóttir kennari en börn þeirra eru
Áslaug tryggingaráðgjafi, og Arin-
björn, framkvæmdastjóri hjá
Landsbankanum.
Seinni kona Ólafs er Guðbjörg
Elín Heiðarsdóttir, búsett á Stíflu á
Hvolsvelli og eru börn þeirra
Heiðbrá lögfræðingur, og Ágúst
Heiðar, starfar á Grundartanga.
Ólafur lauk búfræðiprófi frá
Bændaskólanum á Hvanneyri 1960
og kennaraprófi frá KÍ 1970. Hann
var skólastjóri Barnaskólans á Suð-
ureyri 1970-78 og skólastjóri Hér-
aðsskólans í Reykholti frá 1978.
Hann kjörinn á Alþingi fyrir Fram-
sóknarflokkinn í Vestfjarðakjör-
dæmi og sat á þingi þar til hann lét
af störfum vegna veikinda 1994.
Ólafur var oddviti Suðureyrar-
hrepps 1974-78 og formaður Fjórð-
ungssambands Vestfirðinga á sama
tíma. Hann sat í stjórn Þróunarsam-
vinnustofnunar Íslands, í stjórn
Framkvæmdastofnunar ríkisins,
síðar Byggðastofnunar og sat á alls-
herjarþingi Sþ 1982.
Ólafur var skemmtilegur stjórn-
málamaður og óháður tísku og yfir-
borðskenndu almenningsáliti. Hann
vildi banna áfram bjórinn, barðist
gegn rýmkun fóstureyðinga og var
ötull talsmaður þess að allt nám væri
nemendum að kostnaðarlausu hér á
landi. Hann var mikill hestamaður
og stofnandi og formaður hesta-
mannafélagsins Storms.
Ólafur lést 6.9. 1998.
Merkir Íslendingar
Ólafur Þ.
Þórðarson
Laugardagur
101 árs
Ingveldur Haraldsdóttir
95 ára
Sigrún Aðalbjarnardóttir
85 ára
Hlín Gunnarsdóttir
Ragnar Gunnarsson
80 ára
Halldóra Gunnarsdóttir
Jóhanna D. Jóhannesdóttir
Kristján Vilmundarson
Pálína G. Þorvarðardóttir
Svandís U. Sigurðardóttir
75 ára
Aðalfríður S. Stefánsdóttir
Eiríkur Kinchin
Erla I. Hólmsteinsdóttir
Halla Svanþórsdóttir
Hildur Harðardóttir
Jón Sigurjónsson
María Halldórsdóttir
Páll Steinþórsson
Sigþór Jóhannesson
Vilhjálmur B. Hannes Roe
70 ára
Ásta G. Sigurðardóttir
Björg S. Guðmundsdóttir
Friðrik Steinsson
Gunnar Gunnarsson
Jón S. Thoroddsen
Málmfríður Sigurðardóttir
Oddný Óskarsdóttir
60 ára
Anna Elín Bjarkadóttir
Efemia G. Björnsdóttir
Guðrún Þorvaldsdóttir
Gunnar S. Gunnarsson
Hólmfríður I. Eiríksdóttir
Hrafn Sigurðsson
Kristinn Hugason
Sigurður Stefán Jónsson
Svavar Gíslason
Valur Arnórsson
Þorsteinn K. Adamsson
Þórarinn Jón Þórarinsson
50 ára
Anna Blöndal
Bjarnveig I. Sigbjörnsdóttir
Elmar Gíslason
Guðrún Björg Alfreðsdóttir
Haraldur Eiríkur Stígsson
Hörður Arnarson
Íris Björk Viðarsdóttir
Jóhann Sigurðsson
Jón Gunnar Margeirsson
Kristín Stefánsdóttir
Margrét Jónsdóttir
Ólafía Hreiðarsdóttir
Rúnar Örn Friðriksson
Sigurður B.H. Halldórsson
Stefán V. Halldórsson
Sveinbjörn Allansson
40 ára
Árdís Jóna Pálsdóttir
Benjamín Ingi Böðvarsson
Elísabet Anna Vignir
Erla Agnes Álfhildardóttir
Erla Björg Hafsteinsdóttir
Gunnlaugur F. Jónsson
Hólmfríður M. Hjaltadóttir
Inga Hrönn Hasler
Jolanta Balcikonyté
Jón Guðmann Jakobsson
Láretta Georgsdóttir
Lilja Sigurgeirsdóttir
Lukasz Marcin Bobowski
Sveinn Hákon Harðarson
30 ára
Arnar Gunnarsson
Arnar Marvin Kristjánsson
Ásgeir Guðmundsson
Birta Kristín Helgadóttir
Ewa Kolodziejczyk
Gunnar Ingi Jónsson
Kristín Gestsdóttir
Rakel Ósk Orradóttir Amin
Stefanía Helga Bjarnadóttir
Stefán Gunnarsson
Tinna L. Andrésdóttir
Þuríður Björg Guðnadóttir
Sunnudagur
90 ára
Sigríður Steindórsdóttir
85 ára
Jóhanna G. Bjarnadóttir
Marselína Jónasdóttir
Þorgrímur Sigurjónsson
80 ára
Bragi Hrafn Sigurðsson
Erla Guðmundsdóttir
Svanhildur Sigurðardóttir
Unnur Óskarsdóttir
75 ára
Agnes Árnadóttir
Anton Guðjón Ottesen
Oddný Björgólfsdóttir
Rósa Guðrún Sighvats
70 ára
Björn Stefán Eysteinsson
Hansína Bjarnadóttir
Herborg Ívarsdóttir
Hilmar Hjartarson
Karl Jónsson
Sigrún Sigurðardóttir
Sigurður Þórir Eggertsson
Veronika Leskiene
60 ára
Bryndís Guðjónsdóttir
Ebba Pálsdóttir
Guðrún Gísladóttir
Ingibjörg Birgisdóttir
Ingunn Elín Sveinsdóttir
Jorge Sérgio Santo Costa
Jón Heiðar Allansson
Kristín Sverrisdóttir
Kristín Tryggvadóttir
Marzena L. Dabrowska
Óskar Jóhannesson
Páll Du
Valgerður Olga Lárusdóttir
50 ára
Arvi Puekkenen
Árni Þór Gunnarsson
Borgar Gunnarsson
Dariusz Maczyszyn
Eiður Sigurjón Eiðsson
Gísli Pálsson
Hrefna Rós Wiium
Ingólfur Oddgeir Jónsson
Jóhanna Lind Elíasdóttir
Malgorzata Rzepnicka
Óskar Garðarsson
40 ára
Adam Wieslaw Marzec
Andri Guðmundsson
Arnar Þórðarson
Björn Albertsson
Daði Sverrisson
Elín María Óladóttir
Finnur Örn Þórðarson
Guðný Svava Gestsdóttir
Jóhanna M. Þórhallsdóttir
Katrín María Lehmann
Logi Helguson
Signý Rós Þorsteinsdóttir
Stefán B. Önundarson
Steinunn Benediktsdóttir
30 ára
Arna Þöll Sigmundsdóttir
Guðmundur P. Kjartansson
Harpa Lind Ingadóttir
Helena G. Marteinsdóttir
Helga L. Sigurbergsdóttir
Herdís E. Hermundardóttir
Magnús Guðmundsson
Ómar Ástþór Ómarsson
Rannveig Guðmundsdóttir
Sindri Gunnarsson
Vala Ósk Ásbjörnsdóttir
Þóra Ágústa Úlfsdóttir
Til hamingju með daginn