Morgunblaðið - 08.12.2018, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 08.12.2018, Qupperneq 45
MENNING 45 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. DESEMBER 2018 Á annað hundrað myndlistarmanna á verk á viðamikilli sýningu sem verður opnuð í Ásmundarsal við Freyju- götu í dag, laugardag, klukkan 15. Yfirskrift sýningar- innar er Jólasýningin Le Grand Salon de Noël. Á fimmta áratug síðustu aldar voru haldnar sölusýn- ingar fyrir jólin í Listvinasalnum við Skólavörðustíg. Þá voru verk margra þekktustu listamanna þjóðarinnar sýnd samhliða verkum yngri og minna þekktra lista- manna. Nú hyggjast aðstandendur sýningarinnar end- urvekja þá gömlu hefð í nýuppgerðum Ásmundarsal. Um 300 myndverk að öllu tagi verða til sölu á Jólasýn- ingunni og býðst áhugasömum gestum, sem vilja kaupa sér verk, að pakka þeim beint inn í silkiþrykktan jóla- pappír á innpökkunarstöð Prents & vina sem sjá um sýn- ingarstjórn. Að því búnu geta gestir gengið út með verk- in og önnur verða sett upp í staðinn. Í Gryfjunni verður sett upp grafíkverkstæði þar sem valdir listamenn vinna myndverk í upplagi á hverjum degi á meðan á sýning- unni stendur. Meðal listamanna sem eiga verk á sýningunni má nefna Söru Riel, Margréti H. Blöndal, Nínu Óskars- dóttur, Önnu Líndal, Roman Signer, Siviu Bächli, Stein- grím Eyfjörð, Bjarka Bragason, Katrínu Elvarsdóttur, Katrínu Mogensen, Þór Vigfússon, Steinunni Gunn- laugsdóttur, Eggert Pétursson og Guðjón Ketilsson. Sýningin verður opin út desember og er aðgangur ókeypis. Það er opið í Ásmundarsal frá 8 til 17 á virkum dögum, frá 9 til 17 um helgar. Morgunblaðið/RAX Verkin þekja alla veggi Sýningarstjórarnir Sigurður Atli Sigurðsson og Leifur Ýmis Eyjólfsson hjá Prent & vinum í Gryfjunni í Ásmundar- sal. Myndverk á annað hundrað listamanna þekja veggi byggingarinnar og koma ný upp fyrir þau sem seljast. ,Nú get ég“ nefnist leikin tónlistar- dagskrá fyrir alla fjölskylduna í leikstjórn Ingridar Jónsdóttur sem frumsýnd verður í Kaldalóni Hörpu á morgun, sunnudag, kl. 13. „Ólafía Hrönn Jónsdóttir leiðir áheyrendur í gegnum sögu fullveldistímans á léttan og skemmtilegan hátt,“ segir Pamela De Sensi, listrænn stjórn- andi Töfrahurðar sem stendur fyrir tónleikunum og gefa mun efnið út á bókarformi á næsta ári. „Mér fannst spennandi að fjalla um sögu Íslands á síðustu 100 árum í tilefni fullveldisafmælisins og skoða hvernig íslenskt samfélag hefur þróast og breyst á þessum tíma,“ segir Pamela sem átti hug- myndina að tónleikunum og vænt- anlegri útgáfu. Í framhaldi leitaði hún til Þórarins Eldjárn og bað hann að semja söngtexta, en Elín Gunnlaugsdóttir samdi tónlistina og handritið í kringum söngtextana samdi Karl Ágúst Úlfsson. „Tónlist Elínar er fjölbreytt og rekur í raun tónlistarsöguna á Íslandi. Þarna má heyra lög í þjóðlegum stíl, blús, djass, rokk, rapp og popp.“ Að sögn Pamelu leggur hún ávallt mikla áherslu á hið sjónræna á tónleikum Töfrahurðar og af þeim sökum hefur Heiða Rafnsdóttir unnið myndir sem varpað er á skjá í salnum. „Í raun má segja að Ólafía Hrönn sé á stundum að tala við myndirnar, sem eru stór hluti af verkinu. Mér finnst mjög mikilvægt að ungir áhorfendur séu ekki aðeins mættir til að hlusta heldur upplifi frásögnina og tónlistina í gegnum myndir.“ Um tónlistarflutning sjá Vignir Þór Stefánsson sem leikur á píanó, Haukur Gröndal á klarínett og saxófón, Hávarður Tryggvason á kontrabassa, Pétur Grétarsson á slagverk og Snorri Sigurðarson á trompet. Aðspurð reiknar Pamela með því að halda formlega útgáfu- tónleika á næsta ári auk þess sem ætlunin sé að flytja tónlistar- dagskrána fyrir miðstig grunnskól- anna á nýju ári. Fullveldistíminn í tónum Ljósmynd/Egill Bjarnason Listafólk Vignir Þór Stefánsson, Haukur Gröndal, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Hávarður Tryggvason og Pétur Grétarsson ásamt Snorra Sigurðarsyni sem vantar á myndina koma fram á tónleikunum á morgun.  Töfrahurð sýnir á morgun tónlistardagskrána Nú get ég Elly (Stóra sviðið) Sun 9/12 kl. 20:00 180. s Lau 15/12 kl. 20:00 182. s Sun 30/12 kl. 15:00 aukas. Fim 13/12 kl. 20:00 181. s Sun 16/12 kl. 20:00 183. s Sun 30/12 kl. 20:00 aukas. Stjarna er fædd. Allt sem er frábært (Litla sviðið) Fös 14/12 kl. 20:00 24. s Sun 30/12 kl. 20:00 25. s Fös 4/1 kl. 20:00 26. s Gleðileikur um depurð. Kvenfólk (Nýja sviðið) Lau 8/12 kl. 20:00 8. s Fös 28/12 kl. 20:00 12. s Fös 11/1 kl. 20:00 16. s Fim 13/12 kl. 20:00 9. s Lau 29/12 kl. 20:00 13. s Lau 12/1 kl. 20:00 17. s Fös 14/12 kl. 20:00 10. s Sun 30/12 kl. 20:00 14. s Fös 18/1 kl. 20:00 aukas. Sun 16/12 kl. 20:00 11. s Fös 4/1 kl. 20:00 aukas. Lau 19/1 kl. 20:00 20. s Fim 20/12 kl. 20:00 aukas. Lau 5/1 kl. 20:00 aukas. Fös 25/1 kl. 20:00 24. s Fös 21/12 kl. 20:00 aukas. Sun 6/1 kl. 20:00 15. s Lau 26/1 kl. 20:00 25. s Drepfyndin sagnfræði með söngvum. Tvískinnungur (Litla sviðið) Sun 16/12 kl. 20:00 Lokas. Allra síðasta sýning! Jólaflækja (Litla sviðið) Lau 8/12 kl. 13:00 5. s Lau 15/12 kl. 13:00 7. s Lau 22/12 kl. 15:00 aukas. Lau 8/12 kl. 15:00 aukas. Sun 16/12 kl. 13:00 8. s Sun 9/12 kl. 13:00 6. s Lau 22/12 kl. 13:00 9. s Aðeins sýnt á aðventunni. Ríkharður III (Stóra sviðið) Lau 29/12 kl. 20:00 Frums. Sun 6/1 kl. 20:00 3. s Fös 11/1 kl. 20:00 5. s Fim 3/1 kl. 20:00 2. s Fim 10/1 kl. 20:00 4. s Mið 16/1 kl. 20:00 6. s Ég, tveggja stafa heimsveldi Rocky Horror (Stóra sviðið) Lau 8/12 kl. 20:00 70.s Fös 14/12 kl. 20:00 Lokas. Allra síðustu sýningar! Fólk, staðir og hlutir (Litla sviðið) Mið 13/2 kl. 20:00 33. s Mið 20/2 kl. 20:00 37. s Mið 27/2 kl. 20:00 41. s Fim 14/2 kl. 20:00 34. s Fös 22/2 kl. 20:00 38. s Fim 28/2 kl. 20:00 42. s Fös 15/2 kl. 20:00 35. s Lau 23/2 kl. 20:00 39. s Fös 1/3 kl. 20:00 43. s Lau 16/2 kl. 20:00 36. s Sun 24/2 kl. 20:00 40. s Lau 2/3 kl. 20:00 44. s Lífið er ekki nógu ávanabindandi BORGARLEIKHÚSIÐ Kynntu þér nýjan tapas-matseðil Leikhúsbarsins á borgarleikhus.is Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is Ronja Ræningjadóttir (Stóra sviðið) Sun 9/12 kl. 14:00 Auka Lau 19/1 kl. 16:00 Aukas. Sun 24/2 kl. 13:00 42.sýn Sun 9/12 kl. 17:00 25. s Sun 20/1 kl. 13:00 32.sýn Sun 24/2 kl. 16:00 43.sýn Lau 29/12 kl. 13:00 Auka Sun 20/1 kl. 16:00 33.sýn Sun 3/3 kl. 13:00 44.sýn Lau 29/12 kl. 16:00 Auka Sun 27/1 kl. 13:00 34.sýn Sun 3/3 kl. 16:00 45.sýn Sun 30/12 kl. 13:00 26. s Sun 27/1 kl. 16:00 35.sýn Sun 10/3 kl. 13:00 46.sýn Sun 30/12 kl. 16:00 27. s Sun 3/2 kl. 13:00 36.sýn Sun 10/3 kl. 16:00 47.sýn Sun 6/1 kl. 13:00 28.sýn Sun 3/2 kl. 16:00 37.sýn Sun 17/3 kl. 13:00 Aukas. Sun 6/1 kl. 16:00 29.sýn Sun 10/2 kl. 13:00 38.sýn Sun 17/3 kl. 16:00 48.sýn Sun 13/1 kl. 13:00 30.sýn Sun 10/2 kl. 16:00 39.sýn Sun 31/3 kl. 16:00 49.sýn Sun 13/1 kl. 16:00 31.sýn Sun 17/2 kl. 13:00 40.sýn Lau 19/1 kl. 13:00 Aukas. Sun 17/2 kl. 16:00 41.sýn Stórskemmtilegur og æsispennandi söngleikur fyrir alla fjölskylduna! Einræðisherrann (Stóra Sviðið) Mið 26/12 kl. 19:30 Frums Fös 11/1 kl. 19:30 5.sýn Fim 24/1 kl. 19:30 9.sýn Fim 27/12 kl. 19:30 2.sýn Lau 12/1 kl. 19:30 6.sýn Fös 25/1 kl. 19:30 10.sýn Fös 28/12 kl. 19:30 3.sýn Fim 17/1 kl. 19:30 7.sýn Lau 2/2 kl. 19:30 11.sýn Lau 5/1 kl. 19:30 4.sýn Fös 18/1 kl. 19:30 8.sýn Siggi Sigurjóns mætir Charlie Chaplin! Fly Me To The Moon (Kassinn) Lau 19/1 kl. 19:30 23.sýn Nýtt verk eftir höfund hins geysivinsæla leikrits Með fulla vasa af grjóti Þitt eigið leikrit (Kúlan) Fös 25/1 kl. 18:00 Frums. Fim 14/2 kl. 18:00 6.sýn Lau 2/3 kl. 15:00 12.sýn Fim 31/1 kl. 18:00 2.sýn Fös 15/2 kl. 18:00 7.sýn Fös 8/3 kl. 18:00 13.sýn Lau 2/2 kl. 15:00 3.sýn Lau 16/2 kl. 15:00 8.sýn Lau 9/3 kl. 15:00 14.sýn Fim 7/2 kl. 18:00 Aukas. Fim 21/2 kl. 18:00 9.sýn Lau 16/3 kl. 15:00 Fös 8/2 kl. 18:00 4.sýn Lau 23/2 kl. 15:00 10.sýn Lau 9/2 kl. 15:00 5.sýn Fös 1/3 kl. 18:00 11.sýn Það er þitt að ákveða hvað gerist næst! Leitin að jólunum (Leikhúsloft) Lau 8/12 kl. 11:00 324.s Lau 15/12 kl. 11:00 331.s Lau 22/12 kl. 13:00 338.s Lau 8/12 kl. 13:00 325.s Lau 15/12 kl. 13:00 332.s Lau 22/12 kl. 14:30 339.s Lau 8/12 kl. 14:30 326.s Lau 15/12 kl. 14:30 333.s Sun 23/12 kl. 11:00 340.s Sun 9/12 kl. 11:00 327.s Sun 16/12 kl. 11:00 334.s Sun 23/12 kl. 13:00 341.s Sun 9/12 kl. 12:30 328.s Sun 16/12 kl. 13:00 335.s Sun 23/12 kl. 14:30 342.s Fös 14/12 kl. 17:30 329.s Sun 16/12 kl. 14:30 336.s Fös 14/12 kl. 19:00 330.s Lau 22/12 kl. 11:00 337.s Grímuverðlaunasýningin Leitin að jólunum. Insomnia (Kassinn) Lau 12/1 kl. 19:30 7.sýn Fim 17/1 kl. 19:30 8.sýn Fös 18/1 kl. 19:30 9.sýn Brandarinn sem aldrei deyr Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari) Mið 12/12 kl. 20:00 Spunasýningarnar vinsælu snúa aftur - engin sýning eins! leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200 Atvinna

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.