Morgunblaðið - 08.12.2018, Side 50

Morgunblaðið - 08.12.2018, Side 50
50 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. DESEMBER 2018 10 til 14 100% helgi á K100 Stefán Valmundar rifjar upp það besta úr dag- skrá K100 frá liðinni viku, spilar góða tónlist og spjallar við hlust- endur. 14 til 18 Aðventuævintýri Ásgeirs Páls Ásgeir Páll fylgir hlust- endum K100 alla laug- ardag fram að jólum. Skemmtileg tónlist, jóla- lögin og spjall um að- ventuna og jólahátíðina. 18 til 22 100% helgi á K100 Besta tónlistin á laugar- dagskvöldi. 22 til 2 Bekkjarpartí Besta tónlistin í partíið á K100. K100 FM 100,5  Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður- landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is Systkinin Valur og Hrafnhildur Hermannsbörn, tveir af stofnendum Eldum rétt, kíktu í spjall á K100. Nýlega fréttu þau að Fjölskylduhjálp annaði ekki eftirspurn varðandi jólamatinn og því ákváðu þau að leggja sitt af mörkum. Áætlað er að 800-900 manns leiti til Fjöl- skylduhjálpar um jólin og óski eftir mataraðstoð. Því útbjuggu þau jólapakka sem inniheldur vinsælasta jóla- mat landsmanna; hamborgarhrygg með öllu tilheyr- andi, ásamt Egils malti og appelsíni. Og þegar keyptur er jólapakki fær Fjölskylduhjálp Íslands annan til að deila út um jólin. Nánar á k100.is. Jólapakki Eldum rétt 20.00 Lífið er lag (e) Lífið er lag er þáttur um málefni fólks á besta aldri sem lifir áskoranir og tækifæri efri áranna. Umsjón: Sigurður K. Kolbeinsson. 20.30 Hugarfar (e) 21.00 21 – Úrval á laug- ardegi Endurt. allan sólarhr. Hringbraut 08.00 LA to Vegas 08.25 The Mick 08.50 A.P. Bio 09.15 The Muppets 09.40 Black-ish 10.05 Younger 10.25 The Great Indoors 10.50 Superstore 11.10 Superior Donuts 11.35 Speechless 12.00 Everybody Loves Raymond 12.20 King of Queens 12.40 How I Met Your Mot- her 13.05 Survivor 15.00 A.P. Bio 15.25 This Is Us 16.25 Everybody Loves Raymond 16.45 King of Queens 17.05 How I Met Your Mot- her 17.30 Futurama 17.55 Family Guy 18.20 Bordertown 18.45 Glee 19.30 The Voice 20.15 Everything, Every- thing Rómantísk kvik- mynd frá 2017 með Am- andla Stenberg, Nick Robinson og Anika Noni Rose í aðalhlutverkum. Unglingsstúlka sem lifað hefur vernduðu lífi, af því að hún hefur ofnæmi fyrir öllu, verður ástfangin af strák sem flytur í næsta hús. Leikstjóri er Stella Meghie. 20.15 Dumb and Dumber To 21.55 Contraband 22.05 Contraband 23.45 Snowpiercer 23.55 A Brilliant Young Mind 01.55 New Amsterdam 02.40 Bull 03.25 9-1-1 Sjónvarp Símans EUROSPORT 18.05 Live: Luge: World Cup In Calgary, Canada 19.00 Live: Snooker: Uk Championship In York, United Kingdom 22.25 News: Eurosport 2 News 22.35 Football: Major League Soccer DR1 18.00 Det søde liv – jul 18.30 Theo & Den Magiske Talisman 18.50 Hjalte og Tjelles Super Giga Fede Juleshow 19.00 Sel- fiestan 19.30 Dansktoppen 50 år 21.15 Kriminalkommissær Barnaby 22.45 Mordene i Bro- kenwood DR2 16.00 Temalørdag: Mit knapt så hemmelige liv som man- iodepressiv 17.00 Jul i højhuset 17.30 Peitersen og de store oceaner 18.00 Mad – et spørgs- mål om smag 19.00 Temal- ørdag: Utroskab 19.01 Temal- ørdag: DR2 boller udenom 20.55 Temalørdag: Adam & Eva: Utro eller ej? 21.30 Deadline 22.00 Seniormagasinet 22.05 JERSILD om Trump 22.35 Debat- ten NRK1 20.20 Tidsbonanza: 1994 21.10 Muitte mu – Husk meg 22.00 Kveldsnytt 22.15 Natt- kino: Pyromanen 23.50 10 på topp NRK2 14.10 V-cup skøyter: 1500 m kvinner 14.50 V-cup skøyter: 500 m menn 15.15 Kunn- skapskanalen: Forsker grand prix Oslo – 2018 16.55 KORK hele landets orkester: Solmusikk og heftig cellospill 17.40 Gjenero- bringen av norske hav 18.30 Kunsten å leve: Vebjørn Sand 19.00 Bobby Kennedy – livet og drømmen 20.00 Nyheter 20.10 Hans Børli – Stemmen under himmelvelvet 20.50 Hans Børli – skogens dikter 21.25 Rosemari 23.00 Hvordan det føles å være fyllesyk 23.10 Musikkpionerene: Lyd og bilde SVT1 13.15 Skidskytte: Världscupen 14.30 Vinterstudion 15.30 Svenska folkfester: Fitness- festivalen 16.30 Dom kallar oss artister: Ögonblicket 16.35 Jul på Centralen 16.50 Helgmåls- ringning 16.55 Sportnytt 17.00 Rapport 17.15 Sverige! 17.45 Julkalendern: Storm på Lugna gatan 18.00 Svenska tv- historier: Ebba och Didrik 18.30 Rapport 18.45 Sportnytt 19.00 After Dark – This is it 20.30 Morran och Tobias – Som en skänk från ovan 22.05 Edit 22.35 Rapport 22.40 Scarface SVT2 12.50 Min sanning 13.50 Ve- tenskapens värld 14.50 Sverige idag på romani chib/arli 15.00 Rapport 15.05 Sverige idag på romani chib/lovari 15.15 Över- givna rum 15.35 Världens natur: Asiens gröna öar 16.25 Svenska dialektmysterier 16.55 Alla funk- ar olika – min berättelse 17.00 Alla funkar olika 17.30 Studio Sápmi 18.00 Kulturstudion 18.05 Nattorienterarna 18.57 Kulturstudion 19.00 Nobelkons- erten 2018 21.00 Ishockey: NHL RÚV Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó Stöð 2 sport 2 N4 07.15 KrakkaRÚV 11.05 Útsvar (e) 12.15 Vikan með Gísla Mar- teini (e) 13.00 Spólað yfir hafið (Fyrri hluti) (e) 13.50 Svíþjóð – Frakkland (EM í handbolta 2018) Bein útsending frá leik Svíþjóð- ar og Frakklands í milliriðli á EM kvenna í handbolta. 15.40 Kiljan (e) 16.20 Hringfarinn (e) 17.15 Jólin hjá Claus Dalby (Jul hos Claus Dalby) (e) 17.25 Annar heimur (Den anden verden) (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Jóladagatalið: Hvar er Völundur? 18.08 Týndu jólin 18.20 Íþróttafólkið okkar 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Annar heimur (Den anden verden) 20.15 Fjörskyldan (Jóla- þáttur) 21.05 Heimilistónajól 21.35 Bíóást: The Great Dictator (Einræðisherr- ann) 23.50 Hakkarar – Ekkert kerfi er öruggt (Who Am I – Kein System ist sicher) Þýsk spennumynd um Ben- jamin, ungan og einmana mann sem finnst hann loks- ins hafa fundið sinn stað í tilverunni þegar hann gengur til liðs við hóp tölvuþrjóta sem kallar sig CLAY. En gamanið kárnar þegar þýska alrík- islögreglan lýsir eftir CLAY-hópnum og Benjam- in verður skyndilega einn eftirlýstasti tölvuþrjótur heims. Leikstjóri: Baran bo Odar. Bannað börnum. 01.30 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 07.00 Strumparnir 07.25 Kormákur 07.40 Kalli á þakinu 08.05 Lína Langsokkur 08.30 Billi Blikk 08.45 Nilli Hólmgeirsson 09.00 Latibær 09.25 Dóra og vinir 09.50 Dagur Diðrik 10.15 Víkingurinn Viggó 10.25 Ninja-skjaldbökurnar 10.50 Það er leikur að elda 11.15 Friends 11.40 Ellen 12.20 Víglínan 13.05 Bold and the Beauti- ful 14.50 The Great Christmas Light Figh 15.45 Aðventan með Völu Matt 16.15 Um land allt 16.55 Dýraspítalinn 17.25 Margra barna mæð- ur 18.00 Sjáðu 18.30 Fréttir 18.55 Sportpakkinn 19.10 Lottó 19.15 The X-Factor 20.00 Harry Potter and the Order of Phoenix 22.15 Dunkirk 00.05 My Dinner With Herve 01.50 The Limehouse Go- lem 03.35 Blind 05.20 Friends 20.25 The Immortal Life of Henrietta Lacks 22.00 Popstar: Never Stop Never Stopping 23.30 Happy Death Day 01.05 Partisan 02.40 Popstar 20.00 Að austan 20.30 Landsbyggðir 21.00 Föstudagsþátturinn 21.30 Föstudagsþátturinn 22.00 Nágr. á norðursl. 22.30 Jólatónleikar Siggu Beinteins 23.00 Jólagarðarölt 23.30 Taktíkin 24.00 Jólatónleikar Friðriks Ómars Endurt. allan sólarhr. 07.00 Barnaefni 16.48 Hvellur keppnisbíll 17.00 Stóri og Litli 17.13 Tindur 17.23 Mæja býfluga 17.35 K3 17.46 Grettir 18.00 Dóra könnuður 18.24 Mörgæsirnar frá M. 18.47 Doddi og Eyrnastór 19.00 Hanaslagur 09.40 WBA – Aston Villa 11.20 PL Match Pack 11.50 Premier L. Prev. 12.20 Bournem. – Liverp. 14.50 Man. U. – Fulham 17.00 Laugardagsmörkin 17.20 Chelsea – Man. C. 19.35 Leic. – Tottenh. 21.45 NFL Gameday 22.15 Snæfell – KR 23.55 NBA Home Video – 2014 San Antonio Spur 00.45 UFC Now 2018 01.35 UFC Countdown 02.20 Búrið 03.00 UFC 231: Alex Oli- veira vs. Gunnar Nelson 08.05 Burnley – Liverpool 09.45 Juventus – Inter M. 11.25 La Liga Report 11.55 Atletico Madrid – Alaves 14.05 Búrið 14.40 NFL Gameday 15.10 Valencia – Sevilla 17.20 Premier L. World 17.50 Akureyri – KA 19.30 Arsenal – Huddersf. 21.10 Burnley – Brighton 22.50 Napoli – Frosinone 00.30 Espanyol – Barce- lona 06.55 Morgunbæn og orð dagsins. 07.00 Fréttir. 07.03 Til allra átta. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Gamli maðurinn og sárið. 09.00 Fréttir. 09.03 Á reki með KK. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Ymur. 11.00 Fréttir. 11.02 Vikulokin. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 13.00 Gestaboð. 14.00 Gjáin: Þættir um samskipti í tvístruðum samtíma. 15.00 Flakk. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Orð um bækur. 17.00 Huldufólk fullveldisins. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Í ljósi sögunnar. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sveifludansar. 20.50 Fólk og fræði. Fyrir botni Mið- jarðarhafs er landsvæði sem nefnt hefur verið Landið helga. Nú á tím- um er það þekkt sem svæði deilna og ófriðar eftir að ákveðið var að stofna Ísraelsríki á landi sem nefn- ist Palestína. Til að varpa ljósi á stöðu hins almenna borgara í Pal- estínu er rætt við Amal Tamimi, sem fædd er og uppalin þar í landi. Einnig er rætt við Bryndísi Silju Pálmadóttur, sem dvalið hefur lengi í Palestínu sem sjálfboðaliði. Þáttagerð: Kristrún Halla Gylfadótt- ir. Leiðbeinandi: Ásdís Emilsdóttir Petersen. (Frá því á sunnudag) 21.20 Bók vikunnar. Fjallað um Hið heilaga orð eftir Sigríði Hagalín Björnsdóttur, sem er bók vikunnar. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Brot af eilífðinni. Saga dæg- urtónlistar á tuttugustu öld. Söng- kvartettinn Mills Brothers. Umsjón: Jónatan Garðarsson. (Áður á dag- skrá 2013-2014) (Frá því í gær) 23.00 Vikulokin. Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 krakkar Einhvern veginn var ég búin að ákveða – og mér skilst á kollegum mínum og fjöl- skyldu að fleiri hafi verið á þeim sömu buxunum – að Crown væri jólagjöfin mín í ár. Fyrsta þáttaröð var frum- sýnd í nóvember 2016 og önnur fór í loftið í desember á síðasta ári svo að þetta hef- ur verið aðventuáhorfið. Gerði ég ráð fyrir því sama núna þar til ég rakst á frétt Radio Times í vikunni um að svo yrði ekki; þættirnir koma fyrir sjónir í fyrsta lagi í byrjun ársins 2019. Að vísu hafði Netflix ein- hvern veginn laumað þessum tíðindum fram í maí en það fór aldeilis fram hjá mér og fleirum, því frétt Radio Tim- es hefur vakið mikla athygli. Að stórum hluta er ástæðan að ekki var hægt að hefja tökur á þriðju seríu fyrr en í júlí á þessu ári þar sem stokka þurfti upp í leikara- liðinu á síðustu stundu og í raun er það eilítil bjartsýni að þættirnir verði tilbúnir í janúar. Góðu fréttirnar eru þær að þriðja og fjórða sería hafa báðar verið í tökum á þessu ári svo við gætum fengið tvöfaldan skammt ár- ið 2019 og fjórða sería verið jólapakkinn á næsta ári. Vonandi verður The Queen eða The King’s Speech sýnt á einhverri stöðinni í sárabæt- ur. Konunglegt uppnám jólanna Ljósvakinn Júlía Margrét Alexandersdóttir Enn beðið Jólin verða ekki söm án The Crown. Erlendar stöðvar 16.50 Serbía – Rússland (EM kvenna í handbolta) Bein útsending frá leik Serbíu og Rússlands í milli- riðli á EM kvenna í hand- bolta. RÚV íþróttir 15.05 Friends 17.05 The Goldbergs 17.30 Landnemarnir 18.10 Hið blómlega bú 3 18.45 Gulli byggir 19.20 Masterchef USA 20.00 My Dream Home 20.45 Eastbound & Down 21.15 Veep 21.45 Banshee 22.35 Game Of Thrones 23.30 Rome 00.30 Loch Ness Stöð 3 Jóladagatal K100 er það stærsta hingað til og dregið verður daglega frá 1.- 4. desember. Vinningarnir eru hver öðrum glæsilegri og er heildarverðmætið um tvær milljónir króna. Á bak við áttunda gluggann leynist dásamlegur glaðningur frá LOPA; 100% íslenskt ullar- teppi. Á morgun, 9. desember, verður svo dregin út rauð KitchenAid-hrærivél frá Byggt og búið. Auk þess fá vinningshafarnir „möndlugjöf“ sem inniheldur malt og appelsín, Merrild-kaffi, Myllu-jólakökur, Lindt- nammi, Willamia-sælkeravörur, gjöf frá Leonard og happaþrennur. Skráðu þig á k100.is. Jóladagatal K100 K100 Stöð 2 sport Omega 18.30 The Way of the Master 19.00 Country Gosp- el Time 19.30 Joyce Meyer 20.00 Tomorroẃs World 20.30 Í ljósinu 21.30 Bill Dunn 22.00 Áhrifaríkt líf Hrafnhildur og Valur Hermannsbörn spjöll- uðu við Loga og Huldu. Dregið verður daglega fram að jólum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.