Morgunblaðið - 31.12.2018, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 31.12.2018, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ TÍMAMÓT 31. 12. 2018 39 Flutningaskipið Fjordvik strandaði við hafnargarðinn í Helguvík í byrjun nóvember. Náði áhöfn TF-GNA að bjarga öllum fimmtán skipverjunum, en skipið lamdist út í stórgrýttan hafn- argarðinn meðan á aðgerðum stóð. Nokkra daga tók að koma skipinu aftur á flot og var von- ast til að viðgerðum á því myndi ljúka stuttu fyrir jól. Morgunblaðið/Kristinn Magnússon Strandað í Helguvík Hæstiréttur komst að þeirri niðurstöðu í lok september að sýkna ætti fimm af sex sakborn- ingum af öllum sakargiftum í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu og var þar með fyrri dómi frá árinu 1980 snúið við. Með því var lokið einu umfangsmesta sakamáli 20. aldarinnar. Morgunblaðið/Hari Sýknaðir eftir langa baráttu Sigríður Snævarr, fyrsti kvensendiherra Ís- lands, var sérstakur gestur Nasdaq í Kaup- höll Íslands á alþjóð- legum baráttudegi kvenna 8. mars og hringdi bjöllunni kröft- uglega eftir að hafa tek- ið til máls. Sagði hún m.a. við það tilefni nauðsyn að viðskiptalífið reyndi að draga til sín metn- aðargjarnar konur. Morgunblaðið/Eggert Klukkna- hljómur skær Eldhúsdagsumræður fóru fram á þingi í júní og kenndi þar ýmissa grasa. Inga Sæland, for- maður Flokks fólksins, fór mikinn í ræðustól þingsins og sagði ríkisstjórnina hafa svikið þjóðina á fyrstu sex mánuðum sínum í starfi. Loforð hennar hefðu reynst „innantómt blaður“. Morgunblaðið/Eggert Loforðin „innantómt blaður“ Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu tók þátt í heimsmeistarakeppni í fyrsta sinn, en náði ekki upp úr riðli sínum þrátt fyrir að hafa sýnt hetju- lega baráttu fram til síð- ustu stundar. Eft- irminnilegasta stund liðsins kom strax í fyrsta leik þess þegar Hannes Þór Halldórsson, mark- vörður íslenska liðsins, varði vítaspyrnu frá Lio- nel Messi, sem er af mörgum talinn besti leikmaður allra tíma. Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson Og hann varði!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.