Morgunblaðið - 31.12.2018, Qupperneq 52

Morgunblaðið - 31.12.2018, Qupperneq 52
52 MORGUNBLAÐIÐ TÍMAMÓT 31.12. 2018 INNLENDAR SKOPMYNDIR ÁRSINS Samfélagsbyltingin sem kennd var við #MeToo-hreyfinguna hélt áfram á árinu 2018, og fulltrúi Réttarríkisins tók fullan þátt í henni. Morgunblaðið/Þóroddur Bjarnason Janúar #MeToo-hreyfingin heldur ótrauð áfram Eiturefnaárás í bænum Salisbury í Bretlandi var rakin til rússnesku leyniþjónust- unnar. Í kjölfarið ákváðu ráðamenn í Bretlandi að sniðganga heimsmeistarakeppnina í Rússlandi um sumarið og fylgdu íslenskir ráðamenn fljótlega í kjölfarið. Mars Heimsmeistarakeppnin sniðgengin Sveitarstjórnarkosningar fóru fram í maí og var kosningabaráttan einkar hörð í höf- uðborginni. Á meðal þess sem kjósendur voru beðnir um að taka afstöðu til var þétt- ing byggðar, en ekki er víst að þessi ær hafi kunnað að meta hina nýju nágranna sína. Morgunblaðið/Þóroddur Bjarnason Maí Tekist á um þéttingu byggðar Menntamál voru í brennidepli í febrúar. Niðurstöður PISA-könnunarinnar 2015 voru lakari hér en á öðrum löndum á Norðurlöndum og menntamál fengu falleinkunn í skýrslu Norrænu ráðherranefndarinnar. Febrúar PISA-könnun á stafrænni öld setur menn í vanda Eitt af helstu vorverkum hvers árs er að malbika á ný í holur sem myndast hafa á veg- um yfir veturinn. Þótti sumum sem þær hefðu orðið ærið margar að þessu sinni. Apríl Holótt vegakerfi Sumarið 2018 þótti vera nokkuð vott, og rigndi mikið. Á sama tíma fór fram HM í knattspyrnu í Rússlandi við allt aðrar aðstæður en þær sem ríktu hér. Úrslitin í leik Nígeríu og Íslands, þar sem Ísland tapaði 0-2, urðu hins vegar ekki til þess að létta lund íslenskra áhangenda. Júní Engin huggun í HM
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.