Morgunblaðið - Sunnudagur - 23.12.2018, Síða 33
23.12. 2018 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 33
LÁRÉTT
1. Þinn er enn einhvern veginn með garg og ras út af blómi. (14)
9. Jógúrt Daníels getur orðið endingalítið. (7)
11. Falur fær svör um eftirlíkingar. (9)
13. Hnykkur eftir Bandaríkjaforseta skilar því sem kona hans var
aðeins of mikið fyrir. (10)
14. Höggmyndalist í annars konar bás. (7)
15. Fjöldamorð ástarguðs. (4)
17. Ó, trúlega tæki fyrir óútreiknanlegan. (11)
19. Fátæk, hestur og mjög þunnur. (6)
20. Stór með ágætishreyfingu á lyfinu. (10)
22. Eyrarstígur missir tíu í plöntu. (8)
24. Dissum kóda enn í tegund af snúningi. (9)
27. Hús fyrir bækur er gert úr mistökum sem rithöfundar gera
stundum. (8)
30. Krakki stari næstum því drukkinn og óttasleginn. (14)
31. Enn eitt eða ekkert? (5)
32. Ó, sal og skít sé hjá því sem er án viðbætt bragðefnis. (7)
34. Án krampa og án nokkurra truflunar. (10)
36. Þátttaka í getraunaleik er fyrir topp það er sem frábært. (4)
37. Hverfur borið til þess að hitta það sem er ekki upprétt. (7)
39. Ruslaraliðið missir Lars til kommúnista. (8)
40. Getið hins sem aðhylltist rugl. (9)
41. Trygg slæmum enskum. Franskt gull er inn hjá tónlistarmann-
inum. (11)
LÓÐRÉTT
1. Þú ruglar fróman á ójöfnu svæði. (8)
2. Feldi einhvern veginn og styrkti. (5)
3. Endist gripið að fatnaðinum. (9)
4. Sé ganglatara án aga. Það er alls ekki rétt. (7)
5. Dónaleg blaðraði á meðan hún muldi. (10)
6. Prýddir einhvern veginn með dósir. (6)
7. Með ökumanni stritar við sjávarfang. (9)
8. Vífilengja er þá á leiðina í moll. (7)
10. Freyr Ara ruglast yfir bókum. (8)
12. Vottur svitni. (5)
16. Ekkert fyrir plöntu? Rómur um allt of mikla tiltrú. (10)
18. Góður námsmaður skeri belju. (7)
20. Hann enskur dóni og stinn mæta sældarhyggjumanninum. (11)
21. Myndasafn er með mælingu á ljósnæmi. (3)
23. Dýr sem eru til skreytinga eru djásn. (11)
25. Staf Fróða nota einhvern veginn á órefsað. (9)
26. Gabbi hjá túttu. (5)
28. Umvandaðar finna skyldmenni. (10)
29. Fer með rullu Skugga-Sveins og vinar. (10)
33. Fimmtíu forritin snúast um gangliminn. (6)
34. Hafandi átt og misst Dani í vindi. (6)
35. Bað haldgóðan um að sýna taumhald. (6)
38. Dátabúningur er hlutur sem má ekki tala um. (4)
Verðlaun eru veitt fyrir rétta
lausn krossgátunnar. Senda
skal þátttökuseðil með nafni
og heimilisfangi ásamt úr-
lausnum í umslagi merktu:
Krossgáta Morgunblaðsins,
Hádegismóum 2, 110
Reykjavík. Frestur til að skila
lausn krossgátu 23. desem-
ber rennur út á hádegi föstu-
daginn 28. desember. Vinn-
ingshafi krossgátunnar 16.
desember er Sigmundur
Stefánsson, Logafold 163, 112 Reykjavík. Hann hlýt-
ur í verðlaun bókina Sextíu kíló af sólskini eftir Hall-
grím Helgason. JPV gefur út.
KROSSGÁTUVERÐLAUN
Nafn
Heimilisfang
Póstfang
LYKILORÐAGÁTAN Orðlengingin Fimmkrossinn
LYKILORÐ FYRRI VIKU
Stafakassinn
Lausnir fyrri viku
ÝTUM SERA JAKI EKLI
E
A A A A Ð E G L P
V I T A K E R F I
Hvaða bókstaf þarf að bæta
inn í orðin hér að neðan til
að búa til fjögur ný fimm
stafa orð? Ekki má breyta
röð stafanna í orðunum.
Þrautin er að fylla í reitina
með sex þriggja stafa orðum
og nota eingöngu stafi úr
textanum að neðan.
Er hægt að búa til tvö fimm
stafa orð með því að nota
textann að neðan? Já, það
er hægt ef sami bókstafur
kemur fyrir í báðum
orðunum. Hvern staf má
aðeins nota einu sinni.
Orðlengingin
DÓMUM SMALA TAMPA ROMSA
Stafakassinn
BÁS ÓLA TAL BÓT ÁLA SAL
Fimmkrossinn
LÓÐSA TUÐRA
Raðhverfan
Raðhverfan
Lárétt: 1) Steik 4) Romsa 6) París
Lóðrétt: 1) Skrap 2) Ermar 3) KrafsNr: 102
Lárétt:
1) Rambi
4) Fötur
6) Árinn
Raðhverfa: Orð sem
myndast af öðru orði
þegar stafaröð er breytt.
Þrautin er að finna hvaða tala stendur fyrir hvaða bókstaf og færa í viðeigandi reit í rúðustrikaða boxinu
til hægri.Allt stafrófið er notað. Stafrófið hér að neðan má síðan nota til að að krossa út fundna stafi.
Lóðrétt:
1) Túbur
2) Nafir
3) Niður
A