Náttúrufræðingurinn - 2018, Blaðsíða 83
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags
163
Viðauki – Appendix. Varpstaðir stormmáfa í Eyjafirði 1980–2015 og fjöldi varppara. Alls er vitað um 165 staði í Eyjafirði þar sem stormmáfar
hafa orpið frá og með 1980. Á skyggðum svæðum var ekkert varp í talningarárum en vitað um varp í öðrum árum. – Total numbers of breeding
Common Gull pairs at each nesting locality in the region of Eyjafjörður. Figures are from the years in which total coverage was made, i.e. 1980,
1990, 1995, 2000, 2005, 2010 and 2015. The dark areas include those where no Common Gulls nested in these seven years but incidental
information on breeding is known from other years.
Sýsla
County
Staður
Location
Varpstaður
Nesting place 1980 1990 1995 2000 2005 2010 2015
Eyf. Kálfsá í Ólafsfirði malarruðningur V ár 1
Eyf. Dalvík melhólar N ósa Svarfaðardalsár 9 2 10 17 24 24
Eyf. Dalvík flæðar N Svarfaðardalsár 6 3 0 7
Eyf. Hrossholt malargryfja neðan hesthúsa 1 4
Eyf. Holt-Hrafnsstaðir neðan bæja 8 0 2 2 5 4
Eyf. Ingvarir neðan bæjar 1 0 1 1 0 0
Eyf. Tjörn-Húsabakkaskóli neðan bæja N ár 2 2 7 6 0 0 0
Eyf. Jarðbrú hrísmýrar 1 0 0 0 0 0
Eyf. Arnarholt áreyrar beint neðan golfskálans 1 2 7 15
Eyf. Ytra/Syðra Garðshorn áreyrar beggja vegna ár 3
Eyf. Steindyr áreyrar alveg við ána 1 0 0 2
Eyf. Hreiðarstaðir malarhólmi í ánni 1 0 0 0
Eyf. Urðir gróin eyri í miðri á rétt inn af bænum 3 0
Eyf. Urðir-Hóll áreyrar við læk milli bæja og flóðvarnargarður 2 0 2 22
Eyf. Dæli malarbingur á áreyri rétt inn af bæ 1 0
Eyf. Þverá áreyrar neðan bæjar 1 0 0
Eyf. Ytra-Hvarf grónar eyrar neðan bæjar 1 0 1 6 1 0
Eyf. Hofsárkot malarbingur við ána beint neðan Steindyra 1 0 0 0 0 0
Eyf. Skeggstaðir beint neðan bæjar 1 0 0 0 0 0
Eyf. Hofsá grónar áreyrar beint neðan bæjar 1 0 0 3 1 0 0
Eyf. Hof neðan bæjar 1 3 4
Eyf. Gröf áreyri rétt innan bæjar 1 0
Eyf. Brautarhóll áreyri milli Valla og Brautarhóls 1 0
Eyf. Vellir stór malaráreyri beint neðan bæjar V ár og næsta utan við 3 6 7
Eyf. Sakka víðiflesja neðan við skógarreit 1 2 0 0
Eyf. Sakka áveituruðningur gegnt Ingvörum 4 0 0 0 0 0
Eyf. Sakka við ána utan bæjar 1 0 3 0
Eyf. Sakka áreyri neðan og S tjarnar N bæjar 1 1 1 0 0
Eyf. Dýrholt á áveituruðningi 2 0 0 0 0 0
Eyf. Skáldalækur skurðruðningur beint neðan bæjar 2 0 1 0 0 0
Eyf. Hrísar melar N bæjar rétt S Svarfaðardalsár 4 0
Eyf. Hrísar A bakki Hrísatjarnar 4 0
Eyf. Hrísar flæðar neðan Hrísahöfða 19 11 6 4 4 0 2
Eyf. Háls grasflesjur A ósa Svarfaðardalsár neðan Lykkju 28 2 0 2 0 0 0
Eyf. Háls melhólar A ósa Svarfaðardalsár 2 2 2 0 0 0
Eyf. Hrísey í heild 2 25–30 34 50 94 72 57
Eyf. Hella A og N bæjar 2 0 1 1 0
Eyf. Engihlíð móar beint neðan bæjar 9 0 0
Eyf. Árskógssandur eyri við Þorvaldsdalsá rétt ofan þorps 1 0 0 0 0 0 0
Eyf. Arnarnes rif við Arnarnestjörn 4 8 0 3
Eyf. Arnarnes holt utan bæjar út á Arnarnesnafir 2 1 15 23
Eyf. Arnarnes S heimreiðar móts við V-enda Arnarnestjarnar 1 0
Eyf. Hjalteyri vesturbakki lóns 1 1
Eyf. Ás á Gálmaströnd S undir Bjarnarhóli 1 0 0 0
Eyf. Ytri-Reistará mýrar við bæ og Baldursheim 1 2 0 0
Frh. / Cont.