Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2018, Blaðsíða 42

Náttúrufræðingurinn - 2018, Blaðsíða 42
Náttúrufræðingurinn 122 11. mynd. Setþykkt við Æðey. Setið er þykkara og samfelldara austan eyjarinnar. – Distribution and thickness of maërl at Æðey in Ísafjarðardjúp. The deposit on the eastern side of the island is large, 32 million m3. 12. mynd. Þykkt kalkþörungasets í Seyðisfirði, Hestfirði og Skötufirði. – Distribution and thickness of maërl in Seyðisfjörður, Hestfjörður, and Skötufjörður. Thors og Guðrún Helgadóttir10 fundu til dæmis kóralþörunga í Steingrímsfirði og í Reykjarfirði á Ströndum. LOKAORÐ – HAGNÝTING KALKÞÖRUNGASETS Rannsóknir á kalkþörungasvæðum í Arnarfirði, Ísafjarðardjúpi, Jökul- fjörðum og innanverðum Húnaflóa hafa leitt í ljós að á þessum svæðum er gríðar- mikið magn kalkþörungasets. Í Arnar- firði reiknast 20,5 milljónir rúmmetra af efni, í Djúpi og Jökulfjörðum um 140 milljónir og í Hrútafirði og Mið- firði um 9 milljónir. Alls eru þetta um 170 milljónir rúmmetra. Sú tala er að vísu háð þeim fyrirvara að borkjarnar náðu ekki alls staðar í gegnum setið. í Hrútafirði í júní 2001. Þessar mælingar leiddu í ljós umtalsvert magn setlaga báðum megin fjarðar. Vestan fjarðar eru setlög á svæðinu milli Hrúteyjar að sunnan allt norður undir Kollsá. Austan fjarðar ná setlögin frá Mýrum norður undir Bálkastaði. Samanlagt rúmmál þessara setlaga mældist rúmlega 10,7 milljónir rúmmetra. Þegar þessar niðurstöður lágu fyrir óskaði sveitarstjórn Húnaþings vestra eftir að borað yrði í setlögin til að fá nánari upplýsingar um gerð setsins. Þessar boranir fóru fram í desember 2001. Í ljós kom að setlögin báðum megin fjarðar innihalda kalkþörunga í umtalsverðum mæli. Víða er neðsti hluti borkjarnanna þó úr öðru efni en kalkþörungaseti. Auk þess var kalkþör- ungasetið ríkara af fínefni, silti og leir en setið í Arnarfirði. Þá reyndist setið þynnra en í Arnarfirði. Nánari samanburður á niðurstöðum setþykktarmælinga og rannsókna á bor- kjörnum leiddi í ljós að austan fjarðar myndar kalkþörungaset rúmlega 41% af setþykktinni en vestan fjarðar 65%. Þykkt kalkþörungasets er því ekki mikil, mest um 4 metrar (15. mynd). Þessi endurtúlkun gagna leiddi í ljós að rúmmál kalkþörungasets er 3,73 millj- ónir rúmmetra vestan fjarðar og 5,16 milljónir austan fjarðar. Í setinu austan fjarðar er lægra hlutfall fínefna (<1 mm) en vestan fjarðar. Niðurstöður þessar vöktu áhuga á að afla frekari upplýsinga um kalkþörunga- set í sunnanverðum Húnaflóa og fyrir frumkvæði stýrihóps Húnaþings vestra um kalkþörungavinnslu voru setlög í Miðfirði og meðfram Vatnsnesi vest- anverðu könnuð með endurvarpsmæl- ingum í júní 2004. Afmarkað svæði í utanverðum Bitrufirði var einnig kannað. Mælingarnar leiddu í ljós setlög á öllum þessum svæðum. Í október 2005 var borað í setlögin. Þá kom í ljós að set- lög í austanverðum Miðfirði innihéldu kalkþörunga í mjög litlum mæli. Stein- völur voru algengar í grófhluta setsins. Vestan fjarðar var setið áhugaverðara og sambærilegt við setið í Hrútafirði. Þykktin þar reyndist svipuð og í Hrúta- firði, og rúmmál 4,7 milljónir rúmmetra. Boranir í Bitrufirði leiddu ekki í ljós nein kalkþörungasetlög. Líkur eru á að kalkþörungaset sé að finna víðar við Húnaflóa. Kjartan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.