Fréttablaðið - 20.04.2019, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 20.04.2019, Blaðsíða 34
Fiskistofa er þjónustu- og eftirlitsstofnun með sex starfsstöðvar um land allt og eru höfuðstöðvar á Akureyri. Stofnunin annast stjórnsýslu á sviði sjávarútvegs og lax- og silungsveiði ásamt því að safna og vinna úr upplýsingum um þá málaflokka. Nánari upplýsingar um Fiskistofu má finna á www.fiskistofa.is Fiskistofa er þjónustu- og eftirlitsstofnun með sex starfsstöðvar um land allt og eru höfuðstöðvar á Akureyri. Stofnunin annast stjórnsýslu á sviði sjávarútvegs og lax- og silungsveiði ásamt því að safna og vinna úr upplýsingum um þá málaflokka. Nánari upplýsingar um Fiskistofu má finna á www.fiskistofa.is. Viltu hjálpa okkur að gæta hagsmuna þjóðarinnar? Fiskistofa óskar eftir að ráða metnaðarfullan og jákvæðan lögfræðing til starfa á Akureyri, Ísafirði eða Vestmannaeyjum. Um er að ræða ráðningu til tveggja ára. Mannauður Fiskistofu er grunnstoðin í starfsemi hennar og er lögð mikil áhersla á starfsþróun, teymisvinnu og þekking- armiðlun. Um fullt starf er að ræða. Gildi Fiskistofu eru traust, framsækni og virðing Athygli er vakin á því að umsóknir munu gilda í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út með vísan til 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 464/1996 um auglýsingar á lausum störfum, með síðari breytingum, sbr. 2. mgr. 7. gr. laga nr. 70/1996 um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins. Helstu verkefni: • Meðferð brotamála. • Lögfræðileg ráðgjöf innan Fiskistofu. • Önnur lögfræðileg verkefni á starfssviði stofnunarinnar. Menntunar- og hæfniskröfur: • Embættis- eða meistarapróf í lögfræði. • Frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi. • Sjálfstæði, nákvæmni og ögun í vinnubrögðum. • Góð samskiptahæfni og lipurð í mannlegum samskiptum. • Gott vald á íslensku og ensku og færni til að tjá sig í ræðu og riti. • Reynsla af lögfræðistörfum kostur. • Þekking og reynsla af stjórnsýslu er kostur sem og þekking á sjávarútvegi og fiskveiðilöggjöfinni. Nánari upplýsingar um starfið veitir Eyþór Björnsson fiski- stofustjóri eða Hildur Ösp Gylfadóttir, sviðsstjóri mannauðs- og fjármála í síma 569 7900 Ferilskrá á íslensku sem hefur m.a. að geyma ítarlegar upplýsingar um menntun, fyrri störf og umsagnaraðila sem og kynningarbréf þar sem hæfni viðkomandi umsækjanda í starfið er rökstudd sendist í gegnum heimasíðu Fiskistofu, www.fiskistofa.is Umsóknarfrestur er til og með 8. maí 2019. Laun taka mið af kjarasamningi ríkisins og viðeigandi stéttarfélags en Fiskistofa hefur hlotið jafnlaunavottun. Samkvæmt jafnréttisstefnu Fiskistofu eru konur jafnt sem karlar hvattir til að sækja m. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. HJÚKRUNARFRÆÐINGAR/ SJÚKRALIÐAR SPOEX - Samtök psoriasis og exemsjúklinga óska eftir að ráða heilbrigðismenntaðan einstakling til starfa á göngu deild samtakanna að Bolholti 6, 105 Reykjavík. Skemmtilegt og fjölbreytt starf sem krefst sjálfstæðra vinnubragða. Umsóknir óskast sendar á netfangið skrifstofa@spoex.is fyrir 1. maí 2019. Forstöðukona / forstöðumaður Hafrannsóknastofnun leitar eftir forstöðukonu / forstöðu­ manni í fullt starf við Sjávarútvegsskóla Háskóla Sam­ einuðu þjóðanna (SHSÞ). Hlutverk skólans er að vinna í samræmi við stefnu stjórnvalda í þróunarsamstarfi á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda sjávar og vatna og í samræmi við heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna í samstarfslöndum skólans í Afríku, Asíu og eyríkjum Karíbahafsins. Stærsta verkefni skólans ár hvert er 6 mánaða framhaldsnám á Íslandi fyrir starfandi fagfólk í samstarfslöndunum þar sem mikil áhersla er lögð á hagnýtingu þekkingar. Frekari upplýsingar má finna á heimasíðu skólans, www.unuftp.is. Leitað er að öflugum og jákvæðum stjórnanda í krefjandi starf. Starfssvið: • Ábyrgð á daglegu starfi og rekstri skólans • Skipulagning náms • Fjármál og starfsmannahald • Samstarf við samstarfsaðila, innanlands og utan • Gerð kennslu­, þjónustu­ og samstarfssamninga Menntunar- og hæfniskröfur: • Meistaranám eða doktorsnám sem nýtist í starfi • Stjórnunarreynsla • Reynsla af kennslu og rannsóknum í sjávarútvegi eða fiskeldi • Þekking og reynsla af þróunarsamstarfi æskileg • Mjög góð íslensku­ og enskukunnátta, jafnt í rituðu sem mæltu máli • Sjálfstæð og öguð vinnubrögð • Mjög góðir samskiptahæfileikar og hæfni til að vinna með fólki frá mismunandi menningarheimum Um er að ræða fullt starf með starfsstöð í Reykjavík en fyrir liggur að stofnunin flytur í Hafnarfjörð á árinu. Laun eru samkvæmt kjarasamningi fjármálaráðuneytis og viðkomandi stéttarfélags. Æskilegt að umsækjendur geti hafið störf ekki síðar en 1. ágúst. Óskað er eftir að umsókn fylgi greinargóð ferilskrá yfir menntun og fyrri störf, staðfesting á námi og kynningarbréf þar sem umsækjandi gerir grein fyrir ástæðu umsóknar­ innar og sinni sýn varðandi hlutverk og starfssemi skólans. Umsóknarfrestur er til og með 6. maí n.k. Umsóknir skulu sendar á póstfangið umsokn@hafogvatn. is eða á skrifstofu Hafrannsóknastofnunar, Skúlagötu 4, 101 Reykjavík. Nánari upplýsingar veita Tumi Tómasson, forstöðumaður og Sigurður Guðjónsson, forstjóri í síma 5752000. Jafnt karlar sem konur, eru hvött til að sækja um starfið. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Hafrannsóknastofnun, rannsókna­ og ráðgjafarstofnun hafs og vatna er stærsta rannsóknastofnun landsins á sviði haf­ og vatnarannsókna og gegnir auk þess ráðgjafarhlutverki varðandi skynsamlega nýtingu og verndun auð linda hafs og vatna. Stofnunin rekur auk aðalstöðva í Reykjavík starfsstöðvar vítt og breytt um landið, tilraunaeldisstöð, tvö rannsóknaskip og hefur að jafn aði um 190 starfsmenn í þjónustu sinni. SHSÞ er að mestu fjármagnaður af framlögum Íslands til þróunarsam­ vinnu og rekinn af stofnuninni í samstarfi við utanríkisráðuneytið, Matís, HÍ, HA og Hólaskóla og í góðum tengslum við sjávarútveg á Íslandi. Skó­ linn hefur verið rekinn í yfir 20 ár og býr starfsfólk hans yfir mikilli reynslu og þekkingu á sjávarútvegi á Íslandi og verkefnum skólans. E N N E M M / S ÍA / N M 9 16 7 2 Starfssvið • Meta flæði gáma og afkastagetu tækja á hafnarsvæði með það að marki að hámarka nýtingu • Tekur þátt í verkstjórn og skipulagningu á vinnu á hafnarsvæði • Eftirfylgni og umsjón með innleiðingu á nýju tölvukerfi á hafnarsvæði • Sér um vinnslu og framsetningu á árangursmælingum • Vinnur að þróunar- og umbótaverkefnum > Sérfræðingur á hafnarsvæði Sótt er um starfið á vef okkar www.samskip.is. Umsóknarfrestur er til og með 28. apríl nk. Umsækjendur eru beðnir um að láta ferilskrá ásamt greinargóðu kynningarbréfi sem tilgreinir hvernig umsækjandi uppfyllir kröfur um menntun, hæfni og eiginleika fylgja með umsókn. Nánari upplýsingar veitir Elmar Pálmi Lárusson forstöðumaður hafnarsvæðis, elmar.palmi.larusson@samskip.com Við leitum að drífandi og útsjónasömum einstaklingi til þess að sinna starfi sérfræðings á hafnarsvæði Samskipa í Reykjavík. Samskip eru alþjóðlegt flutningafyrirtæki sem býður flutningalausnir og tengda þjónustu á landi, sjó og í lofti með hagkvæmni að leiðarljósi. Starfsfólk Samskipa býður viðskiptavinum faglega ráðgjöf og heildarlausnir á sviði flutninga og flutningatengdrar þjónustu. Við höfum á að skipa fjölbreyttum hópi starfsfólks sem vinnur ávallt með frumkvæði, samheldni og þekkingu að leiðarljósi. Við leggjum áherslu á markvissa fræðslu og þjálfun starfsfólks. Öryggis- og heilbrigðismál starfsfólks eru okkur mikilvæg og bjóðum við upp á fyrirmyndar vinnuaðstöðu. Menntunar- og hæfnikröfur • Háskólamenntun sem nýtist í starfi t.d. verkfræði, rekstrarfræði, tæknifræði • Marktæk reynsla af verkstjórn • Framúrskarandi tölvufærni og hæfni í úrvinnslu og framsetningu gagna • Góð íslensku og enskukunnátta í tali og riti er nauðsynleg Eiginleikar • Færni í mannlegum samskiptum og geta til að koma frá sér efni á einfaldan og skýran máta • Skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð • Geta til þess að leiða hóp 2 0 -0 4 -2 0 1 9 0 7 :0 6 F B 0 8 0 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 2 7 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 2 D 7 -1 B 5 4 2 2 D 7 -1 A 1 8 2 2 D 7 -1 8 D C 2 2 D 7 -1 7 A 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 A F B 0 8 0 s _ 1 9 _ 4 _ 2 0 1 9 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.