Fréttablaðið - 20.04.2019, Blaðsíða 68

Fréttablaðið - 20.04.2019, Blaðsíða 68
Konráð á ferð og ugi og félagar 349 „Jæja þá, tvær nýjar sudoku gátur,“ sagði Kata glottandi. „Nú er ég orðin svo góð í að leysa sudoku gátur að við skulum koma í kapp um hver verður fyrstur til að leysa þær,“ bætti hún við. „Allt í lagi,“ sagði Konráð. „Til er ég.“ Lísaloppa var líka góð í að leysa sudoku gátur svo hún var alveg til í keppni. „Við glímum öll við þær báðar og þá kemur í ljós hversu klár þú ert orðin,“ sagði hún. „En ég vara ykkur við, ég er orðin mjög klár,“ sagði Kata montin. “Við getum byrjað á þessari léttari,“ sagði Lísaloppa. „Þeirri léttari fyrst,“ sagði Kata hneyksluð. „Ekki ég, ég byrja á þeirri er‡ðari fyrst,“ sagði hún og glotti. „Ég yrði ‰jótari en þið bæði til samans þótt þær væru báðar þungar.“ Kata var orðin ansi klár. En skyldi hún vera svona klár? Heldur þú að þú g etir ley st þessar sudoku gátur h raðar e n Kata? ? ? ? 8 5 3 7 2 2 1 6 7 5 8 2 8 9 7 2 8 4 3 6 5 9 6 8 8 1 3 2 6 8 3 7 2 5 4 5 9 7 3 4 8 6 9 3 4 5 7 5 4 3 7 1 7 2 6 4 3 7 3 1 8 9 3 7 2 4 9 4 8 6 3 8 9 5 1 2 2 1 3 5 6 1 4 7 Ólafur Leó er átta ára og verður 9 ára 3. júní. Hann á mörg áhugamál. Hver eru þau helstu? Samkvæmis- dansar, teikna, sinna umhverfis- málum, vera með fjölskyldunni, leika mér úti í náttúrunni, ferðast og klæðast Star Wars-búningnum mínum með Ylfu systur og foreldr- um mínum í 501st samtökunum. Við Ylfa eigum ekta Jawa-bún- inga, næstum alveg eins og í fyrstu Star Wars- myndinni. Hver nig sinnir þú umhver f is- m á l u m? T í n i r u sl , sa nn fær i aðra um að hugsa vel um náttúruna og hjóla eða labba í stað þess að keyra. Hefur þú lengi haft áhuga á umhverf inu? Ekki svo, en ég hef lengi haft áhuga á náttúrunni, kennarinn minn hún Hrefna kveikti áhugann á verndun hennar. Hefur þú smitað einhverja kring- um þig? Já, ég gerði f lott plakat um verndun náttúrunnar einn dag þegar ég var veikur. Þá hafði ég horft á þátt sem heitir Hvað höfum við gert? og ég bara táraðist yfir honum. Fór svo með plakatið í skól- ann og skólastjórinn lét mig fara upp á svið til að kynna það fyrir 1., 2., 3., 4. og 5. bekk. Nú eru allir komnir á fullt í þetta með mér. Litla systir mín, hún Ylfa, líka. Ég var svo valinn inn í umhverfisráð skólans míns, Víðistaðaskóla. Ertu mikið úti? Já, aðallega með vinum mínum. Hvaða dý r er u í mestu uppáhaldi hjá þér? Hundar, hestar, fuglar og sniglar. Við eigum dísar- g a u k s e m heit ir Moli og tvo afríska risasnigla sem heita Snar og Snöggur. Líka hest sem heitir Vaskur. Hvernig finnst þér mest gaman að leika þér? Teikna, lesa og leika úti. Æ t l a rðu að g e r a e it t hvað skemmtilegt um páskana? Já, bara borða páskaegg. Hvað langar þig að verða þegar þú verður stór? Leikari, hestamaður, dansari, töframaður og meðlimur í 501st Legion. Áhugi á umhverfismálum smitandi Ólafur Leó Waage gerði plakat um verndun náttúrunnar dag einn þegar hann var veikur og það verkefni vatt upp á sig. Óla Leó langar að verða leikari, hestamaður, dansari, töframaður og með- limur í 501st Legion. Hér er Óli með dans- félaganum Klöru. Palli: Kötturinn minn fékk fyrstu verðlaunin á fuglasýningunni. Aníta: Hvernig má það vera? Palli: Hann át verðlaunafuglinn. Faðirinn: Dóttir góð, ég hef sagt þér milljón sinnum að þú átt ekki að ýkja þegar þú segir frá. Jóna: Af hverju bindur þú fyrir munninn á litla bróður þínum? Gunni: Hann á að fara út í búð til að kaupa sælgæti fyrir mig. Steini: Hundurinn minn kann að tefla! Geir: Hvað segirðu!? Hann hlýtur að vera bráðgáfaður! Steini: Nei, það held ég ekki. Ég vinn oftast. Sigga litla: Veistu hvað er mikið af tannkremi í einni túpu, mamma? Mamma: Nei, elskan mín! Sigga litla: Tvisvar sinnum fram og aftur eftir sóf- anum. Spaug Það er fátt betra í páskafríinu en pönnukökur – ef frá eru talin páskaegg. 200 g hveiti 1 msk. sykur ½ tsk. salt ½ tsk. matarsódi 2 egg 1 tsk. vanilludropar ½ lítri mjólk 50 g smjör Blandið saman hveiti, sykri, salti og matarsóda, hrærið mjólk út í. Bætið við eggjum og vanillu- dropum. Bræðir smjörið og hrærið því saman við. Hitið pönnuna og hellið smá deigi á hana, þegar það er orðið þurrt að ofan er passlegt að snúa pönnsunni við með pönnu ökuspaða. Bakið hana í smá stund, takið hana svo af með spaðanum og byrjið á nýrri. Þetta er smá kúnst en máltækið „æfingin skapar meistarann“ mun sannast. Pönnsur 2 0 . A P R Í L 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R32 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð KRAKKAR 2 0 -0 4 -2 0 1 9 0 7 :0 6 F B 0 8 0 s _ P 0 7 3 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 6 8 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 0 8 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 1 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 D 7 -1 6 6 4 2 2 D 7 -1 5 2 8 2 2 D 7 -1 3 E C 2 2 D 7 -1 2 B 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 B F B 0 8 0 s _ 1 9 _ 4 _ 2 0 1 9 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.