Fréttablaðið - 20.04.2019, Blaðsíða 53
Starfsmaður Amazon gengur um vöruganga fyrirtækisins. Flestar íslenskar netverslanir eru smáar í sniðum en geta
orðið mun stærri, meðal annars með því að bóka fund með Jóni Trausta og teymi hans í Allra átta.
Við erum að fá til
okkar viðskipta-
vini sem eru með net-
verslanir sem af ein-
hverjum ástæðum eru
ekki að virka eins og
vonir stóðu til og okkar
verkefni er að hjálpa
þeim að auka söluna á
netinu með öllum til-
tækum ráðum.
Vefsíðugerð í meira en 15 ár
Fyrirtækið var stofnað árið 2004
og hefur verið á sömu kennitölu
frá upphafi. Það byrjaði að smíða
sitt eigið vefumsjónarkerfi sem
Jón Trausti Snorrason, hjá Allra
átta, talar enn fallega um en færði
sig yfir í WordPress fyrir nokkrum
árum. „WordPress er klárlega
framtíðarvefkerfi,“ segir Jón
Trausti.
Meiri hraði, meiri sala
Allra átta sérhæfir sig meðal
annars í hraðabestun á netversl-
unum. „Við höfum náð að auka
hraða í netverslunum um allt að
350 prósent en það eru bein tengsl
á milli hraða og sölu á netinu,“
segir Jón Trausti. Notendur vilja
snögga verslunarferla og Google
gefur hröðum verslunum meira
vægi. Viðskiptavinir nenna lítið að
bíða í dag og ef netverslunin er hæg
þá eru meiri líkur en minni á að
kúnninn hætti við.
Lausnir á yfirgefnum körfum
Allra átta býður upp á öflugri
lausn við svokölluðu „Abandoned
cart Problem“ vandamáli, en það
er þegar notendur setja vörur í
körfuna en klára svo ekki kaupin.
„Við erum með sértæka aðferða-
fræði og lausn við því og erum að
ná að endurkynna valdar vörur
fyrir væntanlegum kaupendum.
Með þessari lausn erum við að ná
að auka sölu um allt að 100 prósent
og stundum meira.
Það þarf oft lítið til. Þetta eru
litlir söluhvatar á vörum sem við-
komandi er sjálfur búinn að velja
og það er ekki verið að ýta að við-
komandi bara einhverjum vörum
heldur vörum sem viðkomandi er
spenntur fyrir. Þetta er að virka
mjög vel.“
Hraður vöxtur
í netverslun á íslandi
Jón Trausti segir að það sé mikill
vöxtur í netverslun á Íslandi, þó
flestar verslanirnar séu enn frekar
litlar. Trúlega séu það aðeins um
2-3 prósent netverslanna sem séu
að selja fyrir meira en 100 millj-
ónir á ári.
„Við erum að fá til okkar við-
skiptavini sem eru með netversl-
anir sem af einhverjum ástæðum
eru ekki að virka eins og vonir
stóðu til og okkar verkefni er að
hjálpa þeim að auka söluna á net-
inu með öllum tiltækum ráðum.“
Dæmi um vel
heppnað verkefni
„Við fengum kúnna til okkar í
október í fyrra sem var með stóra
og mikla verslun og planið okkar
var að tvöfalda söluna á einu ári.
Við náðum því á einum mánuði.
Kúnninn var að vonum ánægður
og í framhaldi fórum við að vinna
í leitarvélabestun og Google
Adwords.“
Leitarvélabestun og
auglýsingar á Google
„Við hjálpum fyrirtækjum að
verða sýnilegri á netinu, og gerum
það með leitarvélabestun sem og
Google Adwords herferðum, en þær
gefa góðan árangur sé rétt að þeim
staðið.
Við hjálpum okkar kúnnum að fá
meira fyrir sinn snúð og skora ofar í
leitinni á Google.
Okkar markmið er alltaf að hjálpa
viðskiptavinum okkar að ná sem
bestum árangri við sölu og kynn-
ingu á netinu og notum við til þess
öll helstu verkfærin og öflugustu
fáanlegu vefkerfi hverju sinni.“
Hjálpum fyrirtækjum að
auka sölu á netinu
Allra átta er lítið fyrirtækið með stórt hjarta og mikla reynslu. Fyrirtækið sérhæfir sig í WordPress
netverslun og allri tengdri þjónustu og veit upp á hár hvernig á að auka söluna hjá stórum sem
smáum netverslunum. Dæmin sanna að Allra átta getur tvöfaldað söluna á rúmum mánuði.
Jón Trausti og teymið hans á skrifstofunni í Hafnarfirði. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR
KYNNINGARBLAÐ 7 L AU G A R DAG U R 2 0 . A P R Í L 2 0 1 9 NETVERSLUN
2
0
-0
4
-2
0
1
9
0
7
:0
6
F
B
0
8
0
s
_
P
0
5
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
0
s
_
P
0
4
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
0
s
_
P
0
2
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
0
s
_
P
0
3
3
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
2
D
7
-2
0
4
4
2
2
D
7
-1
F
0
8
2
2
D
7
-1
D
C
C
2
2
D
7
-1
C
9
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
8
B
F
B
0
8
0
s
_
1
9
_
4
_
2
0
1
9
C
M
Y
K