Fréttablaðið - 20.04.2019, Blaðsíða 45
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi
Mosfellsbær auglýsir hér með skv. 1. mgr. 43. gr.
skipulagslaga nr. 123/2010 eftirtalda tillögu að breytingu
á deiliskipulagi:
Miðbær Mosfellsbæjar – Þverholt 21-23
Breytingin felur í sér fjölgun íbúða úr 12 í 24, byggingareitir eru
stækkaðir og færðir til innan lóðar. Bílastæði í bílakjallara eru
felldur niður. Bílastæðum verður fjölgað sem nemur einu stæði
á hverja íbúð , samtals 24 stæði.
Tillagan verður til sýnis í þjónustuveri Mosfellsbæjar Þverholti 2,
frá 20. apríl 2019 til og með 3. júní 2019, svo að þeir sem þess óska
geti kynnt sér hana og gert við hana athugasemdir. Tillagan er
einnig birt á heimasíðu Mosfellsbæjar á slóðinni:
www.mosfellsbaer.is/skipulagsauglysingar
Athugasemdir skulu vera skriflegar og skal senda þær til
skipulagsnefndar Mosfellsbæjar, Þverholti 2, 270 Mosfellsbæ, eða
í tölvupósti til undirritaðs eigi síðar en 3. júní 2019.
20. apríl 2019
Skipulagsfulltrúi Mosfellsbæjar
olafurm@mos.is
l>verholti 2 • 270 Mosfellsbeer
Simi 525 6700 • mos@mos.is • www.mos.is
____________________________________________________
VIRDING • JAKVAcDNI • FRAMSA=KNI • UMHYGGJA
Íbúð fræðimanns í Kaupmannahöfn, skv.
reglum um hús Jóns Sigurðssonar,
er laus til afnota tímabilið 28. ágúst 2019 til
25. ágúst 2020.
Allar nánari upplýsingar og sérstök eyðublöð
er að finna á heimasíðu Jónshúss: jonshus.dk
(fræðimannsíbúð).
Umsóknir um íbúðina skulu hafa borist skrifstofu
Alþingis eigi síðar en þriðjudaginn 25. apríl nk.
Umsóknir
um dvöl í íbúð
fræðimanns
í Kaupmannahöfn
2019-2020.
Auglýsing vegna úthlutunar
byggðakvóta á fiskveiðiárinu
2018/2019 sbr. reglugerð um
úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa
nr. 685, 5. júlí 2018
Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum
um byggðakvóta til fiskiskipa fyrir:
Suðurnesjabæ (Sandgerði)
Auk reglugerðarinnar er vísað til sérstakra
úthlutunarreglna í ofanskráðu byggðarlagi sbr. auglýsingu
nr. 356/2019 í Stjórnartíðindum
ATH. Umsóknum skal skila í gegnum rafræna
umsóknargátt en vinnslusamningum er skilað í
tölvupósti á byggðakvoti@fiskistofa.is á eyðublöðum
sem er að finna á heimasíðu stofnunarinnar (fiskistofa.
is), þar eru ofangreindar reglur einnig aðgengilegar.
Umsóknarfrestur er til og með 2. maí 2019
Fiskistofa, 17. apríl 2019
ÚTBOÐ
Ný útboð í auglýsingu hjá Reykjavíkurborg:
• Grandagarður 1a – Frágangur að utan og innan,
útboð nr. 14528.
• Rugguskip, útboð nr. 14494
Nánari upplýsingar er að finna á
www.reykjavik.is/utbod
Innkaupadeild
Umhverfissvið Mosfellsbæjar óskar
eftir tilboðum í verkið:
Malbikun í Mosfellsbæ
Mosfellsbær óskar eftir áhugasömum aðilum til að taka
þátt í útboði vegna malbikunar í Mosfellsbæ. Verktaki
sem fær verkefnið mun þurfa að gera ráð fyrir og taka tillit
til m.a. nágranna, umferð íbúa sem og annarra verktaka í
og við framkvæmdasvæði.
Helstu verkþættir eru:
Um er að ræða, nýlögn malbiks á götur og stíga,
fræsun, yfirlagnir og viðgerðir á malbiki gatna og
stíga í Mosfellsbæ.
Verkinu skal að fullu lokið samkvæmt verkefnalista fyrir
árslok 2019
Útboðsgögn verða afhent í afgreiðslu bæjarskrifstofu
Mosfellsbæjar, Þverholti 2, 2. hæð frá og með klukkan
10:00 á miðvikudeginum 24. apríl 2019. Tilboðum skal
skilað á sama stað, bæjarskrifstofur Mosfellsbæjar, eigi
síðar en miðvikudaginn 8.maí kl.13:00 og þau opnuð að
viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska.
Samstæða
Orkuveitu Reykjavíkur
Allar auglýsingar vegna
innkaupaferla eru birtar á
utbodsvefur.is
Utbodsvefur.is er sameiginlegur
auglýsingavettvangur opinberra
útboða þar sem birtar eru
auglýsingar og/eða tilkynningar
um fyrirhuguð innkaup.
Umhverfissvið Mosfellsbæjar óskar
eftir tilboðum í verkið:
„Viðhaldsframkvæmdir
Varmárskóli yngri deild“
Mosfellsbær óskar eftir áhugasömum aðilum til að taka
þátt í útboði vegna viðhaldsframkvæmda við Varmárskó-
la, yngri deild, Skólabraut 6 í Mosfellsbæ. Verkefni þetta
felur í sér endurnýjun á hluta þakefna, glugga ásamt
múrviðgerðum og málun. Sérstaklega mikilvægt er að
verktaki taki tilliti til og lágmarki rask skólahalds.
Helstu verkþættir eru:
Endurnýjun bárujárns ásamt endurnýjun glugga,
múrviðgerðum, heilfiltun og málun veggja á suðurbyggin-
gu. Í vesturhluta skólans verður skipt um bárujárn á einni
þekju ásamt gluggum ofan við þekjuna.
Helstu magntölur eru:
Endurnýjun glugga 58 stk
Endurmálun veggja/lofta 303 m²
Endurnýjun þakjárns 473 m2.
Endurnýjun þakrenna 75.mtr.
Endurnýjun þakkants 75.mtr.
Alhreinsun veggja 303 m²
Filtun veggja og málun 303 m²
Pallar og aðstaða Heild
Verkinu skal að fullu lokið 1. september 2019
Útboðsgögn verða afhent í afgreiðslu bæjarskrifstofu
Mosfellsbæjar, Þverholti 2, 2. hæð frá og með klukkan
10:00 á þriðjudeginum 30. apríl 2019. Tilboðum skal skilað
á sama stað, bæjarskrifstofur Mosfellsbæjar, eigi síðar
en mánudaginn 20. maí 2019 kl.13:00 og þau opnuð að
viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska.
Til leigu 400 fm atvinnuhúsnæði á Smiðjuvegi 30 Kópavogi.
Fasteigin er á frábærum stað og sést vel frá aðalgötu.
Nánari upplýsingar hjá Jóhannes í síma 892-5200.
Til leigu
EMBASSY – HOUSING
The American Embassy, is seeking to lease
a house in Reykjavik area as soon as possible.
Required size is 220 – 300 square meters, large living room,2
bathrooms, garage and permission to keep pets.
Lease period is for minimum 3 years. Please send an e-mail to:
sveinssonk@state.gov before May10th. with information about
the house and location (photos,street and house number) and
phone number of the contact person showing the property.
SENDIRÁÐ – HÚSNÆÐI
Bandaríska Sendiráðið óskar að taka á leigu
hús á höfuðborgarsvæðinu eins fljótt og auðið er.
Æskileg stærð 220 – 300 fermetrar, stór stofa, 2 baðherbergi,
bílskúr og leyfi til að hafa gæludýr.
Leigutími lágmark 3 ár. Vinsamlegast sendið tölvupóst á:
sveinssonk@state.gov fyrir 10. maí með upplýsingum um
eignina og staðsetningu (ljósmyndir,götuheiti og húsnúmer) og
símanúmer þess sem sýna mundi eignina.
Job.is
GLÆNÝ OG
FERSK STÖRF
Í HVERRI VIKU
Þú finnur draumastarfið á
ATVINNUAUGLÝSINGAR 15 L AU G A R DAG U R 2 0 . A P R Í L 2 0 1 9
2
0
-0
4
-2
0
1
9
0
7
:0
6
F
B
0
8
0
s
_
P
0
5
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
0
s
_
P
0
4
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
0
s
_
P
0
2
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
0
s
_
P
0
3
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
2
D
7
-0
7
9
4
2
2
D
7
-0
6
5
8
2
2
D
7
-0
5
1
C
2
2
D
7
-0
3
E
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
A
F
B
0
8
0
s
_
1
9
_
4
_
2
0
1
9
C
M
Y
K