Fréttablaðið - 20.04.2019, Blaðsíða 43

Fréttablaðið - 20.04.2019, Blaðsíða 43
 Hönnuður teiknari Vegna aukinna verkefna á hönnunarsviði leitar Slippurinn á akureyri ehf að hönnuði/teiknara. Um er að ræða krefjandi starf fyrir metnaðarfullan einstakling. Helstu verkefni: • Þátttaka í hönnun vinnslubúnaðar í fiskvinnslu. • Teikning framleiðsluteikninga. • Frágangur söluteikninga og kynningarefnis. naustatanga 2 | 600 akureyri | Sími 460 2900 | slipp@slipp.is | www.slipp.is fagmennska - metnaður - hagkvæmni Sótt er um rafrænt á www.slipp.is Spennandi atvinnutækifæri! Slippurinn akureyri Þjónustu- og framleiðslufyrirtækið eHf Slippurinn leitast við að vera eftirsóknarverður vinnustaður, þar sem fyrsta flokks fagleg þekking og þjónustuvilji fara saman. Markmið mannauðsstefnu fyrirtækisins er að starfsmenn njóti jafnréttis og öðlist faglegan þroska í starfi þar sem styrkleikar hvers og eins fái notið sín. umsóknarfrestur til og með 25. apríl 2019. nánari upplýsingar veitir kristján Heiðar kristjánsson. netfang: khk@slipp.is eða í síma: 460 2900 Menntunar- og hæfniskröfur: Starfsstöð hönnunarsviðs er á Akureyri en möguleiki er á að viðkomandi geti verið með starfsstöð annarsstaðar á landinu. • Menntun í tækniteiknun eða véliðn- eða tæknifræði kostur. • Yfirgripsmikil þekking á AutoCAD og Inventor skilyrði. • Hafa gott vald á íslensku og ensku. Tæknistjóri Hljómahallar ber ábyrgð á öllum tæknimálum í Hljómahöll og stýrir þar öflugu liði tæknimanna. Hann hefur umsjón með tæknimálum sem snerta Rokksafn Íslands, fundar-, ráðstefnu- og tónleikahald í húsinu. Auk þess falla önnur tæknimál hússins undir ábyrgð tæknistjóra s.s. aðgangsstýringakerfi, myndavélakerfi, hússtjórnunarkerfi o.fl. Við- komandi þarf að hafa brennandi áhuga og metnað fyrir starfi sínu og jafnframt vera óhræddur við að axla ábyrgð. Hlutverk og ábyrgðarsvið Umsjón og ábyrgð á öllum tæknimálum Hljómahallar. Samskipti við viðskiptavini vegna undirbúnings tæknimála á viðburðum. Umsjón með mönnun annarra tæknimanna á viðburðum. Umsjón með utanumhaldi og viðhaldi tækja- búnaðar hússins. Aðstoð við innkaup á tækjabúnaði í samráði við framkvæmdastjóra. Önnur tilfallandi verkefni í samráði við framkvæmdastjóra. Hæfniskröfur Þriggja ára reynsla að lágmarki af tæknimálum á tónleikum, ráðstefnum og fundum eða sam- bærileg reynsla. Framúrskarandi þjónustulund og mikil hæfni í mannlegum samskiptum. Reynsla af hljóðvinnslu á fundum, ráðstefnum og tónleikum. Reynsla af verkefnastjórnun. Þekking á helsta hljóð- og ljósabúnaði fyrir sviðslistir og yfirgripsmikil tölvukunnátta. Metnaður, frumkvæði í starfi og hæfileiki til að geta unnið vel undir álagi. Hæfni til þess að TÆKNISTJÓRI HLJÓMAHALLAR Um Hljómahöll Hljómahöll er tónlistarhús í Reykjanesbæ sem var formlega opnað 5. apríl 2014. Húsið er mikilvægur vettvangur fjölskrúðugs mannlífs, ráðstefnuhalds, funda og menningarviðburða í bæjarfélaginu. Hið sögufræga félagsheimili Stapi er hluti af Hljómahöll og auk þess er Rokksafn Íslands staðsett í húsinu en því er ætlað að verða aðdráttarafl fyrir innlenda og erlenda ferðamenn sem vilja kynnast og upplifa popp- og rokksögu Íslands. Aðrir salir eru t.d. tónleikasalurinn Berg, fundar- og veislusalurinn Merkines og bíósalurinn Félagsbíó. Í húsi Hljómahallar er Tónlistarskóli Reykjanesbæjar einnig með glæsilega aðstöðu til kennslu. Hljómahöll auglýsir lausa stöðu tæknistjóra. Óskað er eftir reynslumiklum og fjöl- hæfum einstaklingi með ríka þjónustulund í fullt starf. miðla reynslu og þekkingu sinni. Hæfni til að hafa yfirsýn yfir mörg verkefni samtímis. Þekking á QLab, ProTools og Office-pakkanum. Góð íslensku- og ensku kunnátta, bæði í töluðu og rituðu máli. Tæknimenntun sem nýtist í starfi er kostur. Umsóknarfrestur er til og með 28. apríl n.k. Umsækjendur eru beðnir um að sækja um starfið á vef Reykjanesbæjar. Umsókninni um starfið þarf að fylgja ferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Nánari upplýsingar veitir Tómas Young (tomas@hljomaholl.is), fram- kvæmdastjóri Hljómahallar. ATVINNUAUGLÝSINGAR 13 L AU G A R DAG U R 2 0 . A P R Í L 2 0 1 9 2 0 -0 4 -2 0 1 9 0 7 :0 6 F B 0 8 0 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 2 3 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 2 D 6 -F 3 D 4 2 2 D 6 -F 2 9 8 2 2 D 6 -F 1 5 C 2 2 D 6 -F 0 2 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 0 8 0 s _ 1 9 _ 4 _ 2 0 1 9 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.