Fréttablaðið - 20.04.2019, Blaðsíða 30

Fréttablaðið - 20.04.2019, Blaðsíða 30
Árið 2017 keyptu Íslendingar vörur frá erlendum netversl-unum fyrir 4,3 milljarða kr. samkvæmt tollskráningu frá Emb- ætti tollstjóra og tollafgreiðslu Íslandspósts. Samanborið við kaup frá innlendum netverslunum fyrir 8,8 milljarða kr. á sama tíma. Heildarvelta íslenskrar smásölu- verslunar 2017 (án VSK) var 456,6 milljarðar kr. samkvæmt virðis- aukaskattsuppgjöri Hagstofunnar. Erlend netverslun 2017, að frá- dregnum virðisaukaskatti, var 3,5 milljarðar kr. og nam því nálægt 0,8% af heildarveltu íslenskrar smásöluverslunar. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýjustu skýrslu Rann- sóknaseturs verslunarinnar um íslenska netverslun. Íslendingar keyptu vörur í netverslun fyrir um 13,1 milljarð árið 2017. Vörur sem keyptar voru frá útlöndum og hafa einhverra hluta vegna ekki farið í gegnum tollafgreiðslu eru ekki meðtaldar. Því eru líkur á að erlend netverslun sé heldur meiri en tölurnar hér segja til um. Raftæki eru sá vöruflokkur sem mest er keyptur í netverslunum hér á landi. Um 19% innlendrar netverslunar fara fram hjá versl- unum sem selja raf- og heim- ilistæki. Um 10% netverslunar á Íslandi 2017 voru fatakaup. Einnig voru kaup á heimilisbúnaði um 10% netverslunar. Athyglisvert er að aðeins 1% af netverslun er kaup á bókum, tímaritum og hljóm- diskum. Þessi vöruflokkur var langstærstur við upphaf netversl- unar og má ætla að mun meira af netverslun með bækur sé að stærstum hluta frá öðrum löndum. Vert er að fylgjast með þróun á netverslun með mat. Ársvöxtur í sölu á mat á netinu er næstum Íslendingar elska að kaupa raftæki á netinu Árið 2017 keyptu Íslendingar vörur frá erlendum netverslunum fyrir 4,3 milljarða kr. samkvæmt tollskráningu frá Embætti tollstjóra og tollafgreiðslu Íslandspósts. Langmest kemur frá Bret- landi. Raftæki eru sá vöruflokkur sem mest er keyptur í netverslunum hér á landi, eða um 19%. www.aman.is Tangarhöfða 2 • 110 Reykjavík • Sími 533 1020 • aman@aman.is er okkar fag Víngerð Nýttu þér frábæra netverslun Ámunnar www.aman.is Íslendingar keyptu vörur í netverslun fyrir um 13,1 milljarð árið 2017. Hér er unnið í vöruhúsi AliBaba en Íslend- ingar keyptu fyrir 440 milljónir það ár en um miðjan maí munu sendingar þaðan hækka. NORDICPHOTOS/GETTY Sá vöruflokkur sem Íslendingar keyptu mest af frá erlendum netverslunum 2017 voru föt og skór eða 48% af heildarveltu þess varnings sem Íslend- ingar keyptu frá erlendum netverslunum 2017. 170%, þegar borin er saman velta fyrri helming 2017 við sama tíma- bil 2018. Netverslun Íslendinga frá útlöndum sex mánuði 2017 var 1,6 milljarðar kr. á tollverði (heildar- verð 2 milljarðar kr.). Veltan fyrstu sex mánuði 2018 var 1,8 milljarðar kr. (heildarverð 2,2 milljarðar) og jókst því um 13% á milli ára. Bret- land er það land sem Íslendingar versla mest við í netverslun, hvort sem horft er til verðmætis eða fjölda sendinga. Árið 2017 keyptu landsmenn vörur í netverslun frá Bretlandi fyrir alls 785 millj. kr. (á tollverði). Næst kemur netverslun frá Banda- ríkjunum, en hún nam 661 millj. kr. (tollverð) árið 2017. Í þriðja sæti er svo Kína með netverslunarveltu að upphæð 440 millj. kr. Fast á hæla Kína koma Holland og Spánn að vinsældum. 10% netverslunar á Íslandi 2017 voru fatakaup. 19% innlendrar netverslunar fara fram hjá verslunum sem selja raf- og heimilistæki. Sá vöruflokkur sem Íslendingar keyptu mest af frá erlendum net- verslunum 2017 voru föt og skór eða 48% af heildarveltu þess sem Íslendingar keyptu frá erlendum netverslunum 2017. Íslendingar keyptu föt frá erlendum netverslunum fyrir 22,2 milljarða kr. (tollverð) árið 2017. Sú upphæð nemur 5,2% af því sem innlendar sérverslanir með föt seldu sama ár. Fatakaup frá erlendum netverslunum jókst um 31,4% ef bornir eru saman síðustu ársfjórðungar 2016 og 2017. Mest af þeim fötum sem keypt eru frá erlendum netverslunum berst frá Bretlandi, næst koma fatakaup frá spænskum netversl- unum og í þriðja sæti voru Banda- ríkin. Hlutfall erlendrar netversl- unar frá þessum þremur löndum nemur 3,1% af sölu fatnaðar í verslunum hér á landi. 4 KYNNINGARBLAÐ 2 0 . A P R Í L 2 0 1 9 L AU G A R DAG U RNETVERSLUN 2 0 -0 4 -2 0 1 9 0 7 :0 6 F B 0 8 0 s _ P 0 5 1 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 3 0 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 3 1 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 2 D 7 -3 4 0 4 2 2 D 7 -3 2 C 8 2 2 D 7 -3 1 8 C 2 2 D 7 -3 0 5 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 B F B 0 8 0 s _ 1 9 _ 4 _ 2 0 1 9 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.