Fréttablaðið - 20.04.2019, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 20.04.2019, Blaðsíða 28
Útgefandi: Torg ehf Veffang: frettabladid.isÁbyrgðarmaður: Kristín Þorsteinsdóttir Sölumaður auglýsinga: Arnar Magnússon, arnarm@frettabladid.is, s. 550 5652, Netverslun Pennans er með einstaklega breitt vöru úrval, allt frá smárri rekstrar- vöru á borð við bréfaklemmur og strokleður, yfir í eitt stærsta úrval landsins af íslenskum og erlendum bókum fyrir alla aldurshópa auk heildstæðra skrifstofulausna, húsgagna og fallegrar hönnunar- vöru, segir Ásta María Karlsdóttir, sölustjóri fyrirtækjasviðs Pennans. „Vöruflokkar okkar eru misvin- sælir eftir árstíma. Til dæmis eru skrifstofuvörur og -húsgögn vin- sælli í ársbyrjun og við skólasetn- ingar, sala á gjafavöru eykst gjarnan um fermingar, við útskriftir og í brúðkaupsvertíð sumarsins og bækurnar eru auðvitað sívinsælar um jólin. En vöruúrval okkar gerir okkur kleift að koma til móts við eftirspurn viðskiptavina okkar, burtséð frá því hvert tilefnið er.“ Sífellt nýjar vörur Hún segir leit að nýjum og spenn- andi vörum aldrei ljúka og að starfsmenn Pennans séu stöðugt að reyna að finna nýjar, flottar og spennandi vörur á góðum kjörum. „Ein þeirra sem við erum hvað spenntust fyrir eru afar fallegir umhverfisvænir hita- og kælibrús- ar sem bera nafnið „Skittle Bottle“ frá enska framleiðandanum Lund London. Við hófum sölu á þeim fyrir skemmstu og hafa móttök- urnar nú þegar farið fram úr okkar björtustu vonum.“ Þægilegt ferli Viðskiptavinirnir eru í fyrirrúmi að sögn Ástu Maríu sem segir alla nálgun við þá miðast út frá þæg- indum. „Öflug leitarvélin okkar er í sífelldri þróun og gerir fólki kleift að finna allt sem það langar í, hvort sem leitað er eftir vöruheiti, vöru- númeri eða -lýsingu, annaðhvort í heild eða að hluta. Hægt er að ganga frá kaupum á öllum vörum sem Penninn Eymundsson og Penninn Húsgögn hafa upp á bjóða á einum og sama vefnum. Viðskiptavinir geta ýmist sótt pantanirnar í þá verslun sem hentar þeim best eða fengið pakkann sendan heim að dyrum.“ Fyrirtæki sem nýta sér vefversl- un Pennans geta haldið auðveld- lega utan um pöntunarsögu sína. „Þannig er t.d. einfalt að endurtaka síðustu kaup ef sá sem sér venjulega um að panta er frá vinnu og óvissa ríkir um hvers konar skrifstofu- gögn eru jafnan keypt. Fyrirtækin sjá svo kjör sín á öllum vörum og einfalt er að leita í vefversluninni eftir vörulýsingum og finna þannig hvað hentar hverjum og einum best.“ Þjónustan aukin Ásta María segir þau sjá fram á gríðarlegan vöxt á næstu árum, sérstaklega þar sem tilfærsla á verslun frá hefðbundnum búðum yfir í stafrænar lausnir hefur aukist mikið á heimsvísu. „Þá skiptir ekki máli hvort litið er til Banda- ríkjanna, Norðurlanda eða Evr- ópu. Bara í Bandaríkjunum hefur netsala vaxið úr 5,1% af heildar- viðskiptum yfir í 14,3% á áratug, á sama tíma og vöxtur verslunar hefur verið að meðaltali um 3,4% á ári. Netverslun hefur hins vegar aukist að umfangi um 15% á ári á síðustu tíu árum.“ Hún segir þróun vefverslunar verða mest í því að nýta notenda- gögn (e. datamining) til að auka þjónustu við viðskiptavini. „Þá t.d. með þeim hætti að finna vörur sem viðskiptavinir vita hugsan- lega ekki að þeir þurfi ennþá, eins og við sjáum til dæmis hjá Target, Amazon og AliExpress. Því má segja að mesta nýjungin sem verður á næstu árum sé þjónusta við við- skiptavini og hvernig gögnin um þá eru notuð þeim til hagsbóta.“ Sjá nánar á www.penninn.is. Netverslun Pennans er með einstaklega breitt vöru úrval, segir Ásta María Karlsdóttir, sölustjóri fyrirtækjasviðs Pennans. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Penninn býður upp á allt frá smáum rekstrarvörum upp í fallegar hönnunarvörur, heildstæðar skrifstofulausnir og úrval húsgagna. Mikið úrval af vönduðum ferðatöskum. Coffee Table er án efa frægasta hönnun Isamu Noguchi. Eames House Bird prýddi hús Eames- hjónanna í yfir 50 ár. Nýstárleg hönnun og skemmtilegar litasamsetningar einkenna brúsana. Marglit Ball klukkan er mjög vinsæl enda afar falleg. Taktu for- ystuna í leiknum með Sandberg Commander leikja- stólnum. 2 KYNNINGARBLAÐ 2 0 . A P R Í L 2 0 1 9 L AU G A R DAG U RNETVERSLUN 2 0 -0 4 -2 0 1 9 0 7 :0 6 F B 0 8 0 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 3 3 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 2 D 7 -2 0 4 4 2 2 D 7 -1 F 0 8 2 2 D 7 -1 D C C 2 2 D 7 -1 C 9 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 0 8 0 s _ 1 9 _ 4 _ 2 0 1 9 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.