Fréttablaðið - 20.04.2019, Blaðsíða 40
Spennandi störf í boði hjá traustu fyrirtæki
Rekstrarstjóri tækjadeildar
Við leitum að öflugum og framsæknum einstaklingi
til þess að halda utan um rekstur tækjadeildar Líflands.
Starfssvið
• Sala, tilboðsgerð og ráðgjöf til viðskiptavina
• Eftirlit með verkefnum og aðstoð við uppsetningu
tækjabúnaðar
• Bakvinnsla (m.a. ábyrgðarmál, reikningar og pantanir)
• Umsjón með varahlutalager
• Mannaforráð
• Önnur tilfallandi verkefni
Hæfniskröfur
• Tæknifræðimenntun eða sambærileg menntun er kostur
• Góð almenn tölvuþekking og þekking á Navision æskileg
• Skipulagshæfileikar og sjálfstæð vinnubrögð
• Þjónustulund og lipurð í mannlegum samskiptum
• Reynsla af sölustörfum er kostur
• Reynsla af stjórnun er kostur
• Kunnátta á teikniforrit er kostur
• Þekking á íslenskum landbúnaði er kostur
Rekstrarstjóri verslana og heildsölu
Lífland leitar að öflugum og framsæknum einstaklingi til
þess að halda utan um rekstur verslana okkar, heildsölu
og netverslun.
Starfssvið
• Ábyrgð á rekstri verslana Líflands
• Sala, tilboðsgerð og ráðgjöf til heildsala
• Umsjón með netverslun
• Önnur tilfallandi verkefni
Hæfniskröfur
• Menntun sem nýtist í starfi
• Góð almenn tölvuþekking og þekking á Navision er kostur
• Skipulagshæfileikar og sjálfstæð vinnubrögð
• Þjónustulund og lipurð í mannlegum samskiptum
• Reynsla af sölustörfum
• Þekking á íslenskum landbúnaði
Gæðafulltrúi
Lífland leitar að duglegum og drífandi starfsmanni
í stöðu gæðafulltrúa.
Starfssvið
• Aðstoð við uppsetningu og eftirfylgni á ISO vottun
• Ýmis störf á rannsóknarstofum Líflands
• Úttektir í verksmiðjum Líflands
• Öryggismál
• Önnur tilfallandi verkefni
Hæfniskröfur
• Menntun sem nýtist í starfi
• Þekking á HACCP gæðakerfi
• Þekking á ISO vottun er kostur
• Skipulagshæfileikar og
sjálfstæð vinnubrögð
• Lipurð í mannlegum
samskiptum
Sala og ráðgjöf www.lifland.is Reykjavík Akureyri Borgarnes Blönduós Hvolsvöllur
Sími 540 1100 lifland@lifland.is Lyngháls Óseyri Borgarbraut Efstubraut Ormsvöllur
Umsóknarfrestur starfanna er til og með 23.apríl
2019. Nánari upplýsingar um störfin veitir
Rannveig Hrólfsdóttir, mannauðs- og gæðastjóri í
síma 540-1119 eða rannveig@lifland.is
Áhugasamir eru vinsamlegast beðnir um að senda
umsókn og ferilskrá á atvinna@lifland.is.
Vinsamlegast takið fram hvaða starf sótt er um.
Við hvetjum bæði konur og karla til þess að sækja
um störf hjá Líflandi.
Ný tækifæri,
nýjar áskoranir!
www.hagvangur.is
10 ATVINNUAUGLÝSINGAR 2 0 . A P R Í L 2 0 1 9 L AU G A R DAG U R
2
0
-0
4
-2
0
1
9
0
7
:0
6
F
B
0
8
0
s
_
P
0
6
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
0
s
_
P
0
4
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
0
s
_
P
0
2
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
0
s
_
P
0
4
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
2
D
6
-E
0
1
4
2
2
D
6
-D
E
D
8
2
2
D
6
-D
D
9
C
2
2
D
6
-D
C
6
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
A
F
B
0
8
0
s
_
1
9
_
4
_
2
0
1
9
C
M
Y
K