Fréttablaðið


Fréttablaðið - 20.04.2019, Qupperneq 40

Fréttablaðið - 20.04.2019, Qupperneq 40
Spennandi störf í boði hjá traustu fyrirtæki Rekstrarstjóri tækjadeildar Við leitum að öflugum og framsæknum einstaklingi til þess að halda utan um rekstur tækjadeildar Líflands. Starfssvið • Sala, tilboðsgerð og ráðgjöf til viðskiptavina • Eftirlit með verkefnum og aðstoð við uppsetningu tækjabúnaðar • Bakvinnsla (m.a. ábyrgðarmál, reikningar og pantanir) • Umsjón með varahlutalager • Mannaforráð • Önnur tilfallandi verkefni Hæfniskröfur • Tæknifræðimenntun eða sambærileg menntun er kostur • Góð almenn tölvuþekking og þekking á Navision æskileg • Skipulagshæfileikar og sjálfstæð vinnubrögð • Þjónustulund og lipurð í mannlegum samskiptum • Reynsla af sölustörfum er kostur • Reynsla af stjórnun er kostur • Kunnátta á teikniforrit er kostur • Þekking á íslenskum landbúnaði er kostur Rekstrarstjóri verslana og heildsölu Lífland leitar að öflugum og framsæknum einstaklingi til þess að halda utan um rekstur verslana okkar, heildsölu og netverslun. Starfssvið • Ábyrgð á rekstri verslana Líflands • Sala, tilboðsgerð og ráðgjöf til heildsala • Umsjón með netverslun • Önnur tilfallandi verkefni Hæfniskröfur • Menntun sem nýtist í starfi • Góð almenn tölvuþekking og þekking á Navision er kostur • Skipulagshæfileikar og sjálfstæð vinnubrögð • Þjónustulund og lipurð í mannlegum samskiptum • Reynsla af sölustörfum • Þekking á íslenskum landbúnaði Gæðafulltrúi Lífland leitar að duglegum og drífandi starfsmanni í stöðu gæðafulltrúa. Starfssvið • Aðstoð við uppsetningu og eftirfylgni á ISO vottun • Ýmis störf á rannsóknarstofum Líflands • Úttektir í verksmiðjum Líflands • Öryggismál • Önnur tilfallandi verkefni Hæfniskröfur • Menntun sem nýtist í starfi • Þekking á HACCP gæðakerfi • Þekking á ISO vottun er kostur • Skipulagshæfileikar og sjálfstæð vinnubrögð • Lipurð í mannlegum samskiptum Sala og ráðgjöf www.lifland.is Reykjavík Akureyri Borgarnes Blönduós Hvolsvöllur Sími 540 1100 lifland@lifland.is Lyngháls Óseyri Borgarbraut Efstubraut Ormsvöllur Umsóknarfrestur starfanna er til og með 23.apríl 2019. Nánari upplýsingar um störfin veitir Rannveig Hrólfsdóttir, mannauðs- og gæðastjóri í síma 540-1119 eða rannveig@lifland.is Áhugasamir eru vinsamlegast beðnir um að senda umsókn og ferilskrá á atvinna@lifland.is. Vinsamlegast takið fram hvaða starf sótt er um. Við hvetjum bæði konur og karla til þess að sækja um störf hjá Líflandi. Ný tækifæri, nýjar áskoranir! www.hagvangur.is 10 ATVINNUAUGLÝSINGAR 2 0 . A P R Í L 2 0 1 9 L AU G A R DAG U R 2 0 -0 4 -2 0 1 9 0 7 :0 6 F B 0 8 0 s _ P 0 6 0 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 4 1 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 2 D 6 -E 0 1 4 2 2 D 6 -D E D 8 2 2 D 6 -D D 9 C 2 2 D 6 -D C 6 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 0 8 0 s _ 1 9 _ 4 _ 2 0 1 9 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.