Fréttablaðið - 01.05.2019, Page 49

Fréttablaðið - 01.05.2019, Page 49
BARÁTTUKVEÐJUR Í TILEFNI DAGSINS Við hjá Alcoa Fjarðaáli teljum að með góðri menntun og þjálfun leggjum við grunninn að bjartri framtíð. Þess vegna stofnuðum við Stóriðjuskóla Fjarðaáls sem hefur frá árinu 2011 útskrifað meira en 150 nemendur úr grunn- og framhaldsnámi. Á þeim tíma hefur hlutfall kvenna í náminu aukist jafnt og þétt, nú síðast upp í 18%, sem er mikið ánægjuefni. Starfsfólk Fjarðaáls óskar landsmönnum til ham- ingju með daginn og sendir verkafólki á landinu öllu baráttukveðju. Einar Már Stefánsson útskrifaðist úr Stóriðjuskólanum árið 2014 og gegnir í dag stöðu leiðtoga í kerskála. 0 1 -0 5 -2 0 1 9 0 7 :4 2 F B 0 5 6 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 8 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 9 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 2 E 7 -9 B 5 C 2 2 E 7 -9 A 2 0 2 2 E 7 -9 8 E 4 2 2 E 7 -9 7 A 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 B F B 0 5 6 s _ 3 0 _ 4 _ 2 0 1 9 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.