Morgunblaðið - 10.01.2019, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 10.01.2019, Blaðsíða 11
FRÉTTIR 11Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. JANÚAR 2019 Við erum á Facebook Laugavegi 82 | 101 Reykjavík Sími 551 4473 Útsala Söfnum í neyðarmatarsjóð til matarkaupa hjá Fjölskylduhjálp Íslands fyrir þá fjölmörgu sem lægstu framfærsluna hafa. Þeim sem geta lagt okkur lið er bent á bankareikning 0546-26-6609, kt. 660903-2590. Fjölskylduhjálp slands, Iðufelli 14 Breiðholti og Baldursgötu 14 í Reykjanesbæ. Neyðarsöfnun í matarsjóðinn Guð blessi ykkur öll Skoðið laxdal.is Skipholti 29b • S. 551 4422 STÓRÚTSALA GERRY WEBER - TAIFUN - BETTY BARCLAY JUNGE - FUCHS SCHMITT OG FL. á gæðamerkjavöru Dúnúlpur og ullarkápur 30% - 40% - 50% BRIDS SKÓLINN BYRJENDUR (stig 1) 21. janúar 8 mánudagar frá 20-23 ÚRSPILIÐ (stig 3) 23. janúar 8 miðvikudagar frá 20-23 • STIG 1 Á byrjendanámskeiði er farið vel yfir leikreglur spilsins og undirstöður hins vinsæla Standard-sagnkerfis. Ekkert mál að mæta ein/einn. • STIG 3 Spilamennskan er í forgrunni á þessu námskeiði, áætlanagerð sagnhafa í trompi og grandi. Mikið spilað og ekki nauðsynlegt að koma með makker. • Staður: Síðumúli 37 í Reykjavík • Sjá nánar á . . . bridge.is • Upplýsingar og innritun í síma . . . 898-5427 ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ Str. 38-58 Skeifan 8 | 108 Reykjavík | sími 517 6460 | VersluninBelladonna Erum að taka upp nýjar vörur VOR 2019 Útsalan í fullum gangi 30-50% afsláttur af öllum útsöluvörum Holtasmári 1 201 Kópavogur sími 571 5464 Str. 38-52 Bæjarlind 6 | sími 554 7030 Við erum á facebook Útsala Buxur, Kjólar, Túnikur, Bolir, Peysur, Jakkar, Úlpur 40-60% afsláttur Ármúla 44, 108 Reykjavík s. 562 6062 Fylgið okkur á facebook Útsala 30-80% afsláttur Vorum að fá nýjar vörur Opið kl. 11–18 Gangbrautarvarsla fyrir skólabörn verður tekin upp á vegum borgarinn- ar við gangbraut yfir Hringbraut við Meistaravelli. Gæslan mun hefjast við upphaf hvers skóladags og er stefnt að því að hún verði fram á vor, samkvæmt tilkynningu frá Reykja- víkurborg síðdegis í gær. Slys hafa orðið við umrædd gangbrautarljós hjá Hringbraut og þykir ljóst að þar hafi skort á öryggi gangandi vegfar- enda. Ákveðið hefur verið að boða til samráðsfundar í næstu viku um mál- ið með Lögreglunni á höfuðborgar- svæðinu, Vegagerðinni sem er veg- haldari Hringbrautar, Samgöngustofu og íbúasamtökum hverfisins ásamt samgönguskrifstofu Reykjavíkurborgar. Starfshópur umhverfis- og skipu- lagssviðs um hraðaminnkandi að- gerðir lagði til í janúar 2017 að hraða- mörk verði lækkuð um 10 km/klst. í tveimur áföngum á götum vestan Kringlumýrarbrautar þar sem hraðamörk eru 50 eða 60 km. Auk þess verði svæðum með 30 km há- markshraða fjölgað og núverandi svæði stækkuð. Einnig var lagt til að gönguleiðir þvert á umferðargötur með 40 eða 50 km hámarkshraða, t.d. á Hringbraut við Framnesveg og Hofsvallagötu, verði upphækkaðar og betur merktar en nú. Mótmæli í kjölfar slyss Þrettán ára barn varð fyrir bíl á gatnamótum Hringbrautar og Meist- aravalla í gær. Ekkert benti til þess að slysið hefði orðið vegna glæfralegs aksturs. Slysið varð á gangbraut þar sem styðja þarf á hnapp svo göngu- ljósið verði grænt. Að sögn íbúa hunsa ökumenn oft gönguljósin. Yfirvöld voru harðlega gagnrýnd á samfélagsmiðlum fyrir að öryggi gangandi vegfarenda væri ekki nægi- lega vel tryggt á þessum stað. For- eldrar barns í Vesturbæjarskóla boð- uðu til mótmæla. Hjónin Ólöf Jakobsdóttir og Jóhannes Tryggva- son kváðust ætla að standa vakt við gangbrautina. gudni@mbl.is Morgunblaðið/Árni Sæberg Hringbraut Þungt hljóð er í íbúun- um vegna skorts á umferðaröryggi. Í hættu á Hring- braut  Gangbrautarvarsla tekin upp eftir slys Nú finnur þú það sem þú leitar að á FINNA.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.