Morgunblaðið - 10.01.2019, Page 11
FRÉTTIR 11Innlent
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. JANÚAR 2019
Við erum á Facebook
Laugavegi 82 | 101 Reykjavík
Sími 551 4473
Útsala
Söfnum í neyðarmatarsjóð til
matarkaupa hjá Fjölskylduhjálp
Íslands fyrir þá fjölmörgu sem
lægstu framfærsluna hafa.
Þeim sem geta lagt okkur lið
er bent á bankareikning
0546-26-6609,
kt. 660903-2590.
Fjölskylduhjálp slands, Iðufelli 14 Breiðholti
og Baldursgötu 14 í Reykjanesbæ.
Neyðarsöfnun í matarsjóðinn
Guð blessi ykkur öll
Skoðið laxdal.is
Skipholti 29b • S. 551 4422
STÓRÚTSALA
GERRY WEBER - TAIFUN - BETTY BARCLAY
JUNGE - FUCHS SCHMITT OG FL.
á gæðamerkjavöru
Dúnúlpur og ullarkápur
30% - 40% - 50%
BRIDS
SKÓLINN
BYRJENDUR (stig 1) 21. janúar 8 mánudagar frá 20-23
ÚRSPILIÐ (stig 3) 23. janúar 8 miðvikudagar frá 20-23
• STIG 1 Á byrjendanámskeiði er farið vel yfir leikreglur
spilsins og undirstöður hins vinsæla Standard-sagnkerfis.
Ekkert mál að mæta ein/einn.
• STIG 3 Spilamennskan er í forgrunni á þessu námskeiði,
áætlanagerð sagnhafa í trompi og grandi. Mikið spilað og
ekki nauðsynlegt að koma með makker.
• Staður: Síðumúli 37 í Reykjavík
• Sjá nánar á . . . bridge.is
• Upplýsingar og innritun í síma . . . 898-5427
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
Str.
38-58
Skeifan 8 | 108 Reykjavík | sími 517 6460 | VersluninBelladonna
Erum að taka upp nýjar vörur
VOR 2019
Útsalan í fullum gangi
30-50% afsláttur af öllum útsöluvörum
Holtasmári 1
201 Kópavogur
sími 571 5464
Str. 38-52
Bæjarlind 6 | sími 554 7030
Við erum á facebook
Útsala
Buxur, Kjólar,
Túnikur, Bolir,
Peysur, Jakkar,
Úlpur
40-60%
afsláttur
Ármúla 44, 108 Reykjavík
s. 562 6062
Fylgið okkur á facebook
Útsala
30-80%
afsláttur
Vorum að fá nýjar vörur
Opið kl. 11–18
Gangbrautarvarsla fyrir skólabörn
verður tekin upp á vegum borgarinn-
ar við gangbraut yfir Hringbraut við
Meistaravelli. Gæslan mun hefjast
við upphaf hvers skóladags og er
stefnt að því að hún verði fram á vor,
samkvæmt tilkynningu frá Reykja-
víkurborg síðdegis í gær. Slys hafa
orðið við umrædd gangbrautarljós
hjá Hringbraut og þykir ljóst að þar
hafi skort á öryggi gangandi vegfar-
enda.
Ákveðið hefur verið að boða til
samráðsfundar í næstu viku um mál-
ið með Lögreglunni á höfuðborgar-
svæðinu, Vegagerðinni sem er veg-
haldari Hringbrautar,
Samgöngustofu og íbúasamtökum
hverfisins ásamt samgönguskrifstofu
Reykjavíkurborgar.
Starfshópur umhverfis- og skipu-
lagssviðs um hraðaminnkandi að-
gerðir lagði til í janúar 2017 að hraða-
mörk verði lækkuð um 10 km/klst. í
tveimur áföngum á götum vestan
Kringlumýrarbrautar þar sem
hraðamörk eru 50 eða 60 km. Auk
þess verði svæðum með 30 km há-
markshraða fjölgað og núverandi
svæði stækkuð. Einnig var lagt til að
gönguleiðir þvert á umferðargötur
með 40 eða 50 km hámarkshraða, t.d.
á Hringbraut við Framnesveg og
Hofsvallagötu, verði upphækkaðar
og betur merktar en nú.
Mótmæli í kjölfar slyss
Þrettán ára barn varð fyrir bíl á
gatnamótum Hringbrautar og Meist-
aravalla í gær. Ekkert benti til þess
að slysið hefði orðið vegna glæfralegs
aksturs. Slysið varð á gangbraut þar
sem styðja þarf á hnapp svo göngu-
ljósið verði grænt. Að sögn íbúa
hunsa ökumenn oft gönguljósin.
Yfirvöld voru harðlega gagnrýnd á
samfélagsmiðlum fyrir að öryggi
gangandi vegfarenda væri ekki nægi-
lega vel tryggt á þessum stað. For-
eldrar barns í Vesturbæjarskóla boð-
uðu til mótmæla. Hjónin Ólöf
Jakobsdóttir og Jóhannes Tryggva-
son kváðust ætla að standa vakt við
gangbrautina. gudni@mbl.is
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Hringbraut Þungt hljóð er í íbúun-
um vegna skorts á umferðaröryggi.
Í hættu
á Hring-
braut
Gangbrautarvarsla
tekin upp eftir slys
Nú finnur
þú það sem
þú leitar að
á FINNA.is