Morgunblaðið - 11.02.2019, Blaðsíða 24
24 DÆGRADVÖL
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 11. FEBRÚAR 2019
8 2 9 5 3 4 7 1 6
6 1 3 7 9 8 5 2 4
7 5 4 2 6 1 9 3 8
4 6 7 1 8 9 3 5 2
1 8 2 3 5 7 6 4 9
9 3 5 4 2 6 1 8 7
3 7 6 8 4 5 2 9 1
2 9 8 6 1 3 4 7 5
5 4 1 9 7 2 8 6 3
6 7 3 9 1 4 8 2 5
1 9 2 7 8 5 3 4 6
8 4 5 2 6 3 1 9 7
3 8 4 6 9 1 5 7 2
2 6 1 5 4 7 9 8 3
9 5 7 8 3 2 4 6 1
4 1 8 3 2 6 7 5 9
5 2 9 1 7 8 6 3 4
7 3 6 4 5 9 2 1 8
9 6 5 3 1 8 4 7 2
7 2 3 9 5 4 1 8 6
8 4 1 6 2 7 5 9 3
3 9 7 1 8 5 2 6 4
2 1 6 4 7 3 8 5 9
5 8 4 2 6 9 7 3 1
4 5 2 7 9 6 3 1 8
6 3 8 5 4 1 9 2 7
1 7 9 8 3 2 6 4 5
Lausn sudoku
Fyrir kemur að það hætti að rigna. Þá er sagt að það stytti upp. Það sem styttir upp er rigningin. Samt
megum við ekki segja: „rigningin stytti upp“. Það verður að vera ópersónulegt: rigninguna stytti upp –
eða hríðina ef svo vill til. Og svo er hið notalega orð uppstytta, um regnhlé.
Málið
11. febrúar 1979
Dizzy Gillespie, einn fremsti
djasstrompetleikari heims,
hélt tónleika í Háskólabíói. „Í
stuttu máli sagt þá voru þess-
ir tónleikar frábærir,“ sagði
í umsögn Morgunblaðsins.
11. febrúar 2000
Um eitt hundrað bílar sátu
fastir á Reykjanesbraut
vegna ófærðar. Björgunar-
sveitir voru langt fram á nótt
að hjálpa fólki sem var í bíl-
unum.
11. febrúar 2002
Lög um áhugamannahnefa-
leika voru samþykkt á Al-
þingi með 34 atkvæðum
gegn 22. Hnefaleikar höfðu
verið bannaðir hér á landi
síðan 1956.
11. febrúar 2004
Kafari fann fyrir tilviljun lík
af manni á sjö metra dýpi við
bryggju í Neskaupstað. Það
reyndist vera af Litháa. Þrír
menn voru síðar dæmdir í
tveggja og hálfs árs fangelsi
hver.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson
Þetta gerðist…
8 6
1 9 8 5
5 4 6 9 3
5
5 7 4
6
6 4 5
9 3 4 7 5
1 9
1 4 2
1 9 7 3 6
3
8 4 6 7 2
2 9 3
9 7 8
2
9 1 7 8
6 4
3 8 7
3 4 6
7 5
5 4
2 7 3
5 8 2 6 1
5 3 1
6 2
7 5
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni.
Sudoku
Frumstig Efsta stigMiðstig
Orðarugl
N C Q U T I H P S L Y T J N V B E Y
M K I T N L A N D S H O R N U M W I
K T Á I J N G W F L N Q U C L B G J
H V G T L N I R W L L D Q J A N N U
M V E X S S I R I N Y D T G I O W U
H M G I M S J U U W W Y B N E T E N
S G U U R Y O D B Ð C G T Y M P Y I
T E E P J U A R G O A E A C U C M F
R R B I U Y N N K U S N A Z T Z D L
Í Ð D T T A E N D Á N V Ú B O E A Ó
Ð A W E S J L R I V L N R B F G R G
S R O Z D D V H F Q Ö U Ó Q L O C S
A S P R D A B O Á D N K U L X É U Ú
Ð A I B Æ O G X D A H H U H F X V H
I F F W R M E B S Q Q W D M B S W D
L N P T M F Y Á I I U W Q G D A Á L
A I I S U E R G V P W Q T S G Y Q E
A V E S Ó L S E T U R S L J Ó Ð H R
Freyju
Andvökum
Brunasár
Eldhúsgólfinu
Eymdar
Gerðarsafni
Gunnólfsá
Krosstákn
Landshornum
Stríðsaðila
Sólsetursljóð
Umrædds
Veirunni
Vélbúnaðurinn
Áhlaupum
Ásetning
Krossgáta
Lárétt:
1)
4)
6)
7)
8)
11)
13)
14)
15)
16)
Ráin
Varmi
Reisa
Útlim
Tæpan
Rétti
Mun
Hafís
Rýkur
Angan
Hlaða
Svan
Líkið
Renni
Bik
Akir
Liður
Rotta
Karfa
Sorg
1)
2)
3)
4)
5)
8)
9)
10)
12)
13)
Lóðrétt:
Lárétt: 1) Dveljast 7) Útlit 8) Dynk 9) Iðka 11) Lík 14) Afl 15) Gler 18) Meir 19) Ýlfur 20)
Gyðingar Lóðrétt: 2) Valska 3) Lota 4) Andvíg 5) Týni 6) Rúmið 10) Afhroð 12) Klifra 13)
Hrærð 16) Feng 17) Býsn
Lausn síðustu gátu 317
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. Rf3 c5 2. c4 Rc6 3. Rc3 e5 4. e3
Rf6 5. d4 e4 6. Rd2 cxd4 7. exd4 Bb4
8. Be2 O-O 9. O-O He8 10. Rb3 Bxc3
11. bxc3 h6 12. h3 d5 13. c5 Re7 14.
Bf4 Rg6 15. Bh2 Bd7 16. He1 Rh7 17.
Bg4 Bxg4 18. Dxg4 He6 19. Hab1 Rf6
20. Dg3 Hc8 21. Rd2 b6 22. cxb6 axb6
23. Hb3 Ha8 24. a3 Df8 25. c4 Hc8
26. Hc3 dxc4 27. Hxc4 Ha8 28. a4
Dd8 29. Hec1 Rd5 30. Db3 e3 31. Rf3
Rgf4 32. Bxf4 Rxf4 33. fxe3 Re2+ 34.
Kf2 Rxc1 35. Hxc1 Hc8 36. Hxc8 Dxc8
37. d5 Hd6 38. e4 Dc5+ 39. De3 Dc2+
40. Kg1 Dxa4 41. Rd4 g6 42. Kh2 h5
43. Df4 Hd7 44. Rc6 Da3 45. Db8+
Kg7 46. Dxb6 Dd6+ 47. Kh1 Df4 48.
Db2+ f6 49. Db1 De3 50. Db4 Dc1+ 51.
Kh2 Df4+ 52. Kh1 Kh7 53. Db1 Hc7 54.
Db8 Dd6 55. Db6 He7 56. Db1 Hf7 57.
Db3 Hg7 58. g3 Dc5 59. Kg2 Dc1 60.
Db4
Staðan kom upp á móti í Gíbraltar í
ár. Lagrave hafði svart gegn Kiik.
60. ... De3! og hvítur gafst upp.
Svartur á leik
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Dularfull vörn. N-Allir
Norður
♠G3
♥K109765
♦97
♣754
Vestur Austur
♠K754 ♠Á10962
♥D43 ♥ÁG82
♦G6 ♦D105
♣10986 ♣K
Suður
♠D8
♥--
♦ÁK8432
♣ÁDG32
Suður spilar 5♣.
Menn voru hissa á vörn Boga í
þessu spili, en Svenni var með skýr-
ingu: „Hann veit ekki hvað ég yf-
irmelda svakalega.“ Boye Brogeland
vakti á 1♠ í austur, Sveinn Rúnar Ei-
ríksson kom inn á 2♦ og Simon Gillis
í vestur sagði 2♠ – pass og pass.
Hvað á suður að gera?
Sveinn stökk í 5♣. Vildi ekki leggja
á makker það sem hann taldi sig geta
gert sjálfur. Gillis kom út með lítinn
spaða og Boye drap á ás. Skipti svo
mjög óvænt yfir í lítið hjarta!? Þetta
var á síðustu metrunum í Hörpu.
Svenni reiknaði skiljanlega með ♥Á
í vestur og trompaði. Spilaði síðan
♦ÁK og þriðja tíglinum. Samningurinn
lekur niður ef vestur hendir í slaginn,
en Gillis trompaði ranglega og Svenni
gat hent ♠G í borði og trompað ♠D.
Ellefu slagir.
„Ég taldi víst að þú ættir spaða-
kónginn fyrir stökkinu í fimm lauf,“
útskýrði Boye á eftir.
Sálm. 17.5-6
biblian.is
Skref mín eru örugg
á vegum þínum,
mér skrikar ekki
fótur. Ég hrópa til
þín því að þú svarar
mér, Guð,...