Morgunblaðið - 11.02.2019, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 11.02.2019, Qupperneq 29
MENNING 29 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 11. FEBRÚAR 2019 Fjölbreytt úrval af gæða viftum frá Vent-Axia fyrir eldhúsið, baðherbergið, skrifstofuna, verkstæðið eða hesthúsið. Við aðstoðum ykkur við rétta valið. Lo-Carbon Silhouette 125 Centrif-duo Silent 12in Wall fan Hi-line Sabre Plate DALVEGI 10-14 | 201 KÓPAVOGI | SÍMI 540 7000 | FALKINN.IS Hreint loft og vellíðan Það borgar sig að nota það besta VENT–AXIA VIFTUR » Seðlabanki Íslands opnaði dyrsínar á Safnanótt að vanda og sýndi ýmsa dýrgripi úr safni sínu. Meðal þess sem var til sýnis var gullstöng úr gjaldeyrisforða landsins og úrval málverka eftir frumherja íslenskrar myndlistar. Þeirra á meðal eru Ásgrímur Jónsson, Gunnlaugur Blöndal, Gunnlaugur Scheving, Jóhannes Kjarval, Jón Stefánsson og Louisa Matthíasdóttir. Gull og gersemar til sýnis í Seðlabanka Íslands á Safnanótt Fræg verk Már Guðmundsson seðlabankastjóri við málverk Gunnlaugs Blöndal sem voru fjarlægð af skrifstofu í húsnæði bankans og sett í geymslu eins og frægt er orðið. Sæt saman Jóna María, Andrés og Katrín Svava. Myndataka Svavar Gestsson, fyrrverandi þingmaður og ráðherra, tekur mynd á símann sinn. Lagleg Þuríður Sigurðardóttir söng- og myndlistarkona og Ásgeir Páll. Listvinur Jóhannes Nordal, fyrrverandi seðlabankastjóri, á sýningunni á Safnanótt. Morgunblaðið/Hari

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.