Morgunblaðið - 21.02.2019, Qupperneq 50

Morgunblaðið - 21.02.2019, Qupperneq 50
Það er heldur betur gósentíð hjá súkkulaðiunnendum því komið er á markað nýtt súkkulaði frá Nóa Sí- ríusi sem ber hið fagra nafn Doré. Súkkulaðið er með karamellu- bragði og þykir með afbrigðum vel heppnað. Einungis er hægt að fá súkkulaðið í litlum páskaeggjum en spurning er hvort súkkulaðið muni birstast í fleiri vörutegundum. Að sögn Silju Mistar Sigurkarls- dóttur, markaðsstjóra Nóa Síríuss, hafa viðtökurnar verið vonum framar. „Þetta súkkulaði er engu öðru líkt, í stað sykurs er notuð ekta karamella sem gefur súkku- laðinu sitt einstaka bragð. Kara- melluunnendur verða ekki fyrir vonbrigðum með þessa frábæru viðbót í páskaeggjafjölskyldu Nóa. Við höfum fengið frábærar við- tökur og margar spurningar varð- andi það hvort súkkulaðið komi ekki á markað í varanlegt vöruval, svo gott er það,“ segir Silja og við verðum bara að vona það besta. Hver getur staðist gullið? Doré þýðir einmitt gull á frönsku en nýja kara- mellusúkkulaðið frá Nóa mælist vel fyrir hjá neytendum sem virðast afar sáttir með þessa bragðgóðu nýjung. Nýtt súkkulaði frá Nóa Síríusi MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. FEBRÚAR 2019 „Þvílíkur munur! Ég bæði sef fastar og sofna fyrr. Ég ligg ekki andvaka á koddanum og vakna endurnærð og úthvíld. Ég sef alla nóttina og er ekki sífellt að vakna upp eins og áður. Ég mæli hiklaust með Melissa Dream fyrir alla“ Elsa M. Víðis Útsölustaðir: Öll apótek, heilsuverslanir og heilsuhillur stórmarkaðanna. Nánari á icecare.is Valið besta bætiefni við streituhjá National Nutrition í Kanada Betri svefn Melissa Dream er vísindalega samsett náttúrulyf, hannað til að stuðla að djúpri slökun og værum svefni. Þessi blanda inniheldur ekki efni sem hafa sljóvgandi áhrif. Rafhitun Ryðfríir neysluvatnshitarar, hitöld (element), hitastillar, hitastýringar, rafhitarar til húshitunar og flest annað til rafhitunar. Við hjá Rafhitun erum sérfræðingar í öllu sem við kemur rafhitun. Við bjóðum einungis úrvals tæki sem hafa sannað sig með áralangri reynslu. Rafhitarar fyrir heita potta Kaplahrauni 19 • Hafnarfirði • Sími: 565 3265 • ww.rafhitun.is íslensk framleiðsla í 25 ár Hiti í bústaðinn Pasta með pepperóní og sveppum í hvítlauksostasósu 400 g (ósoðið) pasta 1 sóló hvítlaukur eða 2-3 hvítlauksrif 1-2 msk. smjör 250 g sveppir (1 askja), sneiddir 150 g pepperóní, skorið í fernt 150 g (1 askja) laktósafrír krydd- ostur með hvítlauk frá Örnu, rifinn svo hann bráðni hraðar 500 ml laktósafrír rjómi frá Örnu salt og pipar Bræðið smjör á pönnu og press- ið hvítlaukinn saman við. Steikið sveppi og pepperóní í hvítlauks- smjörinu og kryddið með pipar. Hellið rjóma yfir og hrærið kryd- dosti saman við. Látið sjóða sam- an við vægan hita undir loki á meðan pasta er soðið eftir leið- beiningum á pakkningu. Smakkið sósuna til með pipar og salti áður en soðnu pastanu er blandað sam- an við hana. thora@mbl.is Morgunblaðið/Svava Gunnarsdóttir Klikkar aldrei Pastaréttir eru dæmigerðir réttir sem geta ekki klikkað sé sósan í lagi. Pasta með pepperóní og sveppum í hvítlauksostasósu Pastaréttir eru sívinsælir og frábærir til að nýta grænmeti og álegg sem er við það að syngja sitt síðasta. Það er Svava Gunnarsdóttir á Ljúfmeti og lekker- heitum sem á heiðurinn að þessari uppskrift en hún segir að sé sósan góð geti útkoman ekki verið önnur en frábær. Dagana 14.-16. mars verða ítalskir dagar á veitingastaðnum Einsa kalda í Vestmannaeyjum. Það er meistarakokkurinn Michele Manc- ini sem mun sjá um að kynna angan og bragð Toskanahéraðs þar sem hann rekur veitingastaðinn Eno- teca L’olivo. Veitingastaðurinn er í eigu besta vinar Mancini, sem er ítalska knattspyrnugoðið Gianluigi Buffon. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Mancini kemur til landsins, en hann kom fyrst hingað fyrir fjórum árum og heillaðist af landi og þjóð. Hann ku jafnframt vera grjótharður stuðningsmaður íslenska knatt- spyrnulandsliðsins, sem hann segir að fari ótæpilega í taugarnar á Buffon. Boðið verður upp á pasta- námskeið og síðan hefðbundna ítalska rétti á veitingastaðnum og ljóst er að mikil skemmtun er í vændum fyrir aðdáendur ítalskrar matarmenningar. Ítalskir dagar í Vestmannaeyjum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.