Morgunblaðið - 04.03.2019, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 04.03.2019, Blaðsíða 3
Íslenskur iðnaður hefur verið órjúfanlegur hluti af sögu Íslands. Á Iðnþingi 2019 verður þess minnst að 25 ár eru liðin frá stofnun Samtaka iðnaðarins. Á þinginu verður horft á það sem áunnist hefur í áranna rás, varpað verður upp myndum af stöðu dagsins í dag, auk þess sem rýnt verður í framtíðina sem er rétt handan við hornið. Forkólfar íslensks iðnaðar segja frá sinni sýn á framtíðina. Að dagskrá lokinni verður boðið upp á léttar veitingar. Skráning á www.si.is Silfurberg í Hörpu fimmtudaginn 7. mars kl. 14.00 IÐNÞING 2019 Íslenskur iðnaður í fortíð, nútíð og framtíð Fjölbreytt dagskrá

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.