Morgunblaðið - 04.03.2019, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 04.03.2019, Blaðsíða 24
24 DÆGRADVÖL MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 4. MARS 2019 Strönd er til í tveimur útgáfum í fleirtölu: strendur og strandir. Sú seinni er miklu sjaldséðari. Hún blasir þó við í örnefni sem oft bregður fyrir nú á ferðamanna- og útivistaröld: Hornstrandir. Það er hreinlega ekki til í hinni útgáfunni. Þolfallið er líka strandir, en síðan frá ströndum, til stranda. Málið 4. mars 1957 Rock around the clock, ein fyrsta rokkmyndin, var frumsýnd í Stjörnubíói. „Unga fólkið virtist skemmta sér prýðilega, vaggaði og klappaði lófunum í takt við hljómfallið í hinum æsandi rokklögum Bill Haleys, rokk- kóngsins fræga.“ Myndin var sýnd þrisvar á dag í rúmar þrjár vikur. 4. mars 1964 Fimm íslenskar hljómsveitir léku í Háskólabíói. Mesta hrifningu vöktu Hljómar. Unga kynslóðin „stappaði, klappaði og gólaði,“ að sögn Tímans. Þetta hafa verið taldir fyrstu bítlatónleik- arnir hér á landi. 4. mars 2011 Ólafur Ragnar Grímsson for- seti Íslands afhenti Benedikt páfa sextánda afsteypu af styttu Ásmundar Sveins- sonar af Guðríði Þorbjarn- ardóttur. Hún ferðaðist víða um heim, meðal annars með Leifi heppna til Vínlands, og heimsótti páfann í Róm. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson REUTERS Þetta gerðist… 6 5 3 4 1 9 8 7 2 7 4 8 6 2 3 5 1 9 2 9 1 5 8 7 6 4 3 9 7 4 2 3 6 1 8 5 8 3 6 1 5 4 9 2 7 1 2 5 7 9 8 3 6 4 3 1 9 8 4 2 7 5 6 5 6 2 3 7 1 4 9 8 4 8 7 9 6 5 2 3 1 9 5 4 8 1 7 2 3 6 1 8 3 6 2 4 7 9 5 2 7 6 5 9 3 4 8 1 7 9 1 3 4 6 8 5 2 4 3 5 7 8 2 6 1 9 6 2 8 1 5 9 3 4 7 3 4 9 2 7 1 5 6 8 5 1 2 4 6 8 9 7 3 8 6 7 9 3 5 1 2 4 4 3 2 8 5 1 7 9 6 6 1 7 4 2 9 5 3 8 5 8 9 6 7 3 2 4 1 3 7 5 2 4 6 8 1 9 8 2 4 9 1 7 3 6 5 9 6 1 5 3 8 4 7 2 2 5 6 3 9 4 1 8 7 7 4 8 1 6 2 9 5 3 1 9 3 7 8 5 6 2 4 Lausn sudoku 3 8 5 4 3 9 4 2 3 1 3 4 7 2 8 1 8 5 5 7 9 8 4 7 3 1 2 6 9 7 3 4 8 1 4 6 3 7 8 9 3 7 1 1 2 4 8 9 7 2 2 5 6 2 5 3 7 3 1 3 7 9 2 4 7 9 5 4 1 4 6 5 1 6 2 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl W D F N T S A N T I V R O F O W N R S H G I M E Ð A L A G L A S I O T S G V S Q O Z N I V R A D L I V P H S R Q T W N V H W R U T Æ B A N R A B M S J B R N B U U Y Z R Y D A C J N U H Ó D Ö N U L B L U R I V S B N E Ð J R A J I V K B Ð B I Y C M T D G Ö A N U B G X A Ó Y K L R C Z B D Z T R A G Í N Q R F R K A N M B G G K S T R L V U H O R I G T Z Y R X H C A A M I T T S B J Q E Í V C M E D Y N V Y T V S Y M Y F D L I W Y J U A Á E N I P R D R Q T I Y A G Y M U M L R D U O Z T U X L A U K N K E A M D N U U L E O K D T Q I I X F W H O C D N I R Z G U G K A I K P H E F R K I P V O U N I G N E G A F Ó J Þ T B P P K R W E Q J M U L S G I R B E Augliti Barnabætur Brigslum Efnaleifa Forvitnast Hjartavernd Hróður Meðalaglasi Stjórnarmyndun Stunginn Tromma Tvíbjörn Vildarvin Ítalir Ánastöðum Þjófagenginu Krossgáta Lárétt: 1) 6) 7) 8) 9) 12) 15) 16) 17) 18) Buna Lögun Hrekk Súran Hamla Æfum Fork Dót Bil Kostulegt Vinn Byggt Rækta Tjón Sukks Bokka Garms Angan List Fjöld 1) 2) 3) 4) 5) 10) 11) 12) 13) 14) Lóðrétt: Lárétt: 4) Vítt 6) Makræði 7) Röng 8) Umtalað 9) Illt 12) Ansa 16) Lélegar 17) Hund 18) Aðgæsla 19) Laun Lóðrétt: 1) Umbuna 2) Skotts 3) Ræfla 4) Virði 5) Tungl 10) Lagast 11) Tertan 13) Nauma 14) Aldan 15) Plagg Lausn síðustu gátu 335 Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. Bb5+ Rd7 4. d4 cxd4 5. Dxd4 a6 6. Bxd7+ Bxd7 7. Rc3 e5 8. Db4 Bc6 9. O-O Dc7 10. Db3 Rf6 11. He1 h6 12. a4 Be7 13. Rd2 Bd7 14. Rd1 O-O 15. a5 Dc6 16. c4 Bd8 17. Dd3 b6 18. axb6 Bxb6 19. b3 a5 20. Ba3 Bd4 21. Bb2 Bc5 22. Ba3 Bxa3 23. Hxa3 Dc5 24. Ha1 a4 25. bxa4 Bxa4 26. Rc3 Bc6 27. Rb5 Hab8 28. Hab1 Hfd8 29. De2 Bd7 30. h3 Be6 31. Hec1 Ha8 32. Hb2 Hdc8 33. De3 Dxe3 34. fxe3 Hc6 35. Hc3 Ha1+ 36. Kh2 Hd1 37. Hcc2 He1 38. Kg3 Staðan kom upp á kúbverska meist- aramótinu sem lauk fyrir skömmu. Luis Quesada (2513) hafði svart gegn Willi- am Hernandez (2445). 38. ... Rxe4+! 39. Kf3 Rf6 40. Kf2 Ha1 41. Ha2 Hxa2 42. Hxa2 Bxc4 43. Ha8+ Kh7 44. Rxd6 Bd5 45. Hd8 Hc2 46. Ke1 Bxg2 47. Rxf7 e4 48. h4 Kg6 49. Re5+ Kf5 50. Rec4 Kg4 51. Kf2 Kh3 52. Re5 h5 53. Rg6 Rg4+ 54. Ke1 Bf3 og hvítur gafst upp. Svartur á leik Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Tvöfalt verkefni. S-Enginn Norður ♠Á7 ♥K954 ♦D74 ♣Á1064 Vestur Austur ♠D4 ♠85 ♥D763 ♥G82 ♦10986 ♦KG532 ♣732 ♣KG5 Suður ♠KG109632 ♥Á10 ♦Á ♣D98 Suður spilar 6♠. Sagnhafi stendur frammi fyrir tveim- ur verkefnum í slemmunni að ofan. Hann þarf að finna drottninguna í trompi og vinna giftusamlega úr lauf- inu. Þeir keppendur EM í Lissabon sem sögðu 6♠ leystu flestir fyrra verkið rétt, tóku tvo efstu í trompi og felldu drottn- inguna. En síðara verkið vafðist fyrir mörgum. Útspilið var ♦10. Það blasir við að tvísvína í laufi í von um að vestur eigi annað eða bæði mannspil. Líkur á því eru 76%, sem er allgott, en ekki nógu gott í þessu tilfelli. Hér heppnast að spila litlu laufi úr borði, en sú íferð er mun verri og var hvergi reynd. Skotinn Stephen Peterkin fann hins vegar millileik sem jók mögu- leika hans nokkuð. Eftir aftrompun spil- aði hann hjarta þrisvar og trompaði. Renndi svo ♣D yfir og endaspilaði aust- ur. Ekki alveg 100%, kannski, en eftir út- spilið var líklegt að ♦K væri í austur. Sálm. 9.11 biblian.is Þeir sem þekkja nafn þitt treysta þér því að þú, Drottinn, bregst ekki þeim sem til þín leita.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.