Morgunblaðið - 04.03.2019, Side 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 4. MARS 2019
6 til 9
Ísland vaknar
Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa lands-
menn á fætur með gríni og glensi alla virka
morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálf-
tíma fresti.
9 til 12
Siggi Gunnars
Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn.
12 til 16
Erna Hrönn
Erna Hrönn spilar skemmtilega tónlist og spjallar
um allt og ekkert.
16 til 18
Logi Bergmann og Hulda Bjarna
Logi og Hulda fylgja hlustendum K100 síðdegis
alla virka daga með góðri tónlist, umræðum um
málefni líðandi stundar og skemmtun.
18 til 22
Heiðar Austmann
Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100.
7 til 18
Fréttir
Auðun Georg og Sigríður Elva flytja fréttir á heila
tímanum, alla virka daga.
20.00 Atvinnulífið Sigurður
K. Kolbeinsson heimsækir
íslensk fyrirtæki og kynnir
sér starfsemi þeirra.
20.30 Fasteignir og heimili
Allt um fasteignir.
21.00 21 – Fréttaþáttur á
mánudegi
Endurt. allan sólarhr.
Hringbraut
08.00 Dr. Phil
08.40 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
09.21 Síminn + Spotify
12.01 Everybody Loves
Raymond
12.25 The King of Queens
12.48 How I Met Your
Mother
13.08 Dr. Phil
13.50 Lifum lengur
14.23 Crazy Ex-Girlfriend
15.05 Ally McBeal
16.05 Malcolm in the
Middle
16.20 Everybody Loves
Raymond
16.45 The King of Queens
17.05 How I Met Your
Mother
17.30 Dr. Phil
18.15 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
19.00 The Late Late Show
with James Corden
19.45 The Good Place
20.10 The F Word (US)
21.00 Hawaii Five-0
21.50 Blue Bloods Drama-
tísk þáttaröð um yf-
irmann lögreglunnar í
New York og fjölskyldu
hans. Reagan-fjölskyldan
tengist lögreglunni órjúf-
anlegum böndum en
stundum er erfitt að
greina á milli einkalífsins
og starfsins. Aðal-
hlutverkin leika Tom Sel-
leck, Donnie Wahlberg,
Bridget Moynahan og
Will Estes.
22.35 MacGyver
23.20 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
00.05 The Late Late Show
with James Corden
00.50 NCIS
01.35 NCIS: Los Angeles
02.20 FBI
03.05 The Gifted Spennu-
þáttaröð frá Marvel um
systkini sem komast að
því að þau eru stökk-
breytt þó að foreldrar
þeirra séu það ekki.
03.50 Salvation Tveir
tæknisnillingar gera
hræðilega uppgötvun –
smástirni mun rekast á
jörðina eftir 6 mánuði. Nú
hefst kapphlaup við tím-
ann um að bjarga man-
kyninu.
Sjónvarp SímansRÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport 2
N4
13.00 Úr Gullkistu RÚV: Út-
svar 2012-2013 (e)
14.05 Úr Gullkistu RÚV: 91
á stöðinni (e)
14.25 Úr Gullkistu RÚV:
Tónahlaup (e)
15.00 Úr Gullkistu RÚV: Út
og suður (e)
15.25 Úr Gullkistu RÚV: Af
fingrum fram (e)
16.05 Átök í uppeldinu (In-
gen styr på ungerne) (e)
16.45 Silfrið (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Símon
18.06 Mói
18.17 Klaufabárðarnir
18.26 Ronja ræningjadóttir
18.50 Krakkafréttir
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.00 Lífsbarátta í nátt-
úrunni – Ljón (Dynasties)
Stórbrotnir dýralífsþættir
úr smiðju Davids Attenbor-
ough þar sem fylgst er með
lífi fimm dýrategunda og
fjallað um áskoranirnar sem
bíða þeirra.
20.55 Lífsbarátta í nátt-
úrunni: Á tökustað – Ljón
(Dynasties: Making Of)
Skyggnst bak við tjöldin við
gerð dýralífsþáttanna Dyn-
asties.
21.10 Gíslatakan (Gidsel-
tagningen) Dönsk spennu-
þáttaröð um gíslatöku í neð-
anjarðarlest í
Kaupmannahöfn. Strang-
lega bannað börnum.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Ég vil vera skrítin (I
Want to Be Weird) Heimild-
armynd um bresku listakon-
una Kitty Von Sometime.
23.35 Kastljós (e)
23.50 Menningin (e)
24.00 Dagskrárlok
07.50 Friends
08.10 The Middle
08.35 Ellen
09.15 Bold and the Beauti-
ful
09.35 I Own Australia’s
Best Home
10.25 The Big Bang Theory
10.45 Born Different
11.15 Óbyggðirnar kalla
11.40 Hönnun og lífsstíll
með Völu Matt
12.05 Landnemarnir
12.40 Nágrannar
13.00 The X-Factor UK
15.20 The Secret Life of 4
Year Olds
16.10 The Goldbergs
16.35 The Big Bang Theory
17.00 Bold and the Beauti-
ful
17.25 Nágrannar
17.47 Ellen
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.55 Ísland í dag
19.10 Sportpakkinn
19.20 Veður
19.25 Um land allt
20.05 God Friended Me
20.45 S.W.A.T.
21.30 Tin Star
22.15 It’s a Hard Truth
Ain’t It
23.25 60 Minutes
00.10 Hand i hand
00.55 The Little Drummer
Girl
01.40 Blindspot
02.25 Keeping Faith
04.10 The Art Of More
16.50 A Quiet Passion
18.55 The Fits
20.10 Dare To Be Wild
22.00 The Dark Tower
23.40 Pasolini
01.05 Pressure
02.40 The Dark Tower
20.00 Ég um mig
20.30 Taktíkin Þóroddur
Hjaltalín er sannarlega
einn af færustu knatt-
spyrnudómurum sem Ís-
land hefur átt. Hann hefur
nú lagt flautuna á hilluna
eftir 17 ára starf við dóm-
gæsluna.
21.00 Ég um mig
21.30 Taktíkin
Endurt. allan sólarhr.
07.00 Barnaefni
16.23 Dagur Diðrik
16.45 Víkingurinn Viggó
17.00 Dóra könnuður
17.24 Mörgæsirnar frá M.
17.47 Doddi og Eyrnastór
18.00 Áfram Diego, áfram!
18.24 Svampur Sveinsson
18.49 Pingu
18.55 K3
19.00 Ástríkur
07.35 Valencia – Athletic
Bilbao
09.15 Real Betis – Getafe
10.55 Watford – Leicester
12.35 Fulham – Chelsea
14.15 Everton – Liverpool
15.55 Messan
16.55 Grindavík – KR
18.35 Meistaradeild Evrópu
– fréttaþáttur 2018/2019
19.00 Stjarnan – Njarðvík
21.10 Domino’s körfubolta-
kvöld 2018/2019
22.50 Skallagrímur – Þór
Þorl.
00.30 Leganes – Levante
07.30 Messan
08.30 Afturelding – Valur
10.00 Seinni bylgjan
11.30 Atalanta – Fiorent.
13.10 Napoli – Juventus
14.50 Real Soc. – Atl. M.
16.30 Real M. – Barc.
18.10 Spænsku mörkin
18.40 Ítölsku mörkin
19.10 Football L. Show
19.40 Sheff. W. – Sheff. U.
21.45 Leeds – WBA
23.25 Meistaradeild Evrópu
23.50 Stjarnan – Njarðvík
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Flugur.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Til allra átta.
15.00 Fréttir.
15.03 Í ljósi skáldsögunnar – um
Milan Kundera og verk hans.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Hátalarinn.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Útvarp Krakka RÚV.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu. Hljóð-
ritun frá tónleikum Írsku þjóðar-
sinfóníunnar sem fram fóru í tón-
leikahúsinu í Dyflinni 11. janúar sl.
Á efnisskrá eru verk eftir Joseph
Haydn, Ludwig van Beethoven og
Felix Mendelssohn. Einleikari:
Christian Ihle Hadland. Stjórnandi:
Nathalie Stutzmann. Umsjón: Arn-
dís Björk Ásgeirsdóttir.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.35 Kvöldsagan: Ör: Sögulok. Eftir
Auði Övu Ólafsdóttur. Höfundur les.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Passíusálmar. Pétur Gunn-
arsson les. (Áður á dagskrá 2004)
22.15 Samfélagið.
23.05 Lestin. Þáttur um dægurmál
og menningu á breiðum grunni.
Umsjón: Anna Gyða Sig-
urgísladóttir og Eiríkur Guðmunds-
son. (Frá því í dag)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Nú þegar sex þættir af tíu
hafa verið sýndir af dönsku
þáttunum Klovn eða Trúður,
um þá félaga Frank Hvam og
Casper Christensen, er allt í
lagi að meta hvernig þessi
sjöunda sería hefur verið í
samanburði við þær á undan.
Snöggeldað mat er að þær
nái ekki hundrað prósent
sama ferskleika og þær fyrri,
þeir félagar eru ekki alveg
jafn göldróttir við að koma
manni á óvart og sumt fyr-
irsjáanlegra en áður.
Það þýðir þó ekki að þætt-
irnir séu lélegir enda hef ég
ekki misst af þætti.
Það hefur orðið nokkur
breyting á Frank, hann er
eiginlega enn sérvitrari og
fer enn meira í taugarnar á
Casper sem kann ekki meta
að Frank sé orðinn svo ráð-
settur.
Senuþjófurinn í þessari
þáttaröð er Mia Lyhne, eig-
inkona Franks. Hún var allt-
af furðulega skapgóð og létt-
steikt, með afbrigðilega
þolinmæði fyrir öllu. Hún
hefur núna í síðustu þáttum
átt sterka innkomu með fer-
legum kökubakstri og revíu-
söng, sem einkum Casper
lætur fara í taugarnar á sér
og pirringurinn milli hennar
og Caspers undanfarið hefur
sett skemmtilegan óróa í
þættina.
Ekki jafnóvæntir
og Mía fyndnust
Ljósvakinn
Júlía Margrét Alexandersdóttir
Fyndnust Mia hefur stolið
senunum í Klovn.
20.00 Lífsbarátta í nátt-
úrunni – með ensku tali –
Ljón (Dynasties)
20.55 Lífsbarátta í nátt-
úrunni: Á tökustað – með
ensku tali – Ljón (Dyn-
asties: Making Of)
RÚV íþróttir
20.00 Seinfeld
20.25 Friends
20.50 Who Do You Think
You Are?
21.55 Curb Your Ent-
husiasm
22.35 Game Of Thrones
23.25 Big Love
00.20 Flash
01.05 Supernatural
01.50 Silicon Valley
02.20 Modern Family
02.45 Seinfeld
Stöð 3
K100
Stöð 2 sport
Omega
18.00 Tónlist
18.30 Máttarstundin
19.30 Joyce Meyer
20.00 Með kveðju frá Kan-
ada
21.00 In Search of the
Lords Way
21.30 Jesús Kristur er svar-
ið
22.00 Catch the fire
VIKA 9
Eini opinberi vinsældalisti Íslands unninn af
Félagi hljómplötuframleiðenda og sendur út
á K100 á hverjum sunnudegi
ALWAYS REMEMBER US THISWAY VANGAVELTUR (FEAT.XGEIR)
DANCINGWITH A STRANGER WITHOUTME
VEIST AFMÉR KEYRA (WITH ÞORMÓÐUR)
SWEET BUT PSYCHO
7 RINGS
SHALLOW
DINO
LADY GAGA HERRA HNETUSMJÖR
SAM SMITH &NORMANI HALSEY
HUGINN HERRA HNETUSMJÖR
AVAMAX
ARIANAGRANDE
LADYGAGA& BRADLEY COOPER
BRÍET
LÉTTÖL
2.25%
þú það sem
á FINNA.is
IÐNAÐARMENN VERSLANIR
VEITINGAR VERKSTÆÐI
BÓKHALDSÞJÓNUSTA OG FLEIRA