Morgunblaðið - 04.03.2019, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 04.03.2019, Blaðsíða 27
MENNING 27 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 4. MARS 2019 Sigurðsson fyrir Meira af Rumm- ungi ræningja eftir Otfried Preußler sem Dimma gefur út, Erla E. Völu- dóttir fyrir Ferðalagið eftir Timo Parvela og Bjørn Sortland sem er þriðja bókin í bókaflokknum Kep- ler62 sem Bókabeitan gefur út, Guðni Kolbeinsson fyrir Villimærin fagra eftir Philip Pullman sem er fyrsta bókin í bókaflokknum Bækur duftsins sem Forlagið gefur út, Jón St. Kristjánsson fyrir Seiðmenn hins forna eftir Cressida Cowell sem Angústúra gefur út og Þórdís Bach- mann fyrir bók tvö í bókaflokknum Hvísl hrafnanna eftir Malene Sølv- sten sem Ugla útgáfa gefur út. Markmið að hvetja til lesturs Valnefnd Barnabókaverðlauna Reykjavíkur fyrir árið 2019 skipa Helga Birgisdóttir, Magnús Guð- mundsson, Rakel McMahon, Tinna Ásgeirsdóttir, sem er formaður, og Valgerður Sigurðardóttir. Sam- kvæmt upplýsingum frá borginni eiga Barnabókaverðlaun Reykjavík- urborgar sér „lengsta sögu barna- bókaverðlauna á landinu og er helsta markmið þeirra að vekja athygli á því sem vel er gert í bókaútgáfu fyr- ir unga lesendur og hvetja þá til bók- lesturs,“ eins og segir í tilkynningu. Morgunblaðið/Kristinn Magnússon Hæfileikarík Listafólkið sem í ár er tilnefnt til Barnabókaverðlauna Reykjavíkur sem afhent verða í næsta mánuði. Ronja Ræningjadóttir (Stóra sviðið) Sun 10/3 kl. 13:00 46.sýn Sun 31/3 kl. 16:00 49.sýn Sun 5/5 kl. 13:00 56.sýn Sun 10/3 kl. 16:00 47.sýn Sun 7/4 kl. 13:00 50.sýn Sun 5/5 kl. 16:00 57.sýn Sun 17/3 kl. 13:00 Aukas. Sun 7/4 kl. 16:00 51.sýn Sun 12/5 kl. 13:00 58.sýn Sun 17/3 kl. 16:00 48.sýn Sun 14/4 kl. 13:00 52.sýn Sun 12/5 kl. 16:00 59.sýn Sun 24/3 kl. 13:00 Auka Sun 14/4 kl. 16:00 53.sýn Sun 19/5 kl. 13:00 Auka Sun 24/3 kl. 16:00 Auka Sun 28/4 kl. 13:00 54.sýn Sun 19/5 kl. 16:00 Auka Sun 31/3 kl. 13:00 Auka Sun 28/4 kl. 16:00 55.sýn Stórskemmtilegur og æsispennandi söngleikur fyrir alla fjölskylduna! Einræðisherrann (Stóra Sviðið) Fös 8/3 kl. 19:30 16.sýn Lau 23/3 kl. 19:39 18.sýn Fös 5/4 kl. 19:30 20.sýn Lau 9/3 kl. 19:30 17.sýn Fös 29/3 kl. 19:30 19.sýn Siggi Sigurjóns mætir Charlie Chaplin! Jónsmessunæturdraumur (Stóra sviðið) Fim 7/3 kl. 19:30 2.sýn Fös 22/3 kl. 19:30 5.sýn Fös 12/4 kl. 19:30 8.sýn Fös 15/3 kl. 19:30 3.sýn Lau 30/3 kl. 19:30 6.sýn Lau 16/3 kl. 19:30 4.sýn Lau 6/4 kl. 19:30 7.sýn Fyndinn og erótískur gamanleikur Þitt eigið leikrit (Kúlan) Fim 7/3 kl. 18:00 Auka Sun 17/3 kl. 17:00 16.sýn Lau 30/3 kl. 15:00 21.sýn Fös 8/3 kl. 18:00 13.sýn Lau 23/3 kl. 15:00 17.sýn Sun 31/3 kl. 15:00 22.sýn Lau 9/3 kl. 15:00 14.sýn Lau 23/3 kl. 17:00 18.sýn Sun 31/3 kl. 17:00 23.sýn Lau 9/3 kl. 17:00 Auka Sun 24/3 kl. 15:00 19.sýn Lau 6/4 kl. 15:00 24.sýn Sun 17/3 kl. 15:00 15.sýn Sun 24/3 kl. 17:00 20.sýn Sun 7/4 kl. 15:00 25.sýn Það er þitt að ákveða hvað gerist næst! Súper - þar sem kjöt snýst um fólk (Kassinn) Lau 16/3 kl. 19:30 Frums. Fim 28/3 kl. 19:30 6.sýn Mið 10/4 kl. 19:30 Aukas. Mið 20/3 kl. 19:30 2.sýn Lau 30/3 kl. 19:30 7.sýn Fim 11/4 kl. 19:30 9.sýn Fim 21/3 kl. 19:30 3.sýn Mið 3/4 kl. 19:30 Aukas. Fös 12/4 kl. 19:30 10.sýn Fös 22/3 kl. 19:30 4.sýn Fim 4/4 kl. 19:30 8.sýn Mið 27/3 kl. 19:30 5.sýn Lau 6/4 kl. 19:30 Aukas. Nýtt og bráðfyndið leikrit, fullt af "gnarrískum" húmor Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari) Mið 6/3 kl. 20:00 Mið 20/3 kl. 20:00 Mið 3/4 kl. 20:00 Mið 13/3 kl. 20:00 Mið 27/3 kl. 20:00 Mið 10/4 kl. 20:00 Spunasýningarnar vinsælu snúa aftur - engin sýning eins! Mið-Ísland (Þjóðleikhúskjallarinn) Fim 7/3 kl. 19:30 Fös 8/3 kl. 22:00 Lau 9/3 kl. 22:00 Fös 8/3 kl. 19:30 Lau 9/3 kl. 19:30 Dimmalimm (Brúðuloftið) Lau 16/3 kl. 14:00 Lau 23/3 kl. 14:00 Lau 30/3 kl. 14:00 Ástsælasta ævintýri þjóðarinnar Bara Góðar - Uppistandssýning (Þjóðleikhúskjallarinn) Sun 17/3 kl. 20:00 leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200 BORGARLEIKHÚSIÐ Kynntu þér nýjan tapas-matseðil Leikhúsbarsins á borgarleikhus.is Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is Matthildur (Stóra sviðið) Þri 12/3 kl. 19:00 Fors. Sun 24/3 kl. 19:00 8. s Sun 14/4 kl. 19:00 20. s Mið 13/3 kl. 19:00 Fors. Mið 27/3 kl. 19:00 9. s Þri 16/4 kl. 19:00 21. s Fim 14/3 kl. 19:00 Fors. Fim 28/3 kl. 19:00 10. s Mið 24/4 kl. 19:00 22. s Fös 15/3 kl. 19:00 Frums. Sun 31/3 kl. 19:00 12. s Fim 25/4 kl. 19:00 23. s Lau 16/3 kl. 19:00 2. s Mið 3/4 kl. 19:00 13. s Fös 26/4 kl. 19:00 24. s Sun 17/3 kl. 19:00 3. s Fös 5/4 kl. 19:00 15. s Sun 28/4 kl. 19:00 25. s Mið 20/3 kl. 19:00 4. s Sun 7/4 kl. 19:00 16. s Þri 30/4 kl. 19:00 26. s Fim 21/3 kl. 19:00 5. s Mið 10/4 kl. 19:00 17. s Fim 2/5 kl. 19:00 27. s Fös 22/3 kl. 19:00 6. s Fös 12/4 kl. 19:00 18. s Mið 8/5 kl. 19:00 29. s Lau 23/3 kl. 19:00 7. s Lau 13/4 kl. 13:00 19. s Fim 9/5 kl. 19:00 30. s Frumsýning 15. mars. Elly (Stóra sviðið) Fös 8/3 kl. 20:00 207. s Lau 27/4 kl. 20:00 212. s Fös 31/5 kl. 20:00 217. s Lau 9/3 kl. 20:00 208. s Sun 5/5 kl. 20:00 213. s Lau 8/6 kl. 20:00 218. s Lau 30/3 kl. 20:00 209. s Sun 12/5 kl. 20:00 214. s Lau 15/6 kl. 20:00 Lokas. Lau 6/4 kl. 20:00 210. s Fös 17/5 kl. 20:00 215. s Lau 13/4 kl. 20:00 211. s Fös 24/5 kl. 20:00 216. s Aukasýningar vegna mikillar eftirspurnar! Ríkharður III (Stóra sviðið) Fös 29/3 kl. 20:00 15. s Fim 4/4 kl. 20:00 16. s Fim 11/4 kl. 20:00 Lokas. Síðustu sýningar komnar í sölu. Fólk, staðir og hlutir (Litla sviðið) Mið 6/3 kl. 20:00 45. s Sun 10/3 kl. 20:00 49. s Lau 16/3 kl. 20:00 53. s Fim 7/3 kl. 20:00 46. s Mið 13/3 kl. 20:00 50. s Sun 17/3 kl. 20:00 Lokas. Fös 8/3 kl. 20:00 47. s Fim 14/3 kl. 20:00 51. s Lau 9/3 kl. 20:00 48. s Fös 15/3 kl. 20:00 52. s Síðustu sýningar komnar í sölu. Kvenfólk (Nýja sviðið) Fös 8/3 kl. 20:00 41. s Lau 9/3 kl. 20:00 42. s Fös 15/3 kl. 20:00 43. s Drepfyndin sagnfræði með söngvum. Kæra Jelena (Litla sviðið) Fös 12/4 kl. 20:00 Frums. Fim 25/4 kl. 20:00 6. s Fös 3/5 kl. 20:00 10. s Sun 14/4 kl. 20:00 3. s Fös 26/4 kl. 20:00 7. s Sun 5/5 kl. 20:00 11. s Þri 16/4 kl. 20:00 4. s Sun 28/4 kl. 20:00 8. s Mið 8/5 kl. 20:00 12. s Mið 24/4 kl. 20:00 5. s Fim 2/5 kl. 20:00 9. s Kvöld sem breytir lífi þínu. Club Romantica (Nýja sviðið) Fim 7/3 kl. 20:00 3. s Hvað varð um konuna? Kvöldvaka með Jóni Gnarr (Litla sviðið) Lau 13/4 kl. 20:00 aukas. Aukasýning komin í sölu. Allt sem er frábært (Litla sviðið) Lau 4/5 kl. 20:00 aukas. Fim 9/5 kl. 20:00 aukas. Lau 11/5 kl. 20:00 aukas. Aukasýningar vegna mikillar eftirspurnar! að þvert á móti virðist óperuhúsin vera í sókn – alltént í Þýskalandi – og dugleg bæði við að flytja gömlu perlurnar sem og að setja á svið ný verk sem tala við áheyrendur með nýjum hætti. „Áhuginn fer ekki á milli mála í Saarbrücken og alltaf uppselt þegar vinsælustu verk óp- erubókmenntanna eru sett á svið en einnig er mjög mikill áhugi á nýjum óperum. Því til viðbótar virðist áhugi tónskálda á að semja óp- eruverk fara vaxandi, meðal annars hér á Íslandi.“ Herdís segir þó rétt að óperan sé dýrt listform enda þarf á sumum sýningum heilan her af fólki – ein- söngvurum, kórsöngvurum, hljóm- sveit og dönsurum – til að flytja verkið og á þá eftir að telja þá sem gera búninga, sviðsmynd, lýsingu og annast allt utanumhaldið. Fyrir vikið geti miðarnir orðið æði dýrir og nefnir hún að í München kosti dýrustu sætin meira en 200 evrur. „Sama gildir í Berlín en þar veit ég að námsfólki stendur til boða að kaupa lausa miða samdægurs á allt niður í 15 evrur fyrir lökustu sætin – en alltént nógu lítið til að allir eigi að geta haft efni á að fara í óperuna endrum og sinnum.“ Er merkilegt, og segir mikið um töfra góðra óperusýninga, að jafn- vel þau óperuhús sem rukka hæsta verðið fyrir miðana, eiga ekki í nokkrum vandræðum með að fylla hvert sæti og í borgum eins og London og New York eru fjáðir óperuunnendur fúsir að punga út jafnvirði tugþúsunda króna – með margra mánaða fyrirvara – til að hafa nógu gott útsýni yfir sviðið. Segir Herdís að galdrarnir felist m.a. í því hvað óperur bjóða upp á mörg ólík blæbrigði. „Það er alltaf hægt að uppgötva eitthvað nýtt á hverri sýningu, og allt önnur dína- mík í verki eftir því hverjir flytja það. Jafnvel þó að textinn sé sá sami og meira að segja hreyfing- arnar þær sömu, þá geta nýir flytj- endur gert kunnuglegt óperuverk að einhverju alveg nýju.“ nýtt“ Ljósmynd/Íslenska óperan - Jóhanna Ólafsdóttir Persónuleiki Frá æfingu á laugardag. La Traviata er ómótstæðileg ópera og ekta ítölsk tilfinningabomba. Ólíkt svo mörgum kvenhetjum óperuheimsins er Víóletta sjálfstæð og sterk, en ekki prinsessa sem þarf að bjarga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.