Hugrún - 01.08.1923, Side 17

Hugrún - 01.08.1923, Side 17
15 »t*ú komst eigi. Ég spyr eigi hversvegna. Eti heitrof þín myrtu æsku mtna og sakleysi. Alt sem ég hafði álitið traust og stutt mig við, hrundi saman í einkis verðar rústir. Ég misti fótfestuna og hrapaði, er mér dimdi fyrir augum, — sökk dýpra og dýpra. Nú er ég grafin lifandi undir rústum lífs míns. — Ég er kotnin heim með barnið mitt, — barn svívirð- ingarinnar. Petta eru eigi ásökunarorð. En ég lofa guð fyrir, að þú ert ekki faðir þess.« Ekki ásökunarorð, geta ásökunarorð verið bitrari? !§§ T V Ö KVÆÐI §g| 1. Á6ÚSTKVÖLD. V %•** * V v..........••**•*•,***""“"•“* Vatnsblá þoka á vesturheiðum. Skýklakkar svartir á suðurleiðum. Loftið er eldfimt af ástríðublossum, þrungið af nautnum og þöglum kossum

x

Hugrún

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugrún
https://timarit.is/publication/1335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.