Hugrún


Hugrún - 01.08.1923, Qupperneq 18

Hugrún - 01.08.1923, Qupperneq 18
16 Kraftur og eggjan í kveðjum og svörum. Rándýrið blundar á brosandi vörum. Nautnaheit þrá er í nóttinni dökkri, þegjandi fyllir hún fjörðinn af rökkri. Kristmann Guðmundsson. II. SÓLRÚNIR. Frá vöggu til grafar er lífsfarans leið, leikur við bjarma og skugga, því oft er þó sólrún í sárustu neyð og sólskin á kotungsins gtugga. í bjarmeldum vakir vöggunnar þrá svo viðkvæm og heit eins og brosin, er leika sér kærleikans kossvörutn á. Undir kvöld er hún stirðnuð og frosin. En þýða má kaldasta klaka, og hver sem vill líta til baka sér sólrún í sérhverjutn skugga. Leiftur frá liðnum árum eru lækning við dýpstu sárum. — Hvert einasta hjarta má hugga. Steindór Sigurðsson. \

x

Hugrún

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugrún
https://timarit.is/publication/1335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.