Hugrún - 01.08.1923, Síða 23

Hugrún - 01.08.1923, Síða 23
21 En svo virtist mér alt í einu afi vera með gula lokka og blá augu, en það gat auðvitað ekki verið rétt, en svo sá ég líka að það var hún leiksystir mín og hún lagði iitlu heudurnar um hálsinn á mér og kysti mig, — en það var þá bara hún mamma, sem var að vekja mig með morgunkaffinu. K ristmann Guðmundsson. g§g FUNDNIR HAGALAGÐAR |||§ y-ýUndir þessari fyrirsögn ætlar -Huurún* að fiytja ýmsar alþýðu- VÁ:S:.Í:00::X:3 stökur- Biðl,r hun eigendur þeirra ........að fyrirgefa hnuplið á þeim. CLix.SrfVX.X Fátækur sjómaður kom inn í verslun eina. Sá hann þar lag- legan yfirfrakka, er var til sölu, og bað hann kaupmanninn að lána sér hann, þar til að hann fengi laun sín greidd. Kaup- maðurinu svaraði snúðugt og kvaðst eigi lána óþektum mönn- um og þar að auki væri frakki þessi lofaður öðrum, sem greiddi audvirði hans við móttöku. Löngu síðar kom sjómað- urinn inn í verslunina aftur og sá að frakkinn var enn óseldur. Varð honum þá að orði: Ekki er frakkinn farinn enn, — fáir kjósa gripinn. Harin er eins og meiri menn. mentaður á svipinn. Maður nokkur all-ölvaður féll á götu. Er hann stóð upp, mælti hann: Pó ég fari á fyllirí og fái skelli,

x

Hugrún

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugrún
https://timarit.is/publication/1335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.