Fréttablaðið - 20.07.2019, Síða 32

Fréttablaðið - 20.07.2019, Síða 32
Verkefnisstjóri í verkefnið samstarfsverkefni Fljótsdalshrepps og Austurbrúar „Fögur framtíð í Fljótsdal“ Austurbrú, í samstarfi við Fljótsdalshrepp, auglýsir eftir verkefnisstjóra í verkefnið - Fögur framtíð í Fljótsdal en í því felst að fylg ja m.a. eftir ákvörðunum samfélagsnefndar (verkefnastjórnar) og samfélagsþinga til ársloka 2022 til eflingar byggðar og mannlífs í Fljótsdalshreppi. Hæfniskröfur • Almenn menntun sem nýtist í verkefninu. Háskólamenntun er æskileg. • Haldbær starfsreynsla og reynsla af verkefnastjórnun. • Góð almenn rit- og tölvufærni. • Samstarfs- og samskiptafærni eru mikilvægir eiginleikar. • Þekking, skilningur og reynsla af byggðamálum mikilvæg. • Gott frumkvæði, jákvæðni og færni í sjálfstæðum vinnubrögðum. • Þekking á staðháttum á Austurlandi er kostur. Helstu verkefni • Hafa frumkvæði að og hvetja til nýrra verkefna í Fljótsdalshreppi. • Styðja við og stuðla að nýsköpun og þróun í starfandi fyrirtækjum og stofnunum í Fljótsdalshreppi. • Upplýsingamiðlun og skýrslugerð til íbúa og samstarfsaðila. • Þátttaka í samfélagsverkefnum í sveitarfélaginu. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst og aðsetur verkefnastjóra verður í Austurbrú á Egilsstöðum með reglulegri viðveru í Fljótsdal. Unnið verður að mestu eftir vinnulagi sem þróað hefur verið undir verkefnaheitinu Brothættar byggðir og upplýsingar um það má finna á heimasíðu Byggðastofnunar (byggdastofnun.is). Nánari upplýsingar veitir Jóna Árný Þórðardóttir (jona@austurbru.is). Umsóknir, ásamt ferilskrá, skal senda á netfangið anna@austurbru.is merkt: Fögur framtíð í Fljótsdal. Umsóknarfrestur er til og með 11. ágúst 2019. B a ka r i ó s ka s t í f u l l t s ta r f Við leitum e�ir bakara eða vönum starfsmanni. Um 100% stöðugildi er að ræða með vinnu�ma frá kl. 05:00 - 13:00 virka daga og þriðja hver helgi. Helstu verkefni: Bakstur, laga deig og annað sem lýtur að brauði og kökugerð ásamt frágangi. Hæfniskröfur: Iðnmenntuð/menntaður bakari. Einnig kemur �l greina að ráða umsækjandi sem býr yfir reynslu af störfum í bakaríi. Áhugasamir senda umsókn eða ferilskrá á bakari@bakari.is eða hafið samband í síma 868-1676 Siggi. Hikið ekki við að hafa samband �l að fá frekari upplýsingar. Saksóknarfulltrúar Brennur þú fyrir lögfræðilegum áskorunum, krefjandi verkefnum og skemmtilegum vinnustað. Við leitum að tveimur framúrskarandi lögfræðingum í störf saksóknarfulltrúa hjá embætti lögreglustjórans á Suðurnesjum. Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Stéttarfélag lögfræðinga hafa gert. Starfið er dagvinna með bakvöktum. Sækja skal um stöðuna með rafrænum hætti á vef Starfatorgs, www.starfatorg.is þar sem nánari upplýsingar er að finna. Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir um að vanda umsóknir sínar. Kynningarbréf og ferilskrá fylgi umsókn. Starfshlutfall er 100%. Umsóknarfrestur er til og með 29.07.2019 Helstu verkefni og ábyrgð Saksóknarfulltrúar sem ákærendur eru lögreglustjóra til aðstoðar við framkvæmd ákæruvalds. Hlutverk þeirra er að tryggja, í samvinnu við lögreglu, að þeir sem afbrot fremja verði beittir lögmætum viðurlögum. Sjá nánar um hlutverk ákærenda: https://www.rikissaksoknari.is/um-akaeruvaldid/um-akaeruvaldid/ Hæfnikröfur Skilyrði: - Embættis- eða meistarapróf í lögfræði frá viðurkenndri menntastofnun - Hreint sakavottorð og jákvæð bakgrunnsskoðun lögreglu - Málflutningsréttindi fyrir Héraðsdómi Kostir: - Viðbótarnám sem nýtist í starfi - Góð þekking á lögreglukerfinu LÖKE - Reynsla af saksóknarstörfum - Víðtæk reynsla af lögmannsstörfum eða störfum innan stjórnsýslunnar - Þekking á störfum lögreglu og rannsóknum mála Mikilvægir eiginleikar: - Sjálfstæði í vinnubrögðum - Færni í mannlegum samskiptum - Góðir skipulagshæfileikar - Nauðsynlegt að geta unnið undir miklu álagi - Frumkvæði, réttsýni og ábyrgðarkennd - Nákvæm, fagleg og traust vinnubrögð - Jákvæðni og stundvísi Lögreglustjórinn á Suðurnesjum Starfssvið \ hæfniskröfur Víðtækur skilningur á stafrænni markaðssetningu og leiðum í kostuðum leitarniðurstöðum. Mikil þekking á Google umhverfinu (Analytics, Adwords, Tag Manager, Optimize o.fl.). Víðtæk reynsla af skipulagningu, uppsetningu og utanumhaldi á herferðum á leitarvélum s.s. Google, Bing, Yahoo o.fl. Þekking á aðferðafræði A/B-prófana ásamt færni í uppsetningu og framkvæmd. Færni í gagnagreiningu ásamt getu til að varpa niðurstöðum yfir í framkvæmanlegar aðgerðir. Google markaðssetning Vegna aukins fjölda verkefna leitar The Engine að tveimur sérfræðingum í markaðssetningu á netinu, með áherslu á Google. Umsóknir ásamt ferilskrá skal senda á netfangið umsoknir@pipar-tbwa.is fyrir 5. ágúst 2019. Menntun \ reynsla Við sækjumst eftir fólki með starfsreynslu í netmarkaðssetningu. Háskólamenntun sem nýtist í starfi er mjög æskileg ásamt ríkum vilja til að setja sig stöðugt inn í og tileinka sér nýjungar á sviði netmarkaðssetningar. Í því felst jafnframt að enskukunnátta þarf að vera mjög góð. Æskilegt er að geta sýnt fram á árangur af fyrri störfum. The Engine er hluti af Pipar\TBWA. capacent.is Ef þú ert með rétta starfið – erum við með réttu manneskjuna Ráðgjafar okkar búa yfir víðtækri þekkingu á atvinnulífinu og veita trausta og persónulega ráðgjöf. 2 ATVINNUAUGLÝSINGAR 2 0 . J Ú L Í 2 0 1 9 L AU G A R DAG U R 2 0 -0 7 -2 0 1 9 0 5 :0 2 F B 0 7 2 s _ P 0 4 1 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 3 7 4 -1 0 B 4 2 3 7 4 -0 F 7 8 2 3 7 4 -0 E 3 C 2 3 7 4 -0 D 0 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 0 7 2 s _ 1 9 _ 7 _ 2 0 1 9 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.