Fréttablaðið


Fréttablaðið - 20.07.2019, Qupperneq 32

Fréttablaðið - 20.07.2019, Qupperneq 32
Verkefnisstjóri í verkefnið samstarfsverkefni Fljótsdalshrepps og Austurbrúar „Fögur framtíð í Fljótsdal“ Austurbrú, í samstarfi við Fljótsdalshrepp, auglýsir eftir verkefnisstjóra í verkefnið - Fögur framtíð í Fljótsdal en í því felst að fylg ja m.a. eftir ákvörðunum samfélagsnefndar (verkefnastjórnar) og samfélagsþinga til ársloka 2022 til eflingar byggðar og mannlífs í Fljótsdalshreppi. Hæfniskröfur • Almenn menntun sem nýtist í verkefninu. Háskólamenntun er æskileg. • Haldbær starfsreynsla og reynsla af verkefnastjórnun. • Góð almenn rit- og tölvufærni. • Samstarfs- og samskiptafærni eru mikilvægir eiginleikar. • Þekking, skilningur og reynsla af byggðamálum mikilvæg. • Gott frumkvæði, jákvæðni og færni í sjálfstæðum vinnubrögðum. • Þekking á staðháttum á Austurlandi er kostur. Helstu verkefni • Hafa frumkvæði að og hvetja til nýrra verkefna í Fljótsdalshreppi. • Styðja við og stuðla að nýsköpun og þróun í starfandi fyrirtækjum og stofnunum í Fljótsdalshreppi. • Upplýsingamiðlun og skýrslugerð til íbúa og samstarfsaðila. • Þátttaka í samfélagsverkefnum í sveitarfélaginu. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst og aðsetur verkefnastjóra verður í Austurbrú á Egilsstöðum með reglulegri viðveru í Fljótsdal. Unnið verður að mestu eftir vinnulagi sem þróað hefur verið undir verkefnaheitinu Brothættar byggðir og upplýsingar um það má finna á heimasíðu Byggðastofnunar (byggdastofnun.is). Nánari upplýsingar veitir Jóna Árný Þórðardóttir (jona@austurbru.is). Umsóknir, ásamt ferilskrá, skal senda á netfangið anna@austurbru.is merkt: Fögur framtíð í Fljótsdal. Umsóknarfrestur er til og með 11. ágúst 2019. B a ka r i ó s ka s t í f u l l t s ta r f Við leitum e�ir bakara eða vönum starfsmanni. Um 100% stöðugildi er að ræða með vinnu�ma frá kl. 05:00 - 13:00 virka daga og þriðja hver helgi. Helstu verkefni: Bakstur, laga deig og annað sem lýtur að brauði og kökugerð ásamt frágangi. Hæfniskröfur: Iðnmenntuð/menntaður bakari. Einnig kemur �l greina að ráða umsækjandi sem býr yfir reynslu af störfum í bakaríi. Áhugasamir senda umsókn eða ferilskrá á bakari@bakari.is eða hafið samband í síma 868-1676 Siggi. Hikið ekki við að hafa samband �l að fá frekari upplýsingar. Saksóknarfulltrúar Brennur þú fyrir lögfræðilegum áskorunum, krefjandi verkefnum og skemmtilegum vinnustað. Við leitum að tveimur framúrskarandi lögfræðingum í störf saksóknarfulltrúa hjá embætti lögreglustjórans á Suðurnesjum. Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Stéttarfélag lögfræðinga hafa gert. Starfið er dagvinna með bakvöktum. Sækja skal um stöðuna með rafrænum hætti á vef Starfatorgs, www.starfatorg.is þar sem nánari upplýsingar er að finna. Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir um að vanda umsóknir sínar. Kynningarbréf og ferilskrá fylgi umsókn. Starfshlutfall er 100%. Umsóknarfrestur er til og með 29.07.2019 Helstu verkefni og ábyrgð Saksóknarfulltrúar sem ákærendur eru lögreglustjóra til aðstoðar við framkvæmd ákæruvalds. Hlutverk þeirra er að tryggja, í samvinnu við lögreglu, að þeir sem afbrot fremja verði beittir lögmætum viðurlögum. Sjá nánar um hlutverk ákærenda: https://www.rikissaksoknari.is/um-akaeruvaldid/um-akaeruvaldid/ Hæfnikröfur Skilyrði: - Embættis- eða meistarapróf í lögfræði frá viðurkenndri menntastofnun - Hreint sakavottorð og jákvæð bakgrunnsskoðun lögreglu - Málflutningsréttindi fyrir Héraðsdómi Kostir: - Viðbótarnám sem nýtist í starfi - Góð þekking á lögreglukerfinu LÖKE - Reynsla af saksóknarstörfum - Víðtæk reynsla af lögmannsstörfum eða störfum innan stjórnsýslunnar - Þekking á störfum lögreglu og rannsóknum mála Mikilvægir eiginleikar: - Sjálfstæði í vinnubrögðum - Færni í mannlegum samskiptum - Góðir skipulagshæfileikar - Nauðsynlegt að geta unnið undir miklu álagi - Frumkvæði, réttsýni og ábyrgðarkennd - Nákvæm, fagleg og traust vinnubrögð - Jákvæðni og stundvísi Lögreglustjórinn á Suðurnesjum Starfssvið \ hæfniskröfur Víðtækur skilningur á stafrænni markaðssetningu og leiðum í kostuðum leitarniðurstöðum. Mikil þekking á Google umhverfinu (Analytics, Adwords, Tag Manager, Optimize o.fl.). Víðtæk reynsla af skipulagningu, uppsetningu og utanumhaldi á herferðum á leitarvélum s.s. Google, Bing, Yahoo o.fl. Þekking á aðferðafræði A/B-prófana ásamt færni í uppsetningu og framkvæmd. Færni í gagnagreiningu ásamt getu til að varpa niðurstöðum yfir í framkvæmanlegar aðgerðir. Google markaðssetning Vegna aukins fjölda verkefna leitar The Engine að tveimur sérfræðingum í markaðssetningu á netinu, með áherslu á Google. Umsóknir ásamt ferilskrá skal senda á netfangið umsoknir@pipar-tbwa.is fyrir 5. ágúst 2019. Menntun \ reynsla Við sækjumst eftir fólki með starfsreynslu í netmarkaðssetningu. Háskólamenntun sem nýtist í starfi er mjög æskileg ásamt ríkum vilja til að setja sig stöðugt inn í og tileinka sér nýjungar á sviði netmarkaðssetningar. Í því felst jafnframt að enskukunnátta þarf að vera mjög góð. Æskilegt er að geta sýnt fram á árangur af fyrri störfum. The Engine er hluti af Pipar\TBWA. capacent.is Ef þú ert með rétta starfið – erum við með réttu manneskjuna Ráðgjafar okkar búa yfir víðtækri þekkingu á atvinnulífinu og veita trausta og persónulega ráðgjöf. 2 ATVINNUAUGLÝSINGAR 2 0 . J Ú L Í 2 0 1 9 L AU G A R DAG U R 2 0 -0 7 -2 0 1 9 0 5 :0 2 F B 0 7 2 s _ P 0 4 1 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 3 7 4 -1 0 B 4 2 3 7 4 -0 F 7 8 2 3 7 4 -0 E 3 C 2 3 7 4 -0 D 0 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 0 7 2 s _ 1 9 _ 7 _ 2 0 1 9 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.