Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.2019, Síða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.2019, Síða 8
8 1. mars 2019FRÉTTIR Umboðsaðilar: Húsgagnaval Höfn Bara snilld ehf. Egilsstöðum Einstakar mannlífsmyndir úr miðborg Reykjavíkur frá árunum 1978–1990 Á hugaljósmyndarinn Þröstur Ingólfur Víðisson tók fjölmargar svarthvítar myndir á filmu á árunum 1978 til 1990. Náði hann að fanga mörg einstök augnablik úr mið- bænum. DV hefur áður birt mynd- ir eftir Þröst en hér má sjá marga sem settu svip sinn á bæjarlífið á þessum árum. Þeir sem eldri eru hafa oft gam- an af því að skoða ljósmyndir frá sínum yngri árum og rifja upp gamla og góða tíma á meðan þeir sem yngri eru skemmta sér við að virða fyrir sér framandi tísku og tíðaranda. Víst er að ófáir munu fyllast notalegri nostalgíutilfinningu þegar myndirnar eru skoðaðar og jafnvel ættu einhverjir að kannast við þá einstaklinga sem þar má sjá bregða fyrir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.