Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.2019, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.2019, Blaðsíða 33
Plastlaus september er árvekniátak sem ætlað er að vekja fólk til umhugsunar um ofgnótt og skaðsemi plasts í umhverfinu og benda á leiðir til að draga úr notkun á einnota plasti. Við hvetjum fólk til að taka þátt í Plastlausum september og vonum að þátttaka í átakinu leiði til minni plastnotkunar til frambúðar. Opnunarhátíð Plastlauss septembers í Ráðhúsi Reykjavíkur sunnudaginn 1. september # pl as tla us Erindi 12 -12 Plastlaus markaður Fræðslubásar Aðgangur ókeypis, allir hjartanlega velkomnir að koma og kynna sér plastlausnir og plastleysi! Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, setur átakið Sigríður Ingvarsdóttir, forstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands og fulltrúi dómnefndar, kynnir Bláskelina, nýja viðurkenningu fyrir plastlausa lausn „„Endurhugsum framtíðina“, Margrét Hugadóttir, sérfræðingur hjá Landvernd „„Endurvinnsla, hönnun og fræðsla“, Björn Steinar Blumenstein og Brynjólfur Stefánsson frá Plastplan Fundarstjórn: Heiður Magný Herbertsdóttir, formaður samtakanna Plastlaus september Ethic Farvi Fill Ísland Fjölnota Græn viska JóGubúð Káti fílinn Kímúra klaran.is Matarbúr Kaju Mena Mistur Mjallhvít Modibodi Evrópusambandið á Íslandi Fatasöfnun Rauða krossins Landvernd Plastlaus september Plastplan Reykjavík Tool Library Sorpa Umhverfisstofnun Ungir umhverfissinnar Natursense Nordic angan PlanToys Ísland Tropic.is Urð Vistvera 00 40 12 -1600 00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.