Morgunblaðið - 24.05.2019, Page 24

Morgunblaðið - 24.05.2019, Page 24
náttúrunnar“ og svo skoða ég Pinterest og blöð og bækur um garða og garðhús. Svo höfum við fengið gefins alls konar efni og vinir og ætt- ingjar hafa verið fúsir til að gefa okkur ýmislegt sem þeim finnst passa í garðinn. Við erum heppin,“ segir hún og hlær. – Hvað hefurðu lært af því að eiga garð? „Það sem ég kann í garðrækt, sem ég myndi nú ekki segja að væri mikið, hef ég lært í þessum garði. Fyrst fengum við ráð hjá tengdafor- eldrum mínum sem áttu lítinn og sætan garð á Akureyri og gátu sagt okkur til fyrst í stað. Nú er ég farin að kenna sonardóttur minni, sem er fjögurra ára, handtökin. Hún hefur frá því hún fór að ganga brasað með mér í garðinum og hjálpað til við að vökva og gróðursetja og finna ilm- inn af blómum og jurtum. Þær stundir eru þær allra bestu. Það nýjasta í garðinum er einmitt stærri sandkassi handa dömunni.“ Garðhýsið er notað allan ársins hring en um jólin var hún með jólaföndur fyrir fjölskylduna í þessu krútthúsi. 24 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. MAÍ 2019 POTTAGALDRAR VIÐ GRILLIÐ Í SUMAR Með sjálfbærni og mannúð að leiðarljósi • Engin aukaefni • 100% hrein krydd Kebab kjúklingakrydd Villijurtir Eðalsteik- og grillkrydd Best á allt Víkingaolía fyrir naut og lamb Ítölsk hvítlauksolía Grísk kryddolía fyrir kjúkling og fisk Piri piri kryddolía Uppskrift að góðri matargerð

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.