Morgunblaðið - 24.05.2019, Page 28

Morgunblaðið - 24.05.2019, Page 28
28 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. MAÍ 2019 577 5757 | www.igf.is | igf@igf.is Moltugerðartunnan er 310 lítra og hentar þeim sem vilja prófa sig áfram við moltugerð Búðu til þína eigin moltu Moltugerðartunna fyrir heimajarðgerð Verð 19.663,- stk. H ildur starfar sem lands- lagsarkitekt hjá Verkís verkfræðistofu á Ísa- firði og segist lengi hafa haft áhuga á vistrækt og þeim ræktunaraðferðum sem not- aðar eru í vistræktarverkefnum. Hildur stendur m.a. fyrir námskeið- inu „Græna Flateyri“ í Lýðháskól- anum á Flateyri þar sem hún kynnir nemendum umhverfisvitund og sjálf- bærni. Sjálf fékk Hildur fyrst áhuga á ræktun þegar hún var við nám í Noregi. „Ég byrjaði að rækta grænmeti fyrir heimilið í mínum eigin garði í Noregi. Í raun þróaðist minn áhugi á grænmetisræktun út frá landslags- arkitektúr og að prófa mismunandi aðferðir við bæði ræktun og moltu- gerð. En ég fór á fyrst á flug þegar ég áttaði mig á hve mikil umhverfis- áhrifin af matarframleiðslu eru,“ segir Hildur. Félagslandbúnaður fyrir alla Að sögn Hildar varð hugmyndin að Gróanda til á námskeiði um vistrækt í Noregi þar sem hún hitti garðyrkju- konu sem vann við félagslandbúnað í Kynntist möguleikum ræktunar í Noregi Á Ísafirði hefur verið starfræktur svokallaður félagslandbúnaður í nokkur ár undir heitinu Gróandi en stofnandi félagsins, Hildur Dagbjört Arnardóttir, er mikil talskona umhverfisverndar og sjálfbærrar ræktunar hvers konar. Nína Guðrún Geirsdóttir | ninagudrun@gmail.com Mæðgur taka upp næpur. Ný beð eru dekkuð með dagblöðum og síðan gömlu heyi til að hindra illgresi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.