Morgunblaðið - 24.05.2019, Blaðsíða 33
FÖSTUDAGUR 24. MAÍ 2019 MORGUNBLAÐIÐ 33
Verið velkomin í verslun okkar
Opið virka daga kl. 8:30–17:00
Síðumúli 16 I 108 Reykjavík I Sími 580 3900 I fastus.is
fastus.is
• Mjög auðvelt og fljótlegt í notkun
• Tilbúið til matreiðslu á 3-4 mínútum
• Afkastamikið og öflugt
• Mjög góð hitastýring á kolum
• Ytra byrði hitnar ekki
• Færanlegt á meðan það er í notkun
• Auðvelt að þrífa
• Má fara í uppþvottavél
• Taska fylgir
• Mikið úrval aukahluta
STÓRSNIÐUGT GRILL
Í GARÐINN, Á PALLINN EÐA Í FERÐALAGIÐ
VERÐ
19.995
KR/STK
að kveikja í viðardrumbum í eldstæði þegar
grillveisla er framundan. „Eldstæðið veitir yl
og fallega birtu, og má líka nota til að grilla
eitthvað skemmtilegt með smáfólkinu, eins og
sykurpúða á priki.“
Af öðrum ómissandi aukahlutum nefnir Ein-
ar pítsusteininn sem mörgum þykir opna alveg
nýjar víddir í grillmennskunni. „Við seljum
líka mikið af spæni og þar til gerðum boxum
fyrir gasgrillin, til að gefa matnum gott reykj-
arbragð. Svo hjálpa þráðlausir kjöthitamælar
til við að láta steikina heppnast fullkomlega.“
Einnig selur Grillbúðin þráðlausa kjöthita-
mæla sem eru svo fullkomnir að hægt er að
fylgjast með í snjallsímanum hvort steikin hafi
náð réttum kjarnhita. „Þetta er góð fjárfesting
og stuðlar að því að steikingin heppnist full-
komlega.“
Það virðist innbyggt í mannskeppnuna að vilja hópast saman í kringum grill og njóta þar lífsins.
Þráðlaus kjöthitamælir, tengdur við símann, tryggir að steikin ofeldist ekki.
Gasgrillin hafa þann kost að þau hitna eins og skot og henta því vel til tíðra nota.
Réttu grilláhöldin geta einfaldað eldamennskuna töluvert.